Heimilisblaðið - 01.01.1932, Síða 8
6
HEIMILISBLAÐIÐ
ir stjórn þjóða og landa. Þetta höfum vér
séð framkvæmt í ríkum mæli í Rússlandi.
—- Við þetta þætist svo það, að verið er
að skipulegg'ja guðleysið. Sú skipulagning
er að nokkru leyti eftiröpun á kristnum
aðferðum og einskonar guðvana »guðsdýrk-
un«. Það er þessi skipulagning í sambandi
við guðvana stjórnmálastarfsemi, sem
einkum gerir ástandið svo alvarlegt. —
Vér sjáum líka, að ái’ásirnar beinast fyrst
og fremst að kirkjunum. Kirkjurnar eru
hörundsárastar að það er auðveldast að
að ráðast á þær. — Andstæðingar krist-
indómsins vona meira að segja, að þeir
geti að einhverju leyti fengið hina óháðu,
kristnu flokka í lið með sér í árásinni
gegn kirkjunum. Því að þeir halda, að
fall kirknanna muni verða upphaf end-
isins, því að þegar kirkjurnar séu úr sög-
unni, muni kristindómurinn missa áhrifa-
vald sitt innan þjóðlífsins.
Sendimaður einn fékk eitt sinn leyfi til að
ganga fyrir Kirstján konung sjöunda, sem þegar
ungur var mjög einkennilegur í allri sinni fram-
komu, og sem seinna varð algerlega geðveikur. —-
Þegar enski hirðmaðurinn gekk fyrir konung og
heilsaði honum með svo djúpri lotningu, að það
var rétt eins og hann ætlaði að kyssa rykið
fyrir framan fætur konungs, gat konungur ekki
setið á sér, heldur hljóp í einu hendingskasti
yfir hirðmanninn, öllum viðstöddum, og ekki sízt
hinum kurteisa hirðmanni, til mikillar undrunar.
Klnverjar eru mjög hjátrúarfullir. T. d. trúa
þeir því, að vörtur detti af þeim, aðeins ef þeir
klóra eða krafsa í eitthvað. Þegar þeir eru »lasn-
ir í maganum«, þá snúa þeir sólunum á skónum
sínum upp í loft, þegar þeir hátta á kvöldin;
þeir halda, að það sé nóg til að koma magan-
um aftur i lag.
»f>ér segist elska mig — og þó genguð þér
fram hjá mér í gær, án þess að líta á mig.«
»Þér vitið, að ástin gerir menn blinda.«
»Hann fer ver með mig, en hund.«
»Svo — hvernig?«
»Hann vill ekki einu sinni gefa mér hálsband.«
Of stuttar rekkjur eru skað'
legar, af því að þær veita ekk'
líkamanum nægilega hvíld 1
svefninum, þurfa að vera
þumlungar milli fótagafls °‘’
ilja. — Dr. H. P. Millard, f°r’
seti hins ameríska félags'
sem berst gegn hryggsjúkdómum (hryggskekkju)’
segir svo: »Ef rúmið er ekki nógu lant, þá þrýs*"
sængurfötin á tærnar, og kemur þá sveigja á hol'
ilina, svo að fætur og fðtleggir bogna og hrySS'
urinn verður fyrir þrýstingu«. — Þegar einhve'
liggur í skakkri stellingu, þá hindrast blóðrásii-
og má þá eigi búast við, að hryggurinn verð’
beimi. Og þar sem menn hvíla hér um bil einn
þriðja hluta æfi sinnar í ri'iminu, þá hefir Það
hina mestu þýðingu fyrir heilbrigðina, að rúffli®*
sem maður liggur í, sé eins og það á að ver3’
Einkum er börnum það mjög árfðandi, því að
vöðvavefur þeirra er mjúkur og áhrifagjarn.
rúmið er stutt, þá er enginn vafi á, að hinal
mörgu stundir, er maður liggur í skakkri stell'
ingu, muni hafa óheppileg áhrif á heilsuna.
Flöskuspengjarinn kínversk1
er leikinn á sínu sviði. Aður
en hann tekur til verka, Þ'1
smyr hann fingurna með hnol
olfu, til þess að gera þá liðuS®
bora göt,
hann setur
að
nærri því ósý111
í hnoðnaglana. ''"
lega smá, sem
Spengjari þessi er vissulega raunverulegur lista
maður. Hann kann að spengja svo, að það el
varla hægt að hjá sprunguna.
Frá því er sagt, að embættismaður einn k111
verskur (mandarín) hafi, gert spengjara nokk1
um orð, að spengja fyrir sig dýra postulínsskák
Tækist honum ekki að gera hana jafngóða, Þ‘l
skyldi hann fá kvalafullan dauðdaga. — Gam'a
spengjaranum leið illa, þvl að við hvert gat, sen1
hann boraði á skálina, þá kom sprunga, smðgel’
eins og kongulóarþráður á hvið fægða postnl111,
Loks lauk hann svo þessu verki, en örmagna val
hann orðinn af áreynslu og angist, svo að hal'n
hneig dauður niður. Þegar mandaríninn sá ská'
ina, þá varð hann svo hugfanginn, er hann s‘
smágervu sprungurnar, að hann ásetti sér að 11111
leiða nýja tízku í kínverskum postulínsiðnað1'
Þannig er þá til orðið hið fagra, brostna k111
verska p#stulín.