Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1932, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.01.1932, Blaðsíða 11
HEIMILISBLAÐIÐ 9 andliti hennar mátti sjf 0g á hr®ðslusvip. hi'^°nkur a-ugnblik liðu, án þess að þau br frðlnni greinar og kvisti braka og Utn q3’ er. svertinginn fór um á flóttan- 0 ’.kvertinginn hélt, að hann væri eltur, Þi up eins og Hfið ættl ieysa- Uárfa rau^ um S1^lr Þógnina. Hún var 2j °g augu hennar óvenjulega starandi. 8’ hefi drepið hann — ég hefi drepið e nn '— ég hefi orðið manni að bana — s ,eS varö að gera það,« hvíslaði hún á- hefv11^1 og atsaiíandi. »Að öðrum kosti H.ðl hann skotið yður, hr. Belmont . .. .« e Un horfði á hann og riðaði, »nú hefi ég Va n S°'dið yður — er ekki svo?« Hún 1 . alt í einu örmagna og hné andvarp- , ui niður. Skammbyssan féll úr hönd i^nar, líkami hennar titraði af skelf- og hún huldi andlitið í höndum sér. eirnont stóð augnablik hreyfingarlaus, næst kraup hann niður við hlið henn- ir' Hann tók um hendur hennar fast og nilega og beygði sig niður að andliti aennar. hafT^f eruc* hetja!« mælti Belmont. »Þér a I ■10 bjargað lífi mínu! Það var sann- a^e8a ójarfmannlega gert. Ég skil svo vel, , Það hefir gengið nærri yður, að þér ntuð manninn, en þér gátuð ekkert ann- in^'ert- Það var annað hvort hans líf eða Un i- Um 8era> og mitt líf var yðar líf ^.<tlr þessum kringumstæðum. Þér hafið olar?að lífi okkar beggja, og það er, eins 8' þér segið, — við erum kvitt núna.« eHún leit upp og augnráð hennar var nþá eins og ruglað og óráðskent. Hann stóð enn og hélt fast í hendur henni. I p.ttia vetfangi skrjáfaði í runnunum og jj1 es kom hlaupandi öskugrár í andliti. ann hafði orðið dauðskelkaður, er hann ,a,svertingjann koma þjótandi rétt fram- s']a sér, og hann hafði heyrt skotið. Sjón a ’ er nú bar fyrir augu hans, var á alt 0 nan veg, en hann hafði búist við. Hann aarn staðar alt í einu og stóð kyr, más- nc*i af mæði og glápti á þau tvö — Bel- o °nt og Elsu — er héld.ust fast í hendur, 8 hún .horfði framan í liann á þann hátt, Giles fékk sterkan skjálfta af heift- arieði. Hann gleymdi allra snöggvast ótta sín- um við svertingjann og setti á að blóta. Hann varð sótrauður af bræði og krepti hnefana. »Hva — hvað á þetta að þýða?« spurði hann og skjögraði nær þeim og glápti á þau bæði á víxl. Belmont slepti höndum stúlkunnar og snéri sér að Giles. »Það á að þýða, að ennþá eru nokkrir af þorpurunum hérna í eynni,« mælti hann. »Við mættum tveimur þeirra, og annar þeirra hefði skotið mig, ef ungfrú Ventor hefði eigi orðið fyrri til og sent honum sjálfum kúlu. Þetta alt hefir geng- ið nokkuð nærri henni — eins og þér, ef til vill, getið skilið.« Giles stóð grafkyr og glápti á hana, og Belmont gekk burt að dauða gulskinn- anum. Hann sá þegar, að maðurinn var steindauður. Skotið hafði hitt rækilega. Það hlaut að vera forsjónin sjálf, er stjórn- að hefði hendi hinnar ungu stúlku, því skotið var nærri því meistaraskot. Ofur- lítið blátt merki sást mitt á enninu á hinu gula andliti. Litlu augun skásettu voru galopin og gláptu upp á við, gler- köld og gljáandi. Hægri hönd Mongólans var krept fast utan um riffilinn. Belmont varð að taka sig saman, til þess að geta fengið sig til að lúta niður yfir líkið, brjóta opna gulu krumluna og losa byssuna. Þetta var fjölskotariffill, fyrsta flokks vopn af amerískri gerð. Hann var full- hlaðinn, og er Belmont leitaði á líkinu, fann hann þar heilan forða af skothylkj- um. Hann stakk því öllu á sig. Nú hafði hann þá loksins þessháttar vopn, er hann lengi hafði óskað sér, og auk þess upp undir fimtíu skothylki. Belmont reif nú heilmikið af vefjujurt- um og kvistum og breiddi yfir líkið. Hann hugsaði sér, að koma aftur seinna, ef tækifæri gæfist, og grafa líkið. Elsa var staðin upp. Hún var ennþa mjög föl og utan við sig af öllu því, er fram hafði farið, og augnaráð hennar bar framvegis vott um hræðslu. Hún flýtti sér til Belmonts með auðsýndum ákafa, svo að Giles tók að gretta sig á ný og bíta sig í varirnar af bræði. »Er hann ekki dauður — er hann það ekki?« spurði hún.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.