Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1930, Síða 12

Heimilisblaðið - 01.01.1930, Síða 12
10 H EIMILISBLAÐIÐ stólinn dönsuðu litlir, guilnir sólblettir, sem tekist hafði að brjótast gegnum laufið. Skyndilega opnaði sjúklingurinn augun. „C'ajus“, mælti hún, „er [iað satt að heimsspekingur, sem læknar sjúka, hafi komið fram hér í landi?“ „Iíér eru slíkir menn kailaðir spámenn“, svaraði Cinna. „Ég heyrði talað urn hann og ætlaði að sækja hann til pín, en hann reyndist pá að vera falsspámaður. Ilann hefir vanhelgað inusteri borgarinnar og brotið landslögin. I’ess vogna hcíir land- stjórinn dæmt hann til dauða og í dag á einmitt að krossfesta hann“. Antea draup höfði. „Tírninn læknar pig“, mælti Cinna, er hann sá sorgardrættina, sem liðu yíir and- lit hennar. „Tíminn er í [ijónustu dauðans, ekki lífs- ins“, mælti hún seinlega. Og aftur ríkti pögn. Hringinn í kringum pau dönsuðu hinir gylltu sólblettir og út úr klettaskorunum skriðu litlar uglur til að leita sér að sólskini. An alláts horfði Cinna á Anteu. 1 pús- undasta skifti llaug sú örvæntingarhugsun gegnum huga hans, að öll von væri úti, ekki minnsti vottur af von væri eftir og að pessi elskaða vera mundi brátt að eins verða ósýnilegur skuggi og örlítil ögn af ösku í keri. Einmitt núna líktist hún fram- liðnum par sem hún lá parna með aftur augun í hinum blóinuin prýdda burðarstól. „Ég fylgi pér!“ hljómaði í sál Cinna. Skyndilega nálgaðist fótatak. Andlit An- teu varð hvítt sem snjór, hinar hálfopnu varir hennar bærðust órólega og brjóst hennar gekk upp og niður. Hún liélt að pað væri Hekate og fylgdarlið hennar, sem nálgaðist. En Cinna greip liönd hennar og reyndi að friða hana. „Antea, hræðstu ekki, ég heyri líka fóta- tak“. Augnabliki síðar bætti hann við: „IJað er Pontíus Pílatus, sem kemur!“ Og í raun og veru kom landstjórinn nú í Ijósrnál við bugðu á veginum og fylgdu honum tveir prælar. Hann var miðaldra maður, með kringluleitt, nauðrakað andlit, sem lýsti íbyggni og borginmannlegu sjálfs- áliti, en um leið angurblíðu og preytu. „Ég heilsa pér, göfugi Cinna, og pér, guðdómlega Antea“, mælti hann um lcið og liann gekk inn undir greinar sedrus- trésins. „Eftir svala nótt er dagurin orð- inn ójiægilega heitur. Mætti pað færa ykk- ur báðum gæfu og mætti heilbrigði Anteu blómstra eins og bláklukkurnar og epla- blómin, sem prýða burðarstól hennar“. „Ileill og friður veri með pér“, svaraði Cinna. Landstjórinn, som tekið hafði sér sæti á steini einum, horfði á Anteu, ypti öxlum svo lítið bar á og hélt áfram: „Einveran skapar punglyndi og angist, en í fjölmenninu er ekkert tækifæri til slíks. Eg ætla að gefa ykkur ráð. Pví mið- ur er petta ekki Antiokkía eða Cesarea; hér eru engir kappleikar eða veðreiðar og væri hér byggt hringleikhús, mundu Oyð- ingarnir gera áhlaup á pað næsta dag- Ilér heyrir ínaður að eins orðið „lög“ og allt er háð pessum „lögum“. Eg vildi lield- ur vera í Skythien én hérna“. „Um hvað talar pú, Pílatus‘?“ „í raun og veru komst ég frá efninu. Ég sagði, að hjá fjölda fólks pekktist ekki hræðsla. Og í dag getið pið fengið tæki- færi til að sjá sjónleik. Maður verður að láta sér nægja lítið hér í Jerúsalem og um fram allt verður Antea að hafa margt fólk í kringuin sig uin hádegisbilið. 1 dag á að krossfesta prjá inenn; pað er pó allt af skárra en ekkert. Par að auki er vegna páskahelginnar kominn mikill mannfjöldi hingað allstaðar að af landinu. Ég skal sjá um, að pið fáið góðan stað í námunda við krossana. Ég held að hinir dæmdu verði vel við dauða sínum. Einn af peim, sern krossfesta á, er einkennilegur maður. Ilann kveðst vera son Guðs; hann er mildur eins og dúfa og hefir í raun og veru ekki drýgt neitt pað, sem hann verðskuldaði dauðann fyrir“.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.