Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 4
42 HEIMILISBLAÐIÐ Jesú hjörtu okkar, jtá vitum við víst ekkert betra til handa börnunum okkar, en að koma með pau til Jesú, til pess að hann snerti j)au og frelsi pau um tíma og eilífð. Við vitum, hvar frelsið er að fá. Áður en hann fór héð- an, gaf llann okkur sMrnina og sagði, að gera skyldi alla að lærisveinum, með pví að skíra pá og fræða f>á um kenningu hans. bað er Jesús, sem í skírnarvatninu snertir börnin, jivær af peim erfðasekt kynslóðarinnar og tekur sér bústað í hjörtum peirra. Já — en ómálga barnið getur hvorki end- urfæðst né trúað, pess vegna á engan að skíra fyr en á proskaskeiði, segja sumir. Og pannig liamla peir mörgum föður og margri móður frá að bera barn sitt til Jesú í skírn- inni, — vafalaust í góðri meiningu, eins og postularnir. En »góð meining« peirra aftraði ekki Jesú frá að vanda um við pá: Barnið á ekki að verða eins og fullorðinn maður, til að geta fengið hlutdeild í hjálpræðinu. Held- ur parf sá fullorðni að verða sem barn. Og hvernig veitir barnið guðsríkinu viðtöku? Óendurfætt, eins og pað er, hvílir pað rótt í örmum Jesú og lætur hann frelsa sig. Slíkt hið sama verðum við hinir eldri að gera. En pað er ekki fyr en með afturhvarfi og trú, að Guð fær okkur til að hvíla rótt í örmum Jesú og fela honum að í'relsa okkur. Hvernig Jesús kveikir hið nýja líf iijá óvita barninu í skírninni, pað veit eg ekki. Og ekki heldur, hvernig hann nærir pctta smáa líf hin fyrstu ár barnsins. Og hvernig ætti eg að vita pað? Eg skil ekki einu sinni uppruna hins líkamlega lífs. Höfuðatriðið er petta, að Jesús kveikir líf og nærir pað fyrstu barns- árin. Af mér væntir liann pess, að eg sé hom um samtaka í fyrirbæn fyrir barninu og að litla óvíta sálin fái að lifa í andrúmslofti krist- ins heimilis. Pegar svo unga lífið tekur að mótast í hugs- unum og orðum barnsins, pá ætlast hann til, að pað fái að kynnast honum í orðinu hans. Trúaða móðir og faðir, jiekkið pið nokkuð dýrðlegra en pað, að segja börnunum ykkar frá Jesú? Látið engan og ekkert aftra ykkur frá að bera börnin ykkar til hans. Og leggið j>au örugg í hans máttugu og góðu hendur. Hann tekur pau sér í fang og blessár pau. Sjáir pú pau hlaupa burtu frá honum, pá minstu pess, að fleirum en j>ér pykir vænt um pau: Jesús elskar pau líka og lætur sér ant um pau. Umhugsunin um petta veitir j)rótt og hugrekki. En pið, feður og mæður, sem haldið börn- um ykkar frá j>ví, að koma til Jesú, sem segið peim aldrei frá honum, og leiðið pau með líferni ykkar burtu frá honum, komið fyrst sjálf með ykkar eigin óendurfæddu sálir til lians. Og síðan með kæru börnin ykkar. Hugsið um ábyrgð ykkar! Er ekki sem Guð hírópi til ykkar í börnunum ykkar og vegna peirra ? Dr. 0. Hallésby. Árni Jóhannsson. »LLaugaklifin«. Erindi llutt á afmælisliátíð st. »Eyg'ló« í Vík af Porsteini Fridrikssyni. Háttvirtu gestir og félagar! Langt suður í Evrópu, par sem sólin stafar gullnum geislum yfir hauður og dimmblátt liaf, býr j)jóð ein, sem á sér svo mikla og merkilega fornaldarsögú, að fáar Jijóðir eiga slíka. Pjóð pessi er Grikkir, sem í fornöld nefndust Hellenar. Við enga j)jóð standa Norðurálfubúar í eins mikilli pakklætisskuld og Grikki, pví að frá forfeðrum peirra er menning Norðurálfu að miklu leyti runnin. Grikkland liggur vel við verzlun og sigl- ingum. Strendur pess eru vogskornar, og fjöldi hálendra eyja, sem sjást langt að í hafinu suðaustur af landinu. Leið pví eigi á löngu, að forn-Grikkir færu að hætta sér út á hafið, og fikruðu sig áfram ey frá ey. Komust peir, áður langt leið, til Litlu-Asíu, og stofnuðu par nýlendur. Blómguðust nýlendur pessar, pangað til ríkir og voldugir nágrannar tók'u að pröngva kosti peirra. Pessir nágrannar voru l’ersar, voldugasta j)jóð peirra tíma. Hellenar

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.