Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1932, Page 10

Heimilisblaðið - 01.01.1932, Page 10
8 HEIMILISBLAÐIÐ « ÖRLÖG RÁÐA Skáldsaga eftir H. ST. J. COOPER. I>að scni skcð liefir hin^að til: Gufuskipið Albertha hefir farist. Þremur af skipshöfninni hefir heppnast að bjargja lifi sínu og komist á eyðiey, Giles Effington enskur lá- varður og heitmey hans Elsa, ennfremur mað- ur, sem sakaður hafði verið um rnjög viðbjóðs- legt morð heima á Englandi, en var nú á flótta, Belmont að nafni. Á þessari eyju búa þau svo vel um sig sem þau geta. Belmont sýnir strax mikla fórnfýsi i þessu starfi, hann reynir að hlúa sem best að Elsu o ghann færir að eldi- við, útbýr þeim verustað, býr sér til boga og örvar. Qiles lávarður hefst ólíkt að, hann gerir ekkert, en reynir að láta líta svo út í aug- um Elsu, að öll hugulsemi og aðhlynning, sem hún fær, sé sér að þakka. Hann lítur Belmont illu auga o ggerir tilraun til að myrða hann. En smám saman sér þó Elsa það, að Belmont verði hún að treysta, svo framarlega sem hún á nokkrar hjálpar að vænta, er hættur bera að á eyðistað þessum. En hana hryllir við því í öðru að fela sig hans forsjá, því að hún veit ekki annað en að hann sé morðingi, og Giles sparar ekki að styrkja hana í þeirri trú. — Pað þar til, að dag einn koma sjóræningjar að landi og ganga upp á eyjuna, þar sem þessir þrír eyjaskeggjar fela sig í klettagjótu. Enn þarna uppi í þessari klettaþröng liefir þeim Giles og Belmont sinnast mjög alvarlega. Og Belmont sannfærist æ betur og betur um, að Giles sitji um líf sitt. Enda vekur það enn meira hatui: hjá Giles að hann finnur að Elsa trystir betur Bel- mont en sér. Þau g'engu meðfram læknum, sem var nú orðinn mun breiðari og rann með glað- legum klið niður klappirnar. Belmont gekk niður lækjarfarveginn. Kalt vatnið dró úr sársaukanum, er hann hafði í fót- unum eftir meiðsli þau, er hann hafði orð- ið fyrir undanfarna daga. »Eg hefi verið ákaflega eigingjörn og- hugsunarlaus,« sagði hún. »Nú hefi ég not- að stígvélin yðar og látið yður ganga ber- fættan. Þér verðið að taka við þeim og setja þau upp, ég' þarfnast þeirra ekki lengur.« Hún settist niður og bjóst að leysa stiS'" vélin af sér. »Nei, nei,« mótmælti hann og hristi hóv uðið. »Þér skuluð hafa þau. Ég get ' ar án þeirra verið en þér, ég er ekki sai' fættur. Auk þess komum við brátt niðuí eftir og þar er mýkra undir fót.« Gra?nn villiviðurinn lá fram undan þeim og breicW1 út svalandi skugga sína, sem þau höfðu dreymt um og þráð undanfarna skelfmí' ardaga. Belmont gekk á undan, hún á eftir. En hvað var orðið af Giles? Hvar vU'. hann? Það var engu líkara, en hann hem’ sokkið niður í jörðina. Belmont svipað’p, eftir honum í allar áttir og reyndi að sJa gegnum villiviðinn, ef hann væri þar, eU alt í einu hrökk hann til baka og rak upl' lágt hljóð. Greinarnar rétt fyrir framaU hann beygðust til hliðar, og andlit kom 1 ljós milli laufsins — gult smetti — djofu ' legt ásýndum — sem starði á hann ska' settum, litlum, ógeðslegum augum. Þeir horfðust fáar sekúndur í augu, sm' an reis mongólinn upp. Hann var voPua' ur, og einn var hann ekki. Við hlið hauS var annar. Blökkumaður með kolsvart auU' lit. Mongólinn miðaði byssunni á Belmon • Belmont stóð eins og höggdofa. HauU hafði ekkert vopn — var algerlega varu arlaus og alveg á valdi andstæðings siuS' Það var ekki um sjálfan sig, sem hauU hugsaði þá í augnablikinu, heldur um un£ . stúlkuna. Hvað yrði um hana? Hann hom , á byssuhlaupið, sem miðað var á hofu hans. Hann sá augað, sem sigtaði á hanu' ógeðslega, gula andlitið, sem þegar lék s>8 urbros um. Þá heyrðist hvellur, skotblossa brá við og' púðurreykur huldi útsýnið. Mongólinn rak upp hljóð, veifaði örmuU urn og féll í þykknið. Belmont stóð augnablik eins og' utan VJL sig. Hann skildi ekki hvað skeð hafði "" augnabliki síðar varð hann þess vís. Elsa var eins og steini lostin. Hmg'1 armi hélt hún enn útréttum og hélt faf, utan um skammbyssuna. Hún hafði drepJíl

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.