Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1932, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1932, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 5 re's upp þriðji flokkurinn, verkamanna- °kkurinn, og þá varð aðstaðan strax tals- '6lt erfiðari viðureignar. En ennþá gat það le komist af. En síðan hefir skiftingin 'aldið sífelt áfram, og tala flokkanna sí- ^ aukist. Nú eru flokkarnir þetta 6, ’ 10, 12 0g sumstaðar jafnvel ennþá leiru Það er orðið ómögulegt að mynda ^irihlutastjórnir Þjóðþingin eru orðin ^undrungar og upplausnarþing, þar sem aktjaldamakk, launráð, og ósvífnar lai dagaaðferðir leika lausum hala. Lýð- jaiðið er statt í hinni mestu hættu. Álit •lóðþioganna hefir stórum minkað í með- 'jÞínd þjóðanna. Almenningi hættir til að Jllja taka sjálfur til sinna ráða. Löghlýðnin er minkandi. Og svo er búið að koma þjóð- J|agunum og lýðræðinu fyrir kattarnef llleðal sumra þjóða. Og í þess stað eru s'° sett »hvítt« eða »rautt« einræði. Nú seíu stendur hefir einnig þýska stjórnin eir,raeðisvald. Það ríður á því að komast la því að kalla þýska ríkisþingið sam- a,1> því að það er orðið sannnefnt »pólskt / *lsþing«. Pað er pólitísk ólga um allan eim. Stjórnmálalífið er í fylsta mæli e*lbrigt og stefnir að upplausn. Hinar •Ustu andstæður berjast um yfirtökin um an heim. Hagsmunir einstaklinga, stétta °k' þjóða rekast á, og allt lendir í óskilj- jmlegum æsingaglundroða. — Hvernig . tUr stjórnmálakreppunni? Komast þjóð- llUar aftur í jafnvæg'i? ^/^rsÖk þess að stjórnmálin eru komin j/ 1 þessar ógöngur er m. a. hin óskap- þjóðfélagskreppa (sociale krise) sem 1111 þjakar heiminn. Það er hin harðvít- pFa stéttabarátta sem geysar í flestum udum, öfluglega studd af bolsevikkaveldi rlússa. Þjóðalíkamarnir engjast sundur og Saman af krampateygjum vegna þessar- j j. tryltu stéttarbaráttu. Hver verður end- 11111 á því? Baráttan getur ekki ávalt U1ú áfram. Einhvern tíma hlýtur hún 0 taka enda. En hver verður endirinn? Aldrei hefir kristilegt siðferði komist í harðari raun en einmitt nú. Með full- um rétti er hægt að tala um hina alvar- legu og djúptæku siðferðiskreppu. Þá eig- um vér ekki fyrst og fremst við hið mikla siðleysi, sem breiðist út með geigvænum, sívaxandi hraða. Siðleysi hefir, því mið- ur, ávalt verið til í heiminum. En menn hafa ekki varið siðleysi sitt og synd. Það sem nú er einmitt sérstaklega örlagaþrung- ið og hættulegt, er það, að menn gera svart að hvítu og hvítt að svörtu. Menn prédika af mikilli áfergju um afnám og lausn undan hinni úreltu siðferðiskenn- ingu kristindómsins, og boða í þess stað siðferðiskenningu »hins nýja tíma«, sem setur það í hásætið, sem siðferðiskenning kristindómsins fordæmir. Þá komum vér loks að því sviðinu, þar sem kreppan legst sérstaklega þungt á og þar sem afleiðingar hennar virðast sér- staklega örlagaríkar. Það er trúmála og kristindóms-sviðið. Kristindómurinn er samtvinnaður, ekki einungis siðferðiskenn- ingum nútímans, heldur einnig viðhorfinu ir.nan þjóðfélagsmálana og stjórnmálanna. Kreppan á sviði siðferðismálanna, þjóðfél- agsmálanna og stjórnmálanna er því um leið trúmálakreppa. Það hefir auðvitað ávalt verið mikil van- trú og mikið guðleysi í heiminum. Það hafa frá upphafi verið margir andstæð- ingar og kúgarar kristindómsins. Hann hefir ávalt verið hæddur og smánaður og hafður að skopi og ofsóttur. En það sem er nýtt nú á tímum er ekki það, að það er meira guðleysi, vantrú og kristindómshat- ur en sennilega nokkuru sinni fyr. Nei, það sem er nýtt, er í fyrsta lagi það, að guðleysið og kristindómshatrið er samein- að og tekið í þjónustu ákveðinnar, öflugr- ar stjórnmálastarfsemi. Baráttan gegn kristindómnum , og öllum trúarbrögðum yfirleitt, er háð stjórnmálagrundvelli og í sambandi við stjórnmál. Guðleysi og trú- arbragðahatur á að vera grundvöllur und-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.