Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1930, Side 5

Heimilisblaðið - 01.11.1930, Side 5
HEIMILISBLAÐIÐ 139 ho tveir filal »Hver mundi unna konu, án þess aö )ra> að hún endurgyldi ást hans, ef hann hess eigi fullviss? Réttið mér nú . ei é yöar, takið vió teningnum og varp- nilni> svo að við getum sameinast sem réttir elskendur!« Svo þrýsti hún leinsteningnum, er var orðinn heitur a brjósti hennar, fast í hönd hans. Frá llllminn rétti hann henni svo--ð sitt og erðbönd, og varpaói óðara teningnum, SYQ n J c upp komu ellefu augu í einu kasti. hj, eatrix Si’eip teninginn tafarlaust, uiiei- hann fast í lófum sínum og sendi ao-g i;>rennandi bænarandvarp til heil- gs Guðs, og varpaði síðan teningnum, og k°mu tólf augu. Hún hafði unnió. g kef yður líf yðar aftur!« mælti u n’ hneigði sig alvarlega fyrir barónin- s ’ SVeiPaði að sér reiókjól sínum, stakk j f1''11111 undir handlegg sér og gekk hratt er v,ma ^eim n leið til borgarinnar. Öðar e Un var komin úr augsýn barónsins, vur alveg utan við sig af hrygð og ^'ekkJU' nam sia<">ar’ at iei<l>’ jja^. 1 ^ringum lundinn og fól sig þar að er ] tr;lanna uóeins fimmtán skref þaðan, ky .arnnninn stóó. Parna stóð hún graf- L sólargeisli féll á gimstein er hún bar Um hálsinn, ígnUm iundinn, vor. t>„ . lejj.' . ar°nninn sá að vísu blik þetta og i^nrT^ sem snöggvast annars hugar. En Ua n ileii;> að það væri aðeins blikandi ga“^ai ciroPi á laufblaði, og gaf því engan °g. ,°tvS Var eins og barónninn áttaói sig, fyj..eytl:i kann þá ákaft veiðihorn sitt. Er a ^ans ^0111 Þeysancii> hijép hann arbr /lesti sinum og hleypti á stað í far- tjj ° 1 1 áttina á eftir flóttamanninum, l’éinnin^ tlenni aftur- Að nokkurri stundu hjggj.1 ^011™ riddararnir aftur og riðu þes °s l)Ungbúnir gegnum lundinn, án g aé nema staðar. °g hig^!'1^ ilai?éi staðið kyr í fylgsni sínu eiað eftir för þeirra, og óóar er hún svo að blik hans leiftraói án þess að hún yrði þess sá leiðina frjálsa, skundaði hún á stað heimleiðis og sparaói ekki skó sína! Wonnebold riddara hafói lióið illa all- an daginn; hann þjáðist af hrygó og gremju, og auk þess skammaðist hann sín fyrir að hafa fleygt frá sjer ástmey sinni meó léttúð og kæruleysi, og nú varð hon- um það fyrst ljóst, hve dýrmæt hún var honum, og aó hann gat eigi án hennar verið. Og er hún allt í einu og óvænt stóð frammi fyrir honum, breiddi hann ósjálf- rátt út faóminn, áður en hann gat látiö undrun sína í ljósi, og hún fleygöi sér hik- laust í faðm hans, án þess að barma sér eóa ásaka hann. Hann hló dátt, er hún sagói honum frá, hvernig hún hefði leik- ið á baróninn, og hann komst mjög vió af trygð hennar og trúfesti, því að barónn- inn var þó glæsimenni og fríðleiks maður. Til þess að girða fyrir áþekka viðburði framvegis, gerói hann nú hina fögru Bea- trix aó réttmætri eiginkonu sinni frammi fyrir öllum stéttarbræórum sínum og þegnurn, svo að upp frá því var hún ridd- arafrú og jafnoki allra hinna á veióum og í veizlum, á dansleikum, í hreysum þegna sinna og í heiðurssæti kirkjunnar. Árin liðu hvert af öðru, og á tólf frjó- sömum árum ól hún eiginmanni sínum átta sonu, er runnu upp eins og ungir hirtir. Þegar sá elsti var átján ára gamall, reis hún upp eina haustnótt vió hlið Wonnebolds, án þess aó hann yrði þess var, lagði alt skraut sitt hægt og gæti- lega niður í kistur þær og dragkistur, þar sem þaó áður hafði verið geymt, lokaði þeim og lagði lyklana vió hliðina á manni sínum. Því næst gekk hún berfætt að rúmum sona sinna og kyssti þá blítt hvern af öðrum; loks gekk hún aftur aó rúmi eiginmanns síns og kyssti hann líka, og að því búnu klippti hún af sér hió fagra hár sitt, færði sig aftur í nunnukuflinn, er hún hafði geymt meó mestu nákvæmni öll þessi ár, og læddist síðan hljóölega

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.