Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 6
38 HEIMILISBLAÐIÐ Þetta var bikar, barmafullur af ham- ing'ju, sem haldið var að vörum hans, en það var líka eftur-ögn í bikarnum, — og eitrið var Benjamín gamli. Hann hafði ráðið það, af því sem hann hafði heyrt ungu stúlkuna segja sjálfa og þvaðurssögum, sem hann hafði ekki kom- ist hjá að heyra í þorpinu, að -loan leit svo á, að hún væri skuldbundin afa sín- um að ýmsu leyti. Það væri sjálfsögð sk.vlda hennar, að vera hjá honum, á með- an hann tórði, í endurgjaldsskyni fyrir það, sem hann hafði fyrir hana gert. Annars þótti Dick ekki síður vænt um hana fyrir það, en eftir því sem sagt var í þorpinu, þá varð Bassetts-fólkið venju- lega langlíft. Hann gerði sér í hugarlund þá ráða- breytni, að þau giftust, Joan og hann, og tæki Ben gamla til sín á heimilið. — Nei, það myndi verða alveg ófært. öldungur- inn myndi gera alveg út af við hann. Og auk þess, var hann sjálfur ákaflega bráð- lyndur, svo að þeir myndu eiga í sífeld- um illdeilum, og það myndi verða Joan til ama og angurs. Nei, þetta var ómögu- legt alt saman, hann varð að reyna að gleyma stúlkunni. Hann þreif úrið upp úr vasa sínum og leit á það, herti síðan á ferð- inni heim að »Hæli Donaldsons fyrir heim- i!isleysingja«; hann hafði verið beðinn að líta þar á veikar kýr. Ilann ók bifreiðinni eftir aðalgötunni, heim að hælinu, sem var fyrirmyndar stofnun í sinni grein, og hýsti árlega mörg hundruð mann, víðsvegar að, af öllum landshornum. Skiftaráðendur Donaldsons- búsins höfðu verið sérlega heppnir í vali, á manninum sem stjórnaði hælinu. Hann hét Martin Wells, og hann kom einmitt út úr skrifstofunni, í aðalbygging- unni, þegar Dick var að stoðva bifreiðina fyrir framan dyraþrepin. Hann var þrek- vaxinn maður og kom svo fyrir sjónir, sem væri hann gefinn fyrir hóglífi, en Dick var fyrir löngu búinn að sjá, að undir þessu yfirborðs seinlæti, bjó mikið viba þrek og starfsþróttur. »Góðan daginn, Gilman,« kallaði Wells til unga mannsins í bifreiðinni. »Það e' gott að þér komuð, — við verðum a * i nö reyna að komast að því, hvað gengur ‘ beljunum.« Þeir urðu nú samferða út í fjósið, sei'1 var niyndarlegasta gripahúsið þar um sl°° ir. Leið þeirra lá fram hjá þvottahúsinu’ sem var í einu horni aðalbyggingarinna1, og heyrðu þeir þaðan í'eiðilegar racld"’ sem jafnvel yfirgnæfðu skröltið í þvotta vélunum. Wells nam staðar og hlustað1, en fói' svo inn í þvottahúsið og Dick a eftir. Við eina keflavélina stóðu tveir meilU' Var annar hár og horaður og stóð hallU ógnandi yfir lágvöxnum manni og veik'11 legum. Báðir voru þeir rosknir, en þó vaI litli maðurinn öllu eldri. »Eg þoli það ekki, að láta nokkurn ma'111 skipa mér fyrir verkum og allra sízt a1"1 að eins vindþurkað roðhænsni, eins og Þl' ert,« giænjaði Horace. »Þú átt á hættu, að missa handleggi1111’ ef þú gætir þín ekki,« svaraði litli n1^ urinn með titrandi rödd. »Hvað er hér á seiði?« spui'ði WellS- Mennirnir höfðu ekki heyrt til hans °a hrukku við. »Hann lendir með handleginn í vind unni, ef hann hagar sér eins og hann 8el' ir,« svaraði litli maðurinn. »Ég er bú"111 að segja honum það, hvað eftir annað * »Hann er ekki annað en montið,« hrey^1 Horace úr sér, »en hann skal ekki sk)Pa mér.« »Þú ættir nú samt að fara að ráðuJ11 hans,« mælti Wells vingjarnlega. »HenD er búinn að vinna lengi hérna í þvott"" húsinu.« »Eg vildi óska, að búið væri að hengJa hann,« muldraði Horace. »Þér megið l°ka mig inni, upp á vatn og- brauð, eða g'el'a við mig hvað sem yður sýnist annað, e11

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.