Heimilisblaðið - 01.01.1932, Blaðsíða 6
4
HEIMILISBLAÐIÐ
hætta liggur nærri að menn komist út í
öfgar. — Margir halda að koma Drottins
sé alveg fyrir dyrum. Hann komi mjög
bráðlega. En svo eru aðrir, sem álíta, að
það geti víst líka dregist eitthvað enn, að
Drottinn komi.
Sannleikurinn er sá, að þegar vér lít-
um yfir ástandið í heiminum á vorum
tímum, Pá hljótum vér að sjá að heimur-
inn er í heljargreipum þeirrar kreppu,
sem ekki á sinn líka í sögu alls mannkyns-
ins. Það er sú alvarlegasta, djúptækasta
og- víðfeðmasta kreppa, sem nokkkru sinni
hefir komið yfir mannkynið. Hún er víð-
tækust í fyrsta lagi vegna þess, að hún
nær yfir allan heim. Það hefir komið mik-
il og alvarleg kreppa oftar en einu sinni
áður yfir mannkynið. En þá hefur hún að-
eins náð yfir meiri eða minni hluta af
heiminum. En það er öðruvísi á vorum
dögum. Nú er svo komið, að hinir ólíkustu
og fjarskyldustu þjóðflokkar mannkynsins
hafa flutst nær hver öðrum. Fjarlægðirn-
ar eru orðnar litlar. Mönnunum er nú orðið
ljóst, hve allt mannkynið er í rauninni ein
samfeld heild. Kreppan nær til alls mann-
kynsins sem einnar heildar. Hún er engu
minni í Kína og Indlandi en í Evrópu og
Ameríku. Hún nær ekki eingöngu til hvítu
þjóðflokkanna, hún nær engu síður til lit-
uðu þjóðflokkanna. Meira að segja frum-
þjóðirnar (villiþjóðirnar) fara ekki var-
hluta af henni.
En þessi kreppa er ekki að eins víð-
tækasta kreppan af því, að hún nær til alls
mannkynsins, heldur einnig vegna þess,
að hennar verður meira eða minna vart
á öllum sviðum mannlísins. Yfirleitt er
ekki hægt að nefna eitt einast svið mann-
lifsins, þar sem kreppan hefir ekki náð
tökum. — Vér getum hér minst á nokk-
ur svið.
Vér skulum þá byrja á því, sem vér höf-
um þegar minst á og' sem flestum er mest
hugleikið, enda þótt það sé ekki það stór-
kostlegasta. — Það er viðskifta- og fjár-
málakreppan, kreppan á atvinnumála
verslunarsviðinu. — Það er of lítið sagt
að það séu örðugleikar í viðskifta- og
atvinnulífinu. — Það er beinlínis óskiljan-
legur glundroði. Hlutfallið milli framleiðslu
og neyzlu er úr lagi gengið. Mennirnir koff-
ast ekki yfir að notfæra sér allt það, sea1
þeir geta framleitt. Framleiðslan í he'irn'
inum er miklu meiri en nóg. En það hlý^"
ur að vera eitthvað meira en lítið í ólag1’
því fjöldi manna á við skort að búa, enda
þótt framleiðslan sé svona mikil. Miki^
hluti af vinnuafli heimsins er ónotað. Það
eru miljónir og aftur miljónir atvinnn-
lausra manna. Viðskiftalífið í heild sinn1
er orðið svo margþætt, flókin vél, að menn-
irnir ráða ekki lengur við hana. Pening'
ar, verðbréf, ríkis- og bæja skuldamál, la11'
tökur og lánveitingar, bankastarfsemi
allt þetta, sem snýst um óeiginleg og
búin verðmæti, en ekki raunveruleg, hef'
ir fengið þvílíkt vald, að það kemur v1^'
skiftalífi heimsins á heljarþrömina. Það ei
svo komið, að mennirnir ráða ekki v1^
neitt lengur. — Menn spyrja hvort nokku1
bót sé í vændum. Mörgum ætti að vel’a
ljóst að annað hvort verður að fara fran1
alger umsköpun á sviði viðskifta- og
vinnumála eða að alt þetta hlýtur að enda
með ósköpum. — Já, hvernig verður lausn-
in á viðskiftakreppunni? Hvernig verðui
atvinnumálunum komið í betra horf?
I nánu sambandi við viðskifta og fial'
málakreppuna er svo stjórnmála og’ ÞÍ^'
félagskreppan. Það brakar og- brestur 1
undirstöðum þjóðfélagsbygginganna. Hiu11
miklu landvinningar 19. aldariinnar, lÝ^'
ræðið, er nú statt í stormi og baráttu un1
líf og dauða. Þingræðið virðist að þrotun1
komið. Þjóðirnar eru friðvana, ólgan el
svo mikil, andstæðurnar, sundrungin, upP'
lausnin vex svo hröðum skrefum, að Pa
ber þingræi og lýðræði ofurliði.
Upprunalega voru aðeins tveir stói’11
flokkar í hverju landi og á þingunun1’
íhaldsflokkur og frjálslyndur flokkur. Síð'