Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1925, Qupperneq 15

Heimilisblaðið - 01.10.1925, Qupperneq 15
HEIMILISBLAÐIÐ 143 Skuggsjá. 1 grend við Niagarafossinn er verið að gera mikið mannvirki um þessar mundir. Meðal annars átti að leiða símapráð gegn uin pípu, sem liggur neðanjarðar. En pegar átti að fara að koma símapráeðinum gegnum pípuna, pá i'ákust. peir á vörður um hríð og pótti pað vera pví sem næst ómögulegt. En pá kom einhverjum til hugar að nota rottu til að fara uieð práðinn. Bundu peir pá mjóum eirpræði utanum rottuna miðja og ráku hana svo inn í pípuna. En rottan nam nú samt staðar á miðri leið og peir fundu engin ráð til að fá l'ana til að halda áfram ferðinni, pangað til Þeim hugkvæmdist að hleypa merði inn í Pipuna. Mörðurinn er rándýr á stærði við ketling og liflr á rottum. Pegar rottan varð vör við mörðinn, pá tók hún til fótanna út "M hinar dyrnar á pípunni og með pessum hætti dró rottan eirpráðinn alla leið og pá yar prautin unnin. Fyrir skerastu skaut ítalskur bóndi sig af áhyggjum út af purkunum miklu í sumar, Pví að hann sá ekki annað fyrir en að purk- "riun mundi alveg eyðileggja akrana sína. Fagiun eftir var komin hellirigning og vökn- "ðn pá akrar hans til fullnustu! Mannvirkjameistari brezka ríkisins, Robert F. Kotse, spáir pví, að á næstu öld verði vísindin búin að tinna með loftskeytum, hvar í?"ll sé í jörðu. Rikissjóður Pýzkalands er óðum að vaza. ðlá meðal annars sjá pað af pví, að petta "nga pjóðveldi hefir hækkað laun forseta dns, svo að hann geti komið fram eins og ríkinu sæmir. Erbert forseti komst af með ð0,000 pús. gullmörk á ári, en nú eru laun Rhidenburgs 80,000 gullmarka. Brezka stjórnin vill verja 500,000 sterlings- Púnda til að koma á beinum flugferðum milli Lundúna og Egyptalands. Seinna ætla peir að koma á loftferðum paðan til Indlands. Á Þýzkalandi eru nú 3152 dagblöð. Af peim eru 1772 geíin út á Prússlandi. Fyrir hundrað árum rann liinn fyrsti ul- menningsvagn af stað á götum frakknesku borgarinnar Nantes. Nú eru borgarbúar í Nantes og jafnvel utan Frakklands að halda minningarhátíð veglega um pann atburð, par á meðal í Lundúnnm, pví par parf eigi færri vagna daglega til flutnings en 32,000. Væru eigi pessir vagnar, pá væru samgöngurnar í stórborgumun ógerningur. Ensk flugvél kom fyrir skemstu frá Pýzka- landi til Lundúna með dýran farm. Pað Voru skaðabótavíxlar frá Pjóðverjuin 9,600,000 sterlingspunda að upphæð. Pess verður eigi mjög langt að bíða, að jafnóhult verði að fljúga eins og aka á járnbrautinni. Núverandi páíi, Píus XI, gengur út á hverj- um degi, eigi skemra en 3 mílur enskar, t;il ]iess að halda heilsunni í góðu lagi. Arið, sem leið gerðu yíirvöld Bandaríkja- manna upptækt áfengi fyrir 80,000,000 dala. Verzlun Pýzkalands er aftur tekin að vaxa. Hagskýrsla pýzka ráðuneytisins sýnir, að út- flutningur á vörum hefir aukist að helmingi á árunum 1924—25. Á sambandspingi frímerkjamanna, er hald- inn var í Baltemore (í Bandaríkjurium) í sum- ar, voru seld á u])i>boöi tvö frímerki frá fyrstu árum pessa heimsveldis. Pessir litlu og óhreinu bleðlar seldust fyrir eitthvað 20,000 krónur livor. Heilbrigðisráöuneytið í Bandaríkjunum hefir nýlega sent fróðlega skýrslu; sýnir hún með- al annars að heilbrigðisráðstafanirnar nýju hafa lengt meðalaldur manna í New-York um 7 ár frá aldainótum til 1920. Tveir flugmenn frakkneskir, Drouhin og Landry hafu sett nýtt heimsmet í lengdar-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.