Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Qupperneq 14

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Qupperneq 14
140 HEIMI LISBLAÐIÐ »Við höfum g-ert með okkur samning. og ég' hefi ekki hugsað mér að rjúfa hann,« mælti hún kuldalega. »Eg býst við. að {Dað sé það, sem þú átt við. Ég hefi heyrt það á skipstjóra og skipverjum, Giles, að þú sért mesta hetja.« Hann kiknaði undir fyrirlitningunni og iiáðinu í svip hennar. »Ekki þekki ég neitt til þess —« »Nei ekki ég heidur,« mælti hún bit- urt. »En hugsaðu þér, Giles, ef sannleik- nrinn kæmi allur í ljós —~« »Æ, hættu nú þessu! Ég hefi sannarlega ekki raupað neitt af sjálfum rríér. Ég hefi sagt þeim skýrt og skorinort það, sem skeði, og svo hafa þeir af því d.regið á- lyktanir sínar. Og ef við annars eigum að líta réttilega á málið, þá er það líklega heldur ekki vert að Bel.., að Smith sé liossað of hátt í þessu máli, um það get- um við líklega verið á einu1 máli. Ég tel því, að ég geri manninum bátt áfram greiða með þessu.« »Já, auðvitað,« sagði hún. »Þetta er ákaflega hugulsamt af þér, Giles.« Hún leit á hann og brosti kaldhæðnislega. Giles vai'ð sú smásaman óður og æfur af heift og gremju. Fyrirlitning hennar sveið honum sárt ofan á'alt hólið og að- dáunina úr öllum áttum undanfarna daga. »Ég hefi gert minn hluta af þessu, og meira er varla hægt að heimta af mér. Hvernig sem á það er litið, þá hefi ég að minsta kosti bjargað þér heilli á húfi út úr þessu víti.« »Þú! Ilefir þú bjargað mér? Er það þér að þakka, að ég slapp frá þessu heil á húfi?« mælti hún með ákafa. »Mér finst pú, aó við tvö ættum ekki að vera að því að leika þenna skrípaleik okkar á milli. Þú manst þó líklega, að ég veit, hvernig í öllu lig'g'ur, Giles. Ég veit allan sann- leikann. Ég veit að þú hagaðir þér eins og bleyða!« »Nei, heyrðu nú til!« maldaði hann í móinn og var loðmæltur. Eigum við nú að fara að rífast, er það það, sem þú ætl- ar þér?<< »Nei, hví ættum við að vera að því? það er hvort sem er tilgangslaust og' breytir engu til batnaðar.« »Þá vil ég líka helst vera laus við að heyra fleira af þessu tagi,« sagði hann gramur í geði. »Innan skamms ertu orðin konan mín, og þá ....« Unga stúlkan »ypti öxlum, eins og f1121'1 Ivrollur um hana. »Já,« mælti hún, »það var einmitt það. sem hrossakaupin voru gerð um.« XXVIII. Vertu sœll, Ralph! Það var síðasta kvöld ferðarinnar. Dag- inn eftir mundi skipið vera á .ferð upp eft" ir Themsá og til við Tilbury (frb. Tilbörri)- Það var þá síöasti kaflinn í ævintýrinu hugsaði Elsa með sér, og henni var þyng^ra niðri fyrir en nokkru sinni áður. Hún naö' 1 skipstjórann uppi á efsta þilfari og ta*" aði við hann lengi og alvarlega. »Auðvitað, ungfrú Ventor,« mælti skiP; stjóri. »Ég skil það svo mæta vel. f*68?’ þessi Smith hefir svo að segja verið yður góður vinur og félagi, og þér segw- að hann hafi hætt lífi sínu yðar vegna- Auðvitað var það hans hágöfgi hefð' h:uvn ekki sýnt bæði hugrekki og snar- ra.ði, mvndi eflaust hafa farið illa f.v1'11 yður.« »Jú„ eðlilega, eðlilega,.« mælti Elsa. »En ég verö nú að fá að tala við hr. Smith- Ég vildi gjarnan eiga tal við hann í kvök — síðasta sinn. Þér skiliið það eflaust, skipstjóri. Maðurinn er fátækur. Það e] hann eflaust, úr því hann fór á þríðja farrými á v>AI,bertha<<-. Eftir alt það sem hann hefir gert fyrir mig, vildi ég' gjarna gera honum greiða ef hægt væri. Ég veit annars ekki. Hann er mjög stoltur og mjýS sómakær. En gæti ég fengið að tala vid hann fáein orð undir fjögur augu »Ég skil yður svo ósköp vel, ungfru Ventor,« sagði skipstjóri með sannfæring'- arkrafti. »Þessi Smith virðist að vísu haia sína sérkennileika. Hann er mjög fáorður og fremur einrænn. Hann hefir verið dug- legur héi' á skipinu, að því er brytmn segir, hann hefir blátt áfram unnið svo vel, að mér hefir komið til hugar að greiða 'honum fullt kaup fyrir þann tíma, sem hann hefir verið hér á skipinu.« »Það væri mjög fallega gert af yður: hr. skipstjóri,« mælti Elsa. »Það mynm g'leðja mig, ef hann hefði innunnið ser nokkrar krónur sér til stuðnings og styrkt- ar framvegis. Ég vona því, að þér leyf10 mér að ná tali af honum hérna upP1 ■' »Já, auðvitað. Ég skal sen’da eftir hon- um undii' eins.«

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.