Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 101 eða vinna honiuti mein viljandi, [)ó að [>eir væíu nú andvígir hvor öðrum. En Javan skildi ekki [letta göfuglyndi Rúfusar, heldur sneri sér við á flóttanuin og skaut að honum spjóti af svo miklu aíli, að pað gekk í gegnum her- klæði Rúfusar, og særðist hann lítið eitt á síðunni. »lla!< hrópaði Rúfus, »nú hefi eg illa varið misk- unnsemi minni, eg sé, að pú ert jafn grimmur og ofsafullur og áður, Áfram, mínir hreystimenn, og sýn- um honum, að [»að var ekki bleyðiskapur, sem aftr- aði oss frá að elta hann uppi«. Rómverjar geystust nú fram, og sló nii í bardaga undir múrunum, áður en hliðið yrði opnað fyrir flótta- mönnunum. Voru nú margir hermenn drepnir eða særðir, og varð Javan illa særður á hægri handleggm- um, svo að hann misti sverðið; stóð ltann nú uppi varnarlaus fyrir mótstöð'umanni sínurn; brá hann þegar sverði til að verja hann, en varð í sömu and- ránni fyrir steinkasli ofan af múrnum og hneig niður. Bá greip Javan aftur sverð sitt vinstri hendi og lirópaði: »Drottinn berst fyrir lýð sinn«, og lagði sverði sínu í síðu honum og snaraðist síðan með sína menn inn um opið hliðið. Svona fóru Ieikar aftur og aftur. Iléð pá Vespasían af að sitja um borgina, pangað til borgaímenn yrðu hungurmorða. Vistir voru nægar í borginni, en pá skorli vatn, Þyí að engin lind var innan múranna, og regnvatnið, sem safnað var, nægði ekki handa setuliðinu og öll- um borgarbúum. Jósef gerði [>á Rómverjum grikk, og lét uokkra af mönnum sínum dýfa fatnaði sínum í vatn og hengjá pau síðan upp og láta vatnið drjúpa úr peim. Pessi grikkur hreif. Vespasian póttist sjá, að ekki væri skortur á vatni hjá þeim; skipaði hann pá liði sínu til nýrrar atlögu, og fór pað að óskum Jósefs pví að bæði hann og menn lians voru á einu mál! um pað, að betra væri að falla með sverð í hendi en að veslast upp á löngum tíma úr hungri og þorsta. Rómverjar hóldu samt áfram umsátinni; en pá gat Jósef haft samband við vini sína utan borgar eftir mjóu og nær ófæru einstigi, og gátu sendimenn hans náð msð peim hætti ýmsum nauðsynjum. En Róm- verjar komust loks að pessu, og var pá öllum sund- uin lokað. Jósef fór nú að lítast iíla á blikuna, og ráðgaðist við menn sína, hvort setuliðið ætti að freista undan- öðli sett sér pær fyrir sjónir. Hún sá alla sína vonardrauma rætast. Að svo búnu leit hún á vinu sína, og sá að augu hennar ljómuðu af algleymings- fögnuði. »Vertu sæl, elsku Beta mín«, sagði hún að lokum. Eg vildi óska, að eg hefði ekki þreytt pig um of. Pegar Jean er orðinn lieill og hraustur, pá höfum við pig með okkur, pegar við öluim út«. Elizabet lygndi aftur augunum. »IIvenær?« spurði hún svo ógn hóglega. »Bráðum, eftir prjá eða fjóra daga«. Að svo mæltu sveif Noretta út úr herberginu undir hvítu hjúkrunarslæð- unni og hvarf. Pá er par næst til máls að taka, að EÍizabet stóð úti við gluggann á yndisfögrum lmustmorgni og studdi olnbogunum á gluggasylluna og horfði niður í klausturgarðinn fagra og rifj- aði upp fyrir sér þá dýrðardaga, sem hún hafði lifað pá fyrir skemstu. A síðasta hálfum mánuði liafði henni batnað svo að undrum sætti, eins og oft á sér stað hjá peim, sem brjóstveikir eru. Hún var eins og rós, nýsprottin út eftir vetrarhryðj- urnar. Og hún vissi pað, að hún var fögur, að hún átti þessa gagntakandi skammvinnu fegurð, sem hrífur hug- ann langtum méira en nokkur önnur kvenleg fegurð. Eitthvað af pessu hafði henni tek- ist að lesa út úr augunum á unnusta Nórettu, er pau hittust á skemtigöngu- stigunum og hæðunum fyrir ofan borgina. Paðan var hið fegursta út- sýni yflr landið, [>ar sem íljótið Signa »liðast fram um vengi«. Pegar pau hittust í fyrsta skifti, pá hafði Nóretta að vandá skipað sjúklingnum sínum til sætis og spurði um leið:

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.