Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1932, Qupperneq 14

Heimilisblaðið - 01.01.1932, Qupperneq 14
12 HEIMILISBLAÐIÐ Framvegis hefi ég ákveðið, að láta franihalds- söguna vera með þéttara letri. til þess að kaup- endurnir fái sem mest af henni í hvert sinn. T'itfrefandinn. Um leið og Heimilisblaðið byijar göngu sína 21. árið, þá vill það þakka öllum vinum sínum fyrir árið sem leið. Pað hefir verið gott ár í’yrir blaðið, því kaupendum hefir fjölgað mikið, en fáir helzt úr lestinni. Eg vil þakka kaupendum einnig fyrir skilvísi með borgun fyrir blaðið, því þegar litið er til þess, hve miklir voru erfiðleikar landsmanna, og peningaleysi, þá þarf blaðið ekki að kvarta, enda þó ekki hafi öll kurl komið til grafar. Við slíku þurfa blaðaútgefendur ekki að búast. Póstkröfur voru sendar i haust til þeirra sem þá voru ekki búnir að borga, var mestur hluti þeirra fljótt og vel innleystar. Bendir allt á, að enn á Heimilisblaðið vinsældum að fagna með- ai landsmanna. — 011 söinu kostakjör eru á boð- stóluin og í fyrra: Gefins bók eða innheftur ár- gangur til nýrra kaupenda; gefins blaðið til þeirra, sem útvega tvo nýja áskrifendur og senda borgun fyrir þá. — Þeir sem útvega 5 eða fleiri nýja, fá bóka- pakka gefins með mörgum góðum bókum í. tJtgefandlnn. auga með skógarþykkninu og seg.a ur til. ef surtur skyldi sýna sig',« lllíX Beimont. . Rel. Næstu tíu mínúturnar hepnaðist p mont og Giles að opna einn hinna vörukassa. Eins og þeir höfðu búist v ’ var.kassinn fullur af niðursoðnum v°n g frá verksmiðju einni í Chicago. Auðvl . voru vörur þessar komnar úr skonn° unni, er sokkið hafði í ofviðrinu. Allan daginn á enda strituðu ÞeU j brennandi sólarhitanum. Og Belmont va að viðurkenna, að Giles gerði sinn h* af verkinu. j Þeir þvoðu konjakkstunnuna vandle§a vatni, er þeir sóttu í lækinn, og W j hana síðan af vatni og ráku spons1( . hana. Hún var nú svo þung, að það þul hana' 08’ vel efldan mann til þess að bera En Belmont lyfti henni upp á öxl sér "" tók auk þess með sér eins margar ursuðudósir og hann gat borið. Giles ba n fundið gamla segldúkstusku, sem r vafði utan um allt að tuttugu dósir og' svo böggul þenna á öxlinni. Svo koh ^ þeir á Elsu og lögðu síðan á ,stað >u byrðar sínar áleiðis til klettafylgsnis Komust þau þangað seint um síðir, da .j. þreytt og uppgefin, en án þess að °ok • óhapp hefði komið fyrir þau á lelU’ Nú höfðu þau matarforða til langs tl^| þótt þau á hinn bóginn yrðu að sf‘ vatnið. t I okkur er frekast unt. Þegar þorpararn- ir koma, verðum við að vera komin í gamla fylgsnið okkar, og við verðum að sjá um, að við höfum þá nægilegan vista- forða, til þess að geta staðist töluvert langt umsátur, ef því væri að skifta. Fyrst um sinn verðum við því að draga þar saman eins mikið af matvælum og vatni, og okkur er framast unt. Þetta fylgsni okkar uppi í klettunum, er ein- asta athvarf okkar og von, nema því að- eins, að mér takist að vinna á svertingj- anum í tæka tíð. Nú skiljið þér víst, hvað ég á við. Við verðum að vinna, og það verður erfiðasta verkið, er þér nokkurn- tíma á æfi yðar hafið fengist við. Kom- ið þér nú — við verðum að byrja undir eins,« »Ég vil líka hjálpa til,« mælti Elsa »Yðar starf verður í því fólgið, að haldajg Ritfregnir. liöt Lísa og- Pétur heitir æfintýri, sem út kom nú fyrir jöl»n- undurinn er: Oskar Kjartnnsson, en útgef»n afur P. Stefánsson. Myndir eru í bókir>nl hefir Tryggvi Magnússon teiknað þær. ^ ^ fá- Þetta æfintýri er erlent, þó samið sé a ^ lenskum manni, en það er mjög snoturt ^ gangur allur vandaður, — og það sem mest vert, hugsunin í því er falleg og göfgar .jis- unarhátt lesendanna, þess vegna getur Heii’111 m blaðið gefið því meðmæli sín til barnanIia PRENTSMIÐJA J6NS HELGASONAK

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.