Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Síða 15

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Síða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 141 Belmont kom að vörmu spori. Hann var cUlítið hikandi og heilsaði Elsu. »Það var sent eftir mér, ungfrú Ventor. Vér skildist, að þér vilduð tala við mig'.« »Já, ég' vildi gjarna tala fáein orð við J'ður _ hr. Smith,« mælti Elsa þótta.lega. morgun er ferðinni lokið, og í kvöld er ®einasta kvöldið, sem við erum sam- Bu’ðamenn.« Skipstjóri vék sér nú frá og skildi þau ein eftir, og sagði um leið, að hr. Smith *nætti vera þar eins lengi, og ungfrú Ven- l°r óskaði. Belmont hneigði sig' lítillega í þakkar- skyni. »Ralp.h!« hvíslaði hún. »Ralph!« hún feygði fram' aðra henidina og tók í hend- lr*a á honum. »Ég hefi beðið og beðið og v°nast eftir þessari stundu. Ég varð að ía að tala við þig, áður en við skiljumst, í kvöld er síðasta kvöldið -- síðasta Rvölclið.« Hún leit á hann með tárin í aug- unum. »Giles hetjan er niðri í saln- l'nr. f>ú ættir bara að sjá hann og hlusta a hann! Þú myndir ekki þekkja hann aft- 1,r> ög allir farþegarnir flokkast utan um nann til þess að heyra hann segja frá .... ,rá þrekvirkjum þ'mum! Þú gerir þér ekki 1 hu garlund, hve hug.ra.kkur og göfugur nahh nú er oi-ðinn!« Hún rak upp dálít- lnr> æsingshlátur og dró Belmont með sér nt að öldustokknum, þar sem var nokkru dimnira. »0g á meðan reikar þú hér •— e>ns og þjónn, lítilsvirtur,, og án þess að n°kkur gefi þér gaum. E-n hve örlögin geta v_erið grimmúðug — grimmúðug og órétt- ját, Ralph. Geturðu hugsað þér aðra eins naldhæðni! Eða meiri grimd?« _ »Gegn okkur,« mælti hann. »Þér hafið l.'ett að mæla — gegn yður og mér hafa orlögin reynst hræðilega grimm.« Hann lejt beint í augu hennar. »Eg elska þig,« sagði hún, án þess að úta undan. »Ég. ætlaði aðeins að segja þér P^ð í síðasta sinn. Ég vild.i, að ]iú skyldir v’ta það, hvernig sem með okkur fer í beirninum, þá mun ég samt- alt af elska p>g. Ralph, óskarðu þess ekki stundum, að við værum horfin aftur til litlu eyj- arinnar afskektu? Þráirðu ekki þangað pítur? Að hugsa sér ef við værum horf- >>> þangað aftur —- við tvö alein hugs- aðu: þér það Italph, væri það ekki Para- dís?« »Hvort ég óska þess — og þrái?« mælti nann. »Mig dreymir um það sí og æ. bæði í svefni og vöku. Það var okkar Paradís, Elsa. En þar gátum við ekki fengið að vera lengur. Nú eru Edensnlið lokuð okk- rr að eilífu.« »Á morgun,« mælti hún, »á rnorgun komum við aftur til Lu.ndúna. Hvað ætl- arðu þá að taka til bragðs? Hvert ferðu þá?« Hann hristi höfuðið. »Eg hefi ekkert um það hugráð enn þá.« »Hefirðu alls ekki tekið neinar ákvarð- anir?<< »Alls engar,« mælti hann. »f g býst við, að ég láti reka á reiðanum, þangað til ég . .« Hann þagnaði alt í einu, »Skilurðu ekki, hvernig fara muni fyr- ir mér?« mælti hún með áikafa. »Ég mun verða í sífeldum ótta um, já, þú veizt sjálfur um .hvað,t« mælti hún og- fór hroll- ur um hana. »Ég veit það. Hugsið ekkj um þad,« mælti Belmont. »En þú átt systuii’. Geturðu ekki farið til hennar?« »Nei,« mælti hann. »Hvers vegna ekki? Hún er þó systir þín. Það er skylda hennar að liðsinna þér.« »Við María höfnm kvaðst og skilið fyrir fult og alti,,« mælti hann stillilega. Þau stóðu bæði þögul stundarkorn. Svo tók Elsa miða upp úr vasa sínum og stakk í lófa hans. »Hvað er þetta?« spui'ði hann, og rödd hans varð skyndilega hvöss og nöpur. »Það eru — það eru ekki peningar,« flýtti hún, sér að segja, »Þú heldur þó ekki, að ég ætli að særa. þig?« »Fvrirgefið,« mælti hann. »Það er bréf,« mælti hún. »Þú verður að gæta þess vel. Það er bréf, sem ég hefi skrifað kunningja mínum •— gamalli vin- konu og góðri. Ég'gæti trúað henni fyrir lífi míriu og sálarheill, og ég get einnig trúað henni fyrir lífi þínu. Ég verð að hafa tal af þér aftur — ég verð að sjá þig einu sinni enn. Ég get ekki afborið þá hugsun, að við eigum að skilja, ég verð að sjá þig' aftur, Ralph!« Rödtí hennar titraði af innibyrgðum ákafa-æsingi, og' hönd hennar hélt fast um handlegg hans. »Já, en . . ..« »Ég verð að giftast Giles, því hefi ég ekki gleymt,« greip hún fram í. »Þegar ég er orðin eiginkona hans, þá er öllu lokið, þá getum við ekki hizt framar það veit ég ósköp vel; en þangað til ræð ég mér

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.