Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 10
102 HEIMILISBLAÐIÐ komu. — Borgarbúar báðu hann pá knékrjúpandi að gefa sig eigi á vald hefndargirni Rómverja; kendi hann pá í brjósti um j)á, og hét peim, að hann skyldi ekki fara. Iiann sá, að peir voru pá fullir pakklátssemi við hann, og hrópaði: »Nú er úrslita- stundin komin. Ef vér getum eigi forðað lífi voru, sýnum pá hugrekki með pyí að deyja með sæmd og við góðan orðstír«. Hugrökkustu hermennrinir fiyktust pá um luxnn, og geystust af stað og réðust á Rómverja með báli og brandi. Pessi áhlaup gerðust aftur og aftur í prjá daga, svo Rómverjar urðu altaf að vera á verði. Pá lét Vespasian beita nýrri vígvél, til pess, ef unt væri, að lá,ta til skarar skríða. Hann lét setja upp vígvél pá, er nefndist: hrúturinn. Ákaílega digur bjáíki, svipaður siglutré, var látinn lianga á gríðar- sterkum palli; var járnhöfuð sett á annan enda bjálk- ans, ápekt hrútshöfði. Væri nú bjálkanum, sem héklc í lausu lofti, sveiflað með krafti að múrveggjum, pá var varla nokkur múr svo traustbygður, að hann stæðist liöggið. En pað var ekki auðgert, að koina péssari vígvél upp, beint fvrir augunum á árvökru setuliði óvina; kostaði pað margt mannslííið og mikið blóð, áður en hún kæmist upp. En er hrúturinn rendi á borgarmúrinn í fyrsta skifti, lék hann á reiðiskjálfi. Borgarmenn lustu upp angistarópi, pví að peir hugðu Rómverja vera komna upp á borgarmúrana. Jósef varð pá ekki ráðalaus, heldur rendi sekkjum fullum af kornhýði, niður með múrunum, til að bera blakið af, og dugði pað í svip; en sekkirnir héngu á löngum stöngum; skáru Rómverjar pá á strengina með knífum, svo að sekkirnir féllu niður. Og byrjaði pá hrúturinn óðara aftur á eyðingarverki sínu. Pá opnaði setuliðið skyndilega hliðið og ruddist út, vopnað logandi kyndlum í annari hendi og brugðnu sverði í hinni. Javan var í fararbroddi og sveiflaði kyndlinum yfir hófði sér og vakti og dreifði Rómverjum á ringul- reið; varð ekki við neitt ráðið peirra meginn. Biðu peir nú feikna tjón, allar vígvélar peirra urðu nú á skömmum tíma að öskuhaug. Einn var pað af Gyðingum, sem bar af öllum hin- um að hugrekki. IJað var Eleazar Samæasson. Pegar hrúturinn ógurlegi rendi að múrnum, pá tók hann með stóreflis bjarg og slöngvaði pví með svo »Fer nú vel um pig? Er pað ekk- ert meira, sem eg get gert fyrir pig?« Pví næst sagði hún: aPetta er hún vina mín, Elizabet — unnusti minn«, sagði hún og dró dá- lítið dræmt. Elizabet gat ekki haft af honuin augun, og hugsaði ekki út í, livort pað ætti víð eða ekki. Hún varð að nota tímann, meðan hann gafst, pví að hann var svo naumur. Og hafði hún ekki, pegar á alt er litið, jafn- mikinn rétt til að verða pess vör, að sál hennar væri ástfangin, eins og allir pessir ungu menn, sem áttu ef til vill skamt ólifað líka. Hver veit, nema pað sé bezti kostur ástarinnar! * * * Enn liðu tímar fram. Pá sjáum við Elizabetu standa og styðja hönd und- ir kinn. llún var sveipuð síðum, hvít- um kjól eða kyrtli, eins og sjá má á sumum dýrlingamyndum. — Hugur hennar var á flugi og reikaði víða. Tvo síðustu dagana hafði Nóretta ekki koiriið upp til hennar, og ekki liafði hún heldur séð Jean úti í garð- iriura. Pað var einhver ókyrð yfir öllu niðri í garðinum, meiri en nokkru sirini áður: en hún skildi ekki, livern- ig í pvi lá. Særðu hermennirnir voru búnir sínum alfatnaði og gengu fram og aftur um stiguna í garðinum. Ein nunnan liraðaði sér inn í bænhúsið. Svo var klukku hringt.. Spítalaprest- urinn kom í augsýn í svartri, silfur- bókaðri kápu, og aðstoðarmenn hans með honum; prestur gekk á undan og bar krossinn í hendi sér. Pá var farið að syngja greftrunar- sálma; barst ómurinn af peim söng með ilminum upp til Elizabetar úr garðinum, Svo var hliðið opnað, og líkfylgdin kom út. Sá bar krossmark- ið, sein fremstur gekk; par á eftir kom presturinn og aðstoðarmenn hans, pá kistan, sveipuð herfánanum, Þá

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.