Heimilisblaðið - 01.09.1932, Síða 26
152
H E I M I L I S B L A Ð IÐ
Til útsöluinannn.
2. <>E II. tlil. Hcimilishlaðsins I!):> 1 rantar
aífffeiðsluna. lil' cinlivorjir litsöluincnn liat'a
ai'EaiiE at' Jicssiiiii blöðuin, cru Jicir vinsainlcEa
beðiiir að scnda nt'Ei'ciðsIiinni liau, cins fíjótt
»E licim ci' unt.
Frh. frá hls. H9.
heyrt sög-ur um tröllkarl, sem byggi þarna
í skóginum og náman var víst bústaður
hans, og því urðu þeir hræddir og hlupu
Hinn 17. september var fæðingardagur
Spearlings, og var hann ekki neitt skemti-
legur, þarna niðri í svartri kolanámunni.
Hann hrópaði og kallaði stöðugt á hjálp,
en árangurslaust.
Hinn 18. september sendu ættingjar
hans og vinir menn út í skóginn, til þess
að rannsaka, hvort hann kynni ekki að
hafa fallið í námuna. Ein þá rigndi svo
mikið, að þeir komust aðeins að. húsi
myllueigandans og leituðui ekki neitt, en
sögðu, er þeir komu heim aftur, að þeir
hefðu leitað af sér allan grun.
Margir myndu nú hafa mist alla von
og örvinglast. En svo var ekki með Spear-
ling. Hann bygði öruggur von sína um
frelsi á Guði. Hann söng sálma þarna niðri
í myrkrinui og lofaði Drottinn og fól hon-
um sig á hendur.
Hinn 20. september rann upp, unaðs-
lega fagur; það var frelsisdagur Spear-
lings; og ætíð síðar mintist hann þessa
dags með innilegu þakklæti til Drottins.
Litli fuglinn söng, eins og- vant var,
morgunljóðið sitt á námnbarminum. Þá
heyrði Spearling alt í einu mannamál
skamt í burtui og hrópaði hann þá af öll-
um mætti. Mennirnir heyrðu strax til hans
og þektu rödd hans, því þetta voru vinir
hans, þar á meðal unnusta hans; höfðu
þau verið að fá sér morgung'öngu þarna
úti í skóginum, til þess að dreifa sorg-
um sínum. Varð nú heldúr en ekki fhkn'
aðarfundur. Nú var reipi látið síga mdu
og hann dreginn upp, leið hann þá 1
megin og var fluttur heirn til bústaðai
myllueigandans. Þar naut hann laeknis-
hjálpar og nákvæmrar hjúkrunar unnust’J
sinnar í nokkra daga; unz hann var
al-
heill og vék aftur heim til heimilis sins.
lofsyngjandi Guð fyrir vernd og frelsn
siminnugur þess ætíð síðan, að: »Guð er oS ’
hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum<(
(Sálm. 46, 2.).
Ítoggíji
Laxinn syndir (! inetni á scki'uidn. Oft
verið reynt að ákvarða hraða fiska í sjónm11^
En árangurinn hefir orðið æði lítill, af llV1 .
þaö er svo afar erfitt að gera slíkar tilraUlin
á sj<3. Pað er laxinn einn, sem vér getuni V1
sundhraðann á, með nokkurn veginn fullri viss11
Hann getur synt 40 kílómetra upp eftir lbul
á 2 klukkustundum, og þegar búið er að diakn
frá það, sem mótstraumurinn seinkar för t11111"
þá verður meðal hraði laxins 5,6 metrar á s ^
úndu. Sverðfiskurinn rennir sér í sjónum 111
svo miklum krafti, að han.n getur rekið þá í ge^_n’
sem eru að baða sig, með sínum sverðmy110
efri skolti. A gripasáfni einu í Lundúnum ^
geymdur partur af skipsbotni; má þar íd0®
sjá, að sverðfiskur hefir rekið trjónuna i
r h®*'
10
. Af
með
um 35 þumlunga þykt eikarrúmfar; en áður
ir hann rent sverðinu gegnum koparhuð,
sentimetra þykkan planka og flóka að auki
þessu má ráða, að hann muni renna sér’
feiknahraða.
Skiir|) licyrii. Sagt er, að mönnum hafi tekis^
að skerpa heyrn sína svo, að þeir geti hey11
hljóðinu, hvernig sá flötur er i laginu, sem h-J
ið kastast frá. ítalskur maður, Ágúst RoináS11
oli, lærður maður, kvaðst hafa með þessum llíe
geta greint, hvort maður, sem kom á móti h01^
um, hefði framréttar hendur eða uppréttai,
til hliðar eða niður hangandi. Petta heyrði haU^
alt á hljóðinu frá sjálfum sér, í niðamyrkn
r hin
sei»
með því að binda fyrir augun. Það var
næma heyrn og tilfinning blindra manna,
leiddi hann til að fara að iðka þessa list, e
og hann væri sjálfur blindur.
l'KENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR-