Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 20
112 HEIMILISBLAÐIÐ Ilann segir fyrst, að langt sé síðan að hann hafði getað skrifað lienni, en loks hafl sér tekist að koma bréfi til hennar ineð hermönnum, sem hafl átt að fara til Galíleu og í þeirri sveit hafi verið einn mætur vinur sinn, er liafi lofað að koma bréfinu til skila. Og síðan ritar hann: »Pú sagðir mér það síðast, að líklegt væri, að pú hyrfir aftur til fornvina okkar í Jórsölum; pótti mér vænt um að lieyra, að þú skyldir aftur fá að njóta friðar og örfiggis undir paki peirra. Fáir munu peir vera af Gyðing'um, er séu svo lausir við hleypidóma og hjátrú, að peir vilji taka rómverska stúlku í samfélag við sig. »Eg pekki Javan, og pað er hann einn, sem eg hræddur um að ekki vilji gera svo lítið úr sér að sitja til borðs með heiðingja. En pær Naómí og Salorne, sem mér eru báðar svo kær- ar, munu reynast pér sem systir og móðir, af pví að pú ert búin að missa ástkæra móður þína. Og Zadók pekki eg að pví, að hann er of göfuglyndur til þess, að hann láti nokkurn misbjóða pér, ineðan pú ert undir vernd hans. 0, að eg væri kominn til pín, elsku systir! Róma- borg getur ekki bætt mér upp missi þeirra, sem eg liefi unnað frá barnæsku, með allri sinni dýrð og skemtunum. Oft hugsa eg með heitri prá til peirra hamingjustunda, sem eg lifði með pér og Naómi í trjálundunum og aldingörðunum í Júdeu. Eg gleðst af pví, að undirbúningstími minn er senn úti; verð eg pá tekinn í hermannatölu og á þá að fara með peim hersveitum, sem sendar eru til út- landanna. Sulpitius frændi okkar er í miklum vegum hjá keisaranum, og hann hefir lofað mér pví, að eg verði settur í 10. hersveit, pá er hinn göfugi Títus er for- ingi fyrir. Nú er sú hersveit í Galíleu og er ein sveit- in í meginher Vespsiaans; gerir hann ráð fyrir, að lionum takist að bæla niður uppreist Gyðinga. Eg vil vera nálægt föður mínum og vona pá, að eg fái að sjá pig, og, ef til vill, Naómi líka, pví að stríðið getur óinögulega staðið öllu lengur. — Gyð- ingar hljóta að gefast upp fyrir herafla Rómverja. Vona eg, að þeir geri pað, áður en til mikilla blóðs- úthellinga kemur, og áður en Vespasian heldur her sínum til Jórsala, en pað er haldið hér, að hann muni hafa pað í hyggju. [Frh.]. ------*X*X*i---- girtur, að unna vísindunum þess rétt- ar, sem peim ber. Trúin og vísindin eru pví ekki andstæður; pau eru eins og tveir ólíkir heimar, livor öðrum óháðir. Þýtt. --------------- Drottinn er skjól mitt. Drottinn er skjól niítt, eg skelfast parf eigi, pó skyggi með stormum um æfinnar iijarn, honum eg treysti á hérvístarvegi, hann hefir frelsað mig, eg er hans barn. Drottinn er skjól, Drottinn mun geyma sina, Drottinn er öru'gt eilífðarskjól, örugt hann geymir sína. Ilve gott í Jesú ástarörmum, sem ungbarn vært að blunda fá, og hans í friðararmi vörmum, að finna hvíld, er nauðir pjá. Hví, sál mín, hugsjúk viltu vera, hann vill liið stríða með pér bera. hans blessuð líkn ei breytir sér. Pér trygð hans blíð ei brugðist hefur, liann blóð sitt pór að veði gefur, að guðleg náð ei gleymir pér. Tvær barnabækur liafa Heimilis- blaðinu borist til umsagnar. Heitir önnur »14 dagar hjá afa«, eftir Árna læknir Árnason; hin heitir »Kongs- dóttirin fagra«, eftir Bjarna M. Jóns- son. — Bókanna verður nánar getið í næsta blaði. Fallid hata úr á bls. 94, síðara d. 11. h a. o. pessi orð: »Forfeðurnir notuðu stjörn- urnar fyrir áttavita á sjónum*. Munid eftir að borga blaðið!

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.