Heimilisblaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 16
48
HEIMILISBLAÐIÐ
6. Gæt þess vel, að sækja þær guðsþjónust-
ur einar, þar sem Guðs opinberaða orð er pré-
dikað hreint og ómengað.
7. Eigir þú börn, þá haltu þeim frn götusolli
og hverskonar gjálífi. Sendu þau I sunnudaga-
sköla, ef nokkur er í nágrenninu, eða láttu þau
lesa kafla I Biblíunni fyrir þig heima. Haltu
áfram, er þau stálpast, að innræta þeim virð-
ingu fyrir helgideginum og fá þau til að ganga
með þér í Guðs hús.
8. Lestu ekki veraldlegu blöðin á sunnudög-
um. Pað hæfir ekki þeim degi, að gefa sig að
stjórnmálum eða öðru slíku veraldar-vafstri.
9. Gjör þér far um að efla andlega velferð
annara. Sabbats-hvíldin er ekki innifalin í að-
gerðaleysi. Sé þér það mögulegt, þá ver þú ein-
hverjum hluta dagsins til að vitja sjúkra, hjálpa
nauðstöddum, fræða æskulýðinn, eða til annara
lcristilegra kærleiksverka.
Kæri lesari! ó, að þér mætti auðnast að njóta
á þennan hátt margra gæfusamlegra og blessun-
arríkra sunnudaga, sem verði þér undirbúning-
ur undir samvist með Guði og Frelsaranum í:
samfélagi endúrleystra á himnum. Par munt þú'
þá eilíflega fá að njóta þeirrar sælu »sabbats-
hvlldar, sem enn stendur til boða fyrir lýð
Guðs.«
Á rni .láhannsson
þýddi úr dönsku.
ÍNssjá.
Skrítlur.
Hfln: »Þú getur aldrei verið á sama máli og
ég.« -
Itanii: »Nei, auðvitað ekki, því væri ég það,
þá hefðum við bæði rétt fyrir okkur.«
»Hvers vegna hjálpar þú ekki konunni þinni
við að þvo fötin?«
»Hvers vegna ætti ég að gera það, hún er ekki
nema dag' að þvo þau, en ég er hálfan mánuð
að öhreinka þau.«
»Er handleggur minn nú orðinn heilbrigður,
læknir?«
»Já.«
»Get spilað á fiðlu með handleggnum?«
»Já, eins mikið og þér viljið.«
»t>að gleður mig mjög, því það hef ég aldrei
getað fyr.«
»Haldið þér, kæri læknir, að ég hefði slæmt
af að fara á dansleik?«
»Já, þér hafið illt af því, þér verðið að hreyfa
yður dálítið; þér hafið slæmt af að sitja mikið.«
Fiskar sogaðir á skij). 1 Edgewater í ^e"
Jersey I Ameríku hafa þeir fundið upp n>'Ja
tegund af fiskibátum. Á grynningum með lRnt*|
fram eða grunnsævi I fjörðum kont hann elP*
að haldi, heldur úti á djúpsævinu. Bátur þessl
sogar fiskinn í sig. Pipa nokkur, 2 fet að Þvel
máli liggur úr bátnurn undir yfirborði sjávarns-
Pípan er í santbandi við svo nefnda miðflótta
dælu (Centrifugalpumpe). Með dælunni er 1°^
inu dælt úr pípunni; verður af því sogdrátW
mikill, sem dregur fiskana inn 1 pípuna. PíFal'
^ spýr þeim svo úr sér inn i girðingu upp1 a
g þilfarinu. Þegar vel lætur getur fiskisuga þeSÍ’
4? sogið í sig 20 smálestir af fiski á einni klukku
já stund.
ifs Stærsta i'lóðgiítt í lieimi. 1 Hollandi hefir íy1
jíir skemstu verið gerð hin stærsta flóðgátt 1
®heimi. Geta nú jafnvel hin stærstu skip sltt!t
alla leið upp til borgarinnar Amsterdam.
Flóðgátt þessi er um 400 metrar á \eng^'
50 metra breið og 15 metra djúp. Tií saina11
* burðar má geta þess, að flóðgáttirnar í P11"
ama-skurðinum eru 350 33,60 13,77 metrar’
sem eru næst stærstar,
Þessi flóðgátt er kend við Ymudiu. Þess 111,1
enen geta, að hana má fylla aftur á fám 111111
útum, ef til kæmi.
Flóðgáttargeró þessi hófst fyrst að lokin111
heimsstyrjöldinni (1919). Hefir kappsamlega vel
iö að því verki unnið. Og árangurinn er sjólel<t
alla leið til Amsterdam og skipahöfn um tel<l'
Það lýsir hyggindum Hollendinga, að mesta"
hiutann af leðjunni, sem upp var grafin fær®u
til
tað
|>eir sér I nyt; var megnið af henni flutt
Amsterdam og umhverfi borgarinnar og no
þar til að hækka upp byggingarlóðirnar.
Þegar litið er á hina látlausu verzlunarsan1-
keppni milli þessara stóru hafnarborga: Hant'
borgar, Antwerpen, Rotterdam og Amsterdann
þá er auðsætt, að Amsterdam vinnur stórkost'
lega á við það, að eiga nú leið að þvi, að getíl
veitt hinum stærstu skipum viðtöku á höfn sinn1-
Jafnframt munu skipaferðir þangað I kaupskaþ'
arerindum stórkostlega aukast bæði frá til eH11
þetta.
PRENTSMIÐJA JóNS HELGASQNAR