Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐÍÐ 107 við, að Jósef mundi sa;ta sömu forlögum og þeir. Nú var hlutum varpað; flettu peir pá hyer af öðrum klæðum af brjósti sér og létu óskelfdir reka sig í gegn til bana. Hvort sem pví olli nú hending ein eða brögð voru í tafli, pá féll hluturinn aldrei á Jósef, unz ekki stóðu nema tveir einir eftir, liann og Javan. Og Javan var ekki hræddur við að deyja; en Jósef vildi hvorki vega Javan sjálfur, né láta Javan vega sig; hét hann Javan fullri vináttu sinni upp frá pessu, og gat loks vakið svo eðlilega löngun hjá hinum unga manni til að lifa, að hann varð honum samfara upp úr hellinum, og varð Jósef ásáttur um pað, að gefa sig á náð eða ónáð Vespasíans. Nikanar leiddi pá pegar í stað fyrir Vespasían: flyktust pá Rómverjar um hann, pví að peim var forvitni á að sjá pennan fræga mann. IJrópuðu pá margir, að hann skyldi lífi týna, en peir, sem nær stóðu, og sáu hve hann var kvíðinn í bragði, vor- kendu honum, par sem hamingjan hafði snúist svona móti bonum,* og einkuin kendi Títus í brjósti um hann, og fékk hann föður sinn til að pyrma lífi Jó- sefs; en gætt var hans stranglega, og einhverjir lögðu pað til, að hann væri sendur til Neró keisara. Jósef var hræddur við pá tillögu, og náði áheyrn hjá Vespasían í von um, að hann slyppi við pau forlög. — Pegar peir Títus voru einir eftir, og tveir vinir aðrir, pá lýsti Jósef yfir pví, að hann hefði ekki gefið sig á vald Rómverja af ást til lífsins, heldur hefði sér verið falið pað hlutverk, að skýra frá pví, að Vespasían ætti að verða eftirmaður Nerós. Hann beiddist pví peirrar náðar, að hann mætti pví vera í herbúðum Vespasíans, pangað til spá sín hefði rætst. Því að -hann viðurkendi, að ef hann gabbaði sigur- vegarann í nafni ísraels Guðs, pá ætti hann harðari refsingu skilið en varðhald. Vespasían varð forviða á pessari spá Jósefs, tor- trygði hann og spurði, hví hann hefði pá ekki séð fyrir fall Jótapataborgar og að hann yrði sjálfur handtekinn, og reynt svo að afstýra peirri óhamingju. Jósef svaraði, að hann hefði oft varað borgarbúa, og sagt peim fyrir, hvernig fara mundi: Peir mundu fá haldið borginni í 47 daga, en pá mundi hún unnin verða, og pá yrði hann handtekinn sjálfur. Vespasían spurði pá hina fangana um pessar spár Jósefs, og svöruðu peir allir á eina leið, að pað rauðar, og mergðin er oft svo mikil, að sjórinn verður af peim rauður sem blóð. Dýralíflð í sjónuni. 1 djúpinu nærri lönduin eru smærri dýr, fullkomnari og einkum fjöllitari en pau, sem grynnra búa. En lengra frá löndum og dýpra eru pau ófull- komnari, og litaskrautið hverfur f»á aftur. Pau búa par við prönga og kalda kosti, pví á botni úthafanna er hitinn altaf við frostmark. og oft par fyrir neðan. Sólarljósið nær ekki pangað. Par er svartamyrkur að öðru leyti en pví, að glæringadýr eða glæringajurtir, sem par eru, lýsa par upp. Á 0000 f. dýpi er 160 sinnum meiri pungi á hverjum ferh.puml. á yfir- borði- fiskjar en pungi andrúmslofts- ins á hverjum ferh.puml. á líkama voruin. Pað er hér um bil smáles’t á ferh.pml. Á 15000 f. dýpi er prýst- ingin 30 sinnum meiri en prýstingin á gufukatli í rennireið, pegar gufan prýstir sem mest á. Djúpfiskarnir hafa sundmaga fulla af lofti. Pegar peir fara upp fyrir pau takmörk í sjónum, sem peim eru sett, pá penst sundmaginn út, af pví að prýstingin minkar, og verður pá að ílugbelg í fiskinum. Fiskurinn lvft- ist hærra og hærra, pangað til sund- maginn springur, eða hann — dettur upp úr sjónum. Fiskurinn deyr fljótt, úr pví hann kemur upp fyrir pau sjávarmæri, sem honum eru mörkuð. Djúphákarl, sem lifir á 3000 f. dýpi, deyr áður en hann kemur upp úr sjónum. Djúpfiskarnir eða djúpdýrin eru ekki annað en sérstakar myndir af peim dýrum, sem ofar búa, en líffæri peirra hafa smátt og smátt lagast eftir pví, hvar pau búa. í sjónum eru

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.