Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 4
96
HEIMILISBIAÐIÐ
Ekkert er í lagi; altaf er eitthvað í ólagi.
Hvernig sem maður streitist við, ]ká verður
árangurinn altaf liinn sami.
Óánægjan er sívarandi sjúkdómur. Lækn-
ingin á honum verður að koma að innan,
með ])ví að snúa sér frá eigingirninni og sér-
gæðingsskapnum. Pað er pessi kvilli, sem veldur
allri óánægjunni með alt og alla, nema með oss
sjálfa. Sá, sem verður óánægður með sjálfan
sig, er á vegi sannleikans; hann lærir að verða
ánægður og glaður yfir pví, sem aðrir gera.
Óánægjan gerir menn súra á svipinn, og
meira til, hún gerir hjörtun full ólundar og
úlfúðar. Pessi ólund læsir sig að lokum inn í
lífsskoðun mannsins, svo að hann verður
allur gagntekinn af henni, og hefir svo sín
áhrif á heimili sitt, á pjóðfélag sitt og pá,
sem hann hefir umgengni við.
Óánægjan er oftast æskusynd, pví að í
æskunni virðist mest bera á mismuninum á
hinu raunverulega og pví, sem mað.ur lmgsar
sér. — Æskumennirnir eru ekki farnir að
reyna lífið, og hvað pað kostar, að lireppa
pað alt, sem peim finst æskilegt. Lesendur
góðir, ungir og gamlir! Iíafið gát á ykkur
sjálfum. Vertu óánægðari með pig og pað,
sem pú hefir gert, en með aðra. Snú pú
óánægjunni að sjálfum pér — inn á við, en
ekki út á við.
Sjálfboðaliðarnir sjö
frá Cambridge.
I'að póttu lieldur en ekki tíðindi, er spyrj-
ast tók. að tveir lielztu forsprakkar stúdenta-
félagssi tparins í Cambridge ætluðu að gerast
kristniboðar. (Iláskólinn í Cambridge er, ef
eg man rétt, um 700 ára gamall; er hann,
ásamt Oxford, elzti og merkasti háskóli Eng-
lendinga). En pað voru peir Charles T. Studd
og Stanley Smith; höfðu báðir getið sér jafn-
mikils orðstírs við prófborðin og á íprótta-
mótunum.
»I3etta er bara vitleysa«, sögðu sumir. En
Studd og Smith voru nú ekki alveg á pví.
Og útlit er fyrir að ýmsum öðrum hafi pótt
áform peirra bæði skynsamlegt og fagurt, að
minsta kosti félögunum peirra fimm, er fóru
með peim til Kína og allir gerðust kristniboðar.
1 kristnisögu síðari tíma eru peir fólagar
æfinlega kallaðir »Sjöstirnið frá Cambridge«.
Saga pessa merkilega »sjöstirnis« á himni
Guðsríkis byrjaði löngu fyrir mitt minni, —
en lok hennar eru ennpá ekki komin. Moody
og Sankey er mönnum kunnugt að hafi ferð-
ast víða á Englandi, og um pá stóð æfinlega
pað andans veður, hvers áhrifa ennpá gætir
alstaðar par, sem peir hafa fót sinn sett. —
5.—10. nóv. 1882 héldu peir samkomur í Cam-
bridge. Trúarvakningunni hélt par áfram í 2 ár.
Nákvændega 40 ár eru nú liðin síðan kristni-
boðsvinirnir á Bretlandi héldu sjálfboðaliðun-
um sjö, frá Cambridge, kveðjusamsæti. Vöktu
pau eftirtekt alpjóðar, og eru mörgum enn-
pá minnistæð. Einkanlega kváðu pau hafa
verið fjölsótt víða á Skotlandi. Samkomurnar
í Edinborg urðu upphaf hins mikla og góða
verks Ilenry Drummond prófessors, sem ensk-
ur námslýður peirra tíma aldrei fær Guði
fidlpakkað. Og tæplega tveim árum síðar hófst
hin mikla »sjálfboðahreyfing stúdenta«, sem
nú er í miklum blóma.
I fáum orðum langar mig nú til að bregða
upp fyrir ykkur nýtekinni mynd af sjálfboða-
liðunum sjö frá Camdridge.
Sharles T. Studd vann að kristniboði í
Kína í tíu ár, og önnur tíu ár á Indlandi.
Seinna hóf hann sjálfstætt trúboð i Mið-Afriku
og starfar par enn. — Stanley Smith hefir öll
pessi ár unnið að efling Krists ríkisins í Kína,
og er hér ennpá í pjónustu »Indlands-trúboðs-
ins«. — Um D. E. Hoste er sama að segja.
Fyrir mörgum árum tók hann við embætti
Hudson Taylors, og er ennpá formaður »Kína
innlandstrúboðsins«. — W. W. Cassels, biskup
síðustu 30 árin, er ennpá í Kína. — Montagne
Beancliamp, 30 ár kristniboði í Kína. — Cecil
Pothill nam mál Tíbetanna og vann par lengi
að kristniboði. — Ártkur Pothill er nýfarinn
heim til Englands eftir 40 ára trúboðsstarf.
p. t. Lígwankjá, Konan, 2. okt. 1925.
Ölafur Ólafsson,