Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1930, Qupperneq 12

Heimilisblaðið - 01.11.1930, Qupperneq 12
146 HEIMILISBLAÐIÐ Moðrudaisfjallgaróur; síóan JökuldalS- íieiói, sem er mjög grasi vaxin, og skift- ast þar á flóar og haróvellisflesjur. Nokkr- ir bæir eru þar enn í heióinni, en þó all- margir í eyói, sem fyrrum voru bygóir. Vió áóum í Sænaustaseli, og drukkum þar kaffi okkur til hressingar. Mýbit var þar allmikió. Mjög hlýtur þarna að vera öm- urlegt að búa á vetrum, svo langt frá mannabygóum. En kjarngott land til beit- ar og talsveróur heyskapur, en túnió á Sænaustaseli sýndist mér varla ljába;rt. Veóur var hió ákjósanlegasta, logn og alheióur himinn, aó heita mátti. Alltaf sama töfrandi öræfa-fjalladýróin, sem aldrei getur máóst úr huga þess er litið hefir. Vió komum svo aó Eiríksstöðum seint um kvöldió og áttum þar góóa nótt hjá hinum gestrisnu húsbændum. Þar búa, eins og áóur er að vikió, þeir bræóur, Jón og Vilhjálmur, stjúpsynir Einars Eiríks- sonar. Vilhjálmur er giftur Elínu Maack, Pétursdóttur. Kona Jóns er Stefanía, dótt- ir Karls Guómundssonar, sál. kaupmanns á Stöóvarfir.ói. Frú Petra, ekkja Karls, var nú einmitt stödd í heimsókn hjá dótt- ur sinni. Mér var mikil gleði aó því, aó hitta þarna þessa sannkölluóu merkis- konu, því aó heimili Karls Guðmundsson- ar og frú Petru var öllum Austfiróingum svo innilega kært. Auk þess bar eg per- sónulega hlýjan hug til þeirra hjóna fyrir sérstaklega kærleiksríka framkomu vió ýmsa þá, sem mér voru einkar kærir frá mínum bernskuárum. Ekki all-löngu eftir aó eg kom heim, frétti eg lát frú Petru. Hún var tvímælalaust ein hin mesta merkiskona Austurlands á sinni tíó. Myndarleg bygging er á Eiríksstöóum, og rausnarbragur á öllu. Og' eru þeir bræð- ur skemtilegir heim aó sækja. Steinkirkja stendur þar nióur á bakka Jökulsár. Bygói Einar Eiríksson hana í sinni bú- skapartíó; fann eg þaó á tali vió Vilhjálm, að vænt þótti þeim um kirkjuna sína, og syrgðu prestleysíó, því aó nú hefir urn nokkur ár enginn prestur verió í Hofteigi* Er slíkt ein af hinum viturlegu(!) ráóstöf- unum kirkjustjórnarinnar í málum kirkj- unnar. Ljót er Jökulsá, þar sem hún brýst fram í hinum ægilegu gljúfrum út Jökul- dalinn, sem víðast hvar er krappur og alveg undirlendislaus. Um »Jöklu«, eins og hún oft er nefnd í daglegu tali, kvaó Sig’fús Sigfússon, þ.jóó- sagnaþulurinn mikli, þessar vísur: Voða þrungnu veðri í vestan af bungu heiðum, beyri eg þungan Hemru* gný hlakka á klungur leiðum. Herðir rjá þars hamra í heljar gjá er slitin, Jökulsá með eirgu-gný, öskugrá á litinn. Undan freyðir frera vang fra um heiða kynni, hryður leið og herðir gang hafs- oð breiðu mynni. Þvitum ýtir, æðir, gýs, ólgar, spýtir sandi. Af sér brýtur björg og ís, byltir grjóti að landi. Jaka- er festist -hrönnin hörð hækkar röstin kramin; þá hún brestur bifast jörð bylgjuköstum lamin. Við þann ramma voða söng velta fram hvar náir, fsar glamra 1 gljúfraþröng, gnötra hamrar bláir. »Þegar eg kvað vísur þessar«, skrifar Sigfús, »gekk eg meðfram »Jöklu« utan af Eyjum og upp dalinn. Þótti mér hún ganga nærri því aó mega teljast náttúru- undur, því að hún var þá vel glöó. Hun hefir grafió sér göng frá jökli til Trébru- * Hemra er árheiti.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.