Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 99 og hjartanlega fyrir Naomi. Bær Naomi og fóstra hennar gengu hröðum skrefum niður eftir fjallinu, lieim í liús Zadóks prests í Jórsölum og voru fljótar í förum. TJnnin Jótapata. Jósefus og mehn hans sáu af pakbrúnum Jotapata, hvar her Rómverja var hægt og hægt að síga í löng- um og péttum röðum; kornu peir rakleiðis brautina, sem lá heim að múrum borgarinnar; forverðir Ves- pasíans höfðu rutt brautina. Pað var ægilegur her reyndra og hraustra her- manna og Vespasian sjálfur frægasti herforingi peirra tíma. — Gyðingar treystu pví, að fjöllin brött og veglaus og stórskógarnir gerðu peim ókleyft að komast að kastalanum; en nú sáu peir Rómverja fella tréin unn- vörpum, og sprengja sér braut um klettana og loks tjalda á hæð einni svo sem tvær rastir frá borginni. Setulið Gyðinga varð skelkað og faldi sig bak við múrana. ltómverjar voru orðnir pjakaðir af sinni löngu her- göngu; en samt leið ekki langt um, pangað til að peir færu að leggja undirstöðuna að -preföldum rnúr- vegg kringum borgina, til pess að engum skyldi verða undankomu auðið. Pegar setulið Gyðinga sá, að eigi varð undan flúið,5 pá herti pað aftur upp hugann, og skyldu nú allir lieldur falla, en gefast upp. Enda sýndi liðið pá hug- prýði og hreysti, að fádæmum sætti. Daginn eftir gerðu peir útrás úr leyni sínu innan varnarvirkjanna, tjölduðu fyrir utan og réðust á Rómverja. Auðvitað dundi á pá örvaregn og kast- spjót Rómverja, en peir ruddust samt áfram og ráku Rómverja burt af hæðinni og var barist fram í myrk- ur; hélt Jósefus pá aftur inn fyrir niúrana,ineð lið sitt. Javan og hans menn frá Jórsölum börðust Iiraust- lega. Veitti Jósefus pví eftirtekt, og liafði pá eftir pað að einskonar lífverði, eða ef eitthvað skyldi gera, sem heita mátti upp á líf og dauða. Kastalinn stóð á gnýpu, og voru hýldýpisgjár alt í kring og engum pótti par fært ýfir að fara, pví að í einni gjánni sást ekki til botns. Samt var heldur aðgengilegra að norðan, pví að par var gnýpan ekki eins pverbrött niður að sléttunni, eins og á hinar hliðarnar. I’aðan varð pví að ráðast til uppgöngu. Eskimóa greitt pað sem áskotnast h'efir við söluna fram yfir pað, sem peim var greitt upphaflega. Og síðan greiða Eskimóarnir pá útgjöldin til kirkjusjóðs, skólasjóðs, fátækrasjóðs o. s. frv. Fyrir heimsstyrjöldina greiddi kristniboðsverzlunin og innlendir söfn- uðir meira en helminginn af útgjöld- nm Bræðrasafnaðarins eða pað sem hann purfti að greiða til eitthvað 500 starfsmanna við kirkjur og skóla á kristniboðsstöðvunum, eða um l1/, miljón krónur. Heima fyrir purfti pá ekki að leggja nema rúmlega Va ai’ útgjöldunum. En nú á dögum er sjaldgæft að petta kaupsýslustarf sé rekið með jafngóðum arði og í Alaska. Kristni- boðsstöðin og kristniboðsverzlunin eru í Quinhagak í Alaska. Par/varð (1924) arðurinn af verzluninni (timbursögun og niðursoðnum laxi) 10,000 krónur framyfirpað, sem til purfti að greiða kostnaðinn við rekstur kristniboðs- stöðvarinnar. Peim 10,000 krónum var varið til að greiða pað, sem ógreitt var af verði kristniboðsskipsins »Moravian 11«, sem haft er til að greiða fyrir starfi' bræðranna í héruð- unum, sem liggja fram með Kusko- kvim-fljótinu. 1 Súrinam eiga bræðurnir kristni- bóðsstöð og verzlunarfélag í sambandi við hana; greiðir pað oft uin 100,000 krónur til kirkju, skóla og fátækra, en stundum líka miklu minna, pegar verzlunin gengur illa. — 1 Suður- Afríku áttu bræðurnir stórar jarðir og mergð sauðfjár, en fyrir ullina fæst svo lítið verð, að pað borgar sig ekki að flytja hana út. I’ar eiga bræðurnir pví við fjárhagslega örðug- leika að búa. — 1 Kína verzla peir með bursta, og á Gullströndinni í Afríku með matvæli. í Nikaragúa í Mið-Ámeríku verzla

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.