Heimilisblaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 14
46
HEIMILISBLAÐIÐ
Sunnudagurinn
er
Drottinsdagur.
Vór Iiölduni licltrau
Drottlns (lnginn fyrst
og- frcinst vegnu Jiess,
ml Iihiiii er ii|i|irlsii(1ng-
ii r Drottins vors og
frelsnrn, .lesii lírists.
Meðan hinir kristnu
voru fáir og dreifðir um
heiðin löncl, höfðu þeir
eitt sameiginlegt tðkn,
sem auðkendi þá: Peir
héldu helgan Drottins
dag — fyrsta dag vik-
unnar, eftir tímatali tíyðinga. Á þeim degi komu
þeir saman, hinir fyrstu kristnu, til að tilbiðja
Guð, hlýða n fagnaðarerindið og njóta leiðbein-
inga um sannindi þess. Sagnaritarinn Evsebíus,
sem upp var fyrir nærfelt 1600 árum, skýrir
oss frá þvf, að þegar óvfst var um átrúnað ein-
hvers, þá var hann vanalega spurður: »Heldur
þú helgan Drottins dag?« Og svarið var þá ein-
att mjög ákveðið: »Eg er kristinn, hví skyldi
eg þá vanrækja að halda helgan Drottins dag-
inn!« Pessi spurning nægði þá til að reyna hug-
arfar mannsins og leiða það í ljðs, hvort hann
var sanntrúaður, eða afguðadýrkandi.
Einkennið er hið sama enn í dag. Béri mað-
urinn kristið nafn með réttu, þá heldur hann
helgan Drottins dag. Honum er það ljóst, að
það er ekki aðeins skylda hans við Guð, heldur
og gagnvart sjálfum honum og fjölskyldu hans.
Þá skyldu getur hann ekki litið smáum aug-
um, né heldur verið án helgihaldsins. Hann verð-
ur að njóta hvíldar eftir vinnu sfna. Hann er
/reddur með þeim réttindum, og það eru for-
réttindi hans, sem kristins manns.
Fúslega vinnur hann sex dagu f viku, en einn
clag þarf hann til að hressa og styrkja líkam-
ann og til að annast velferð sálar sinnar. En
því miður finna ekki allir til þessarar þarfar.
Það er hörmuleg staðreynd, að þúsundir manna
skuli þykja lítið til hvíldardagsins koma, ýmist
óvirða hann eða afbaka. - Vilt þú, kæri vinur!
hugleiða það stutta stund, hvernig honum ber
að verja?
Sannarlega hefir Guð rétt til að ákveða það,
hvernig vér notum þann tíma, sem hann gefur
oss." Og hann hefir skipað svo fyrir, að einn dag-
ur af hverjum sjö skuli vera undanþeginn stund-
legu striti. Hann gaf oss aðeins sex vinnudaga
í viku; meira getur enginn krafist.
Samkvæmt fyrirætlun Guðs mega þá allir
vinna þessa sex daga; og einn dag hafa allir
rétt til að hvílast, því að það er skylda þeirra
að hlýða honum. Þessi ráðstöfun Guðs er gjörð
af vísdómi og krerleika. Allar fyrirskipanir hans
eru bygðar á gildum rökum og í góðum tilgang1
gjörðar. Þegar frá sköpun heims var það ákveð-
ið, að einn dagur af hverjum sjö skyldi vera
heilagur hvíldardagur, og sama boðorð var sfð-
ar gefið Gyðingunum. Hvíldardagurinn næi' til
allra tfma, allra staða og allra manna, jiví í'1'
shvíldardagurinn varð til mannsins vegna«. '
Hann var gefinn manninum á dögum sakleysiS'
ins, þegar starfið var honum engin jiraut; hvc
miklu nauðsynlegri er hann þá ekk.i nú, þal
sem maðurinn er vanmáttugur og syndugur °S
verður að »neyta brauðs síns í sveita síns allC*'
litis«. f Nýjatestamentinu og undir nýja sátt-
málanum er þessi dagur nefndur Drottins dagu1'-
eklci aðeins sökum þess, að hann er af Guði helfí'
aður og sérstaklega ætlaður til að þjóna hon-
um og vegsama hann, heldur einnig og aðallefí3
aí því, að þami dag reis Frelsari vor niip 1111
(laiiðiiiii. Hann er stundum nefndur »sabbatsdag'
ur«, sem jiýðir hvíldardagur, af því að svo ei
ti! ætlast, að á honum skulum vér leita hvfld'
ar frá líkamlegum störfum og striti, breði fýrI1
líkama og sál.
Helgidagsboðorðið er (eins og hvert annað boð-
orð Guðs) bygt á sannreynd þess, er bezt á við
mannlegt eðli og bezt fullnægir mannlegum þörf-
um; enda heldur Biblían jivf fram með myn“'
ugleik. Lfkami vor þarfnast hvíldar. Eins °S
hæfilegur svefn e'r oss nauðsynlegur í hverjun1
sólarhring, þannig er og helgidagshvíldin oSS
. nauðsynleg f hverri viku. Algild reynzla hefn
leitt jiað f ljós, að þar sem ekki er nein hvílö,
-,f líkingu við vikulega sabbatið, þar er mannlegr1
heilsu misboðið og mannsæfin stytt. Enskur lækn'
ir, Dr. Farre, segir á þessa leið: »Þeir menn,
sem vinna aðeir.s sex daga í viku, eru hraust-
ari og langlífari, afkastameiri og leysa verk
sín betur af hendi en hinir, sem vinna alla
daga vikunnar.«
Annar laiknir kemst svo að orði: »Hvíldardag-
urinn og vikan eru í sama innbyrðis-hlutfall1'
eins og nptt og dagur. Af mildi er hvíldardag'
urinn settur, til að rjúfa vinnuna. Á þeim deg'
ber oss að varpa frá oss sorgum og áhyggjuú'
lífsins, bæði þeim, er snerta líkama og sál, sv°
að vér náum að styrkjast og safna nýjum kröft-
um. ónauösynleg vinna á hvildardegi er synd
gagnvart líkamseðli voru - afbrot gegn lög"
máli vors líkamlega eðlis, og sætir hegningu,
sem eigi verður undan komist. Hver sem óvirc-
ir sabbatsdaginn og gerir haiin að vinnudeg'i,
hann lifir of ört og berst fyrr en varir fram
til æfiloka.« (Dr. Ebenezer Alden).
Þeir eru þó margir, sem að vísu telja þa^