Heimilisblaðið - 01.01.1932, Side 13
HEIMILISBLAÐIÐ
11
er eflaust niðursuða«, mælti Bel-
°rtUnn^aa ka^a Þeir e^au®t tekið úr skonn-
sem sökk í storminum,« mælti
Giles.
j)Jeknont kinkaði kolli. Auðvitað var
}ju a stuldur. — Ilann stóð í djúpum
Svj s.Unuin og var mjög alvarlegur á
hVePrmn- Hann var að brjóta heilann um,
iijg-Hggja myndi í heimsókn sjóræn-
j)Gv nna hingað til eyjarinnar, og svo
litiQU- Sem ^eir höfðu skilið eftir. Pað gat
íq . ut> eins og ræningjarnir hefðu far-
Uin lrmvern leiðangur með það fyrir aug-
hef>ao koma hingað aftur. Pess vegna
ti] °u Þeir skilið tvo menn eftir — ef
Vee Vl" fleiri, en samt hélt hann, að þeir
ha u að eins tveir — til þess að gæta
öðrsanna, og ef til vill til að taka á móti
rUni ránsfeng, er þangað kynni að koma.
p-,
0 {ltr var að minnsta kosti ábyggilegt,
bíð t var’ eiS'i myndi verða íangt að
ef t-,s> að ræningjarnir kæmu aftur —-
eð ; vill kæmu þeir aftur þegar í dag
a a morgun.
hk ellnont varð æ ljósara og ljósara, hví-
K/mtta þeim stafaði af svertingjanum.
ijj mu sjóræningjarnir aftur, og sverting-
D njeði fundi þeirra, mundu þeir fá vit-
o„ k-lu um, að hvítir menn væru á eynni
Unitf-V° ^uuudi verða þaulleitað endanna á
.1-.Og hvað sem þessu liði, svo stafaði
> 'mleg hætta af nærveru svertingjans.
Ver
atln var vopnaður og gat, hvenær sem
ra a skyldi, skotið á þau úr leyni. Til-
þetp1 kans 1 Þessa átt rétt áðan, sýndi
Og
ga greinilega.
eimont skýrði Giles rækilega frá þessu,
?aSði honum í stuttu máli, hvað nú
gera.
da ’í10 Verðum að ná í kauða þennann,
haU°ann eða lifandi,« sagði hann. »Sleppi
aðf ^ ^ra °kku,r, er úti um okkur öll. Ann-
ve..Vort er hans líf eða okkar í veði. Við
Uni að finna hann, elta hann uppi og
koa uiðurlögum hans, áður en félagar hans
ski'f aftUr> Sennilega verðum við að
bgg2. hann, og svo verðum við að grafa
Wí1 Jíkln, og má út hvert eitt spor af
ar ’.er við hefir borið. Svo verða ræningj-
oj11' uö eiga um það við sjálfa sig, hvað
tjg ? uefir af þessum tveimur. Þeim mun
i lega koma til hugar, að hér séu aðr-
ar manneskjur, ef við aðeins erum nægi-
lega vaskir.«
Giles hlustaði á hann og var smeikur.
»Við verðum að vera við því búin, að
svertinginn muni hafa gætur á okkur og
elta okkur,« mælti Belmont. »Við getum
ekki haldið til hér á ströndinni, því þar
getur hann auðveldlega komist í skotfæri
við okkur. Ef við aðeins gætum komið að
honum óvörum, meðan hann felur sig í
skógarþykninu, og við erum á bersvæði,
eru skilyrðin næsta ólík. Við verðum að
gera eins og hann, fela okkur, og við meg-
um engan tíma missa.«
Auk kassanna með niðursuðuvörunum,
höfðu sjóræningjarnir skilið eftir ýmislegt
annað, og Belmont rannsakaði gaumgæfi-
lega allan þenna forða, í því skyni, að
leita þar að einhverju því, er þeim gæti
komið að haldi. Þar var meðal annars lít-
il tunna, sem reyndist að vera full. Hann
tók úr sponsinu með hnífnum sínum, og
komst nú að því, að tunnan var full af
konjakki.
Meðal margs annars, er lá á víð og dreif
um ströndina, og sennilega stafaði frá
strandi skonnortunnar, var einnig lítill
leirbrúsi, sem var galtómur. Belmont lyfti
upp konjakkstunnunni og fylti brúsann,
og velti svo tunnunni á hliðina. Ilmþrung-
ið áfengið rann úr henni og síaðist fljótt
niður í sandinn.
»Hversvegna gerið þér þetta?«
»Tunnuna þurfum við undir vatn,«. sagði
Belmont. »Við höfum meiri þörf þess held-
'ur en konjakksins. Eg hefi geymt dálítið
af því, til þess að við gætum haft það,
ef í nauðirnar rekur. En nú verðum við
að taka til óspiltra málanna.« Hann tal-
aði í sínum venjulega, mynduga róm. Giles
horfði gremjulega á hann. Honum gramd-
ist sýnilega að sjá konjakkið fara til spill-
is. Hann klemdi saman varirnar og setti
upp þrákelknissvip.
»Hvað er það svo sem, er við eigum
að hafast að, það vil ég gjarnan fá að
vita, áður en ég hlýði skipunum yðar,«
mælti hann. »Þér getið vel skýrt mér of-
urlítið frá dagskránni.«
»Það.skal ég segja yður,« svaraði Bel-
mont. »Sjóræningjahópurinn kemur aftur.
Það getum við verið vissir um. En þangað
til verðum við að nota tímann, eins og