Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1930, Síða 14

Heimilisblaðið - 01.11.1930, Síða 14
148 HEIMILÍSBLAÐIÐ um miónætursólarinnar, sem var að hníga. í ægi, yzt vió hafsbrún. Vió áttum bágt meó aó slíta okkur frá þessari dýrólegu sjón. — öm kl. 2 um nóttina komum við að Hallormsstaó. Voru nú lióin 26 ár, frá Jjví er eg kom þar síðast, en 36 ár frá því, er eg hafói farió í haustgöngur á Gilsárdalsöræfi og smalaó Hallormsstaóa- land. Enda var nú mikil breyting á orð- in. — Rióum vió allengi áóur en heim aó Hallormsstaó kæmi, í gegnum t'rjágöng óslitin, þar sem varla hafói sést hrísla, er eg smalaói þár. Frli. ----—•» <S> <•-*- B æ n i n. Hvaó heldur fólk um bænina til Guós (til hins göfgasta og æósta lífgjafa)? Heldur það, aó allur aragrúi mannkyns- ins sé svo nafnkunnur hinni háleitu upp- sprettu lífs og framþróunar, aó hver sér- vera fái svar vió bænum sínum út á nafn. Eg fyrir mitt leyti, hygg aó svo sé eigf, heldur hitt, aó hvenær sem fólk er, hvorí heldur fyrir neyóaráhrif, kærlei'ks- hrif gagnvart öórum eða trúareinbeitni, þeirri eðlisauógun hlaðió, er samræmi á vió hinn göfga mátt, þá greióist farveg- ur fyrir þá tegund lífsorku, sem alheims- blær huggunar, svölunar og þróunar fær veitt. t*aó viróist ekki óþarft, aó vér reynum aó rekja í sundur hvert fyrir öóru eðli bæn- arinnar, ekki síóur en ýmsa dýrgripi, er oss væri ánægja aó sýna, ef vér ættum þá. — Bænin er meófæddur eiginleiki, er birt- ist í grát barnsins, er hefir þau áhrif á kærleikseóli hinna eldri, aó bæta úr því böli, er barnið meó gráti og tárum gefur í skyn. Smám saman fer barnió aó skynja áhrifamagn grátbeiðninnar og notar þaó stundum freklegar en þörf væri á, svo sem þá, er þaó gæti sjálft full- nægt þrá sinni, en brestur v.lja til þess. Barnió þroskast smámsaman og fer aó hætta vió sínar háværu bænir, sjálfs- hjálparmeóvitundin þróast, en jafnframt skýrast takmörkin fyrir sjálfsmættinum. Trúin á ósýnilegan mátt tekur til aó hreyfa sér, fyrir andblæ ínhi'i þrár og ræktun guóstrúáfínnar í huga barnsins, samfata vitnisburói hinna eldri og kenn- ingu kirkjunnar, og ótal dæmi sýna og sanna áhrif bænarinnar til hughreysting- ar og uppbyggingar. — Vér höfum handleikió segulstálió, og undrumst einkennin á mætti þcss. Gull-, silfur- eóa eirpeningi,, sem félli í vatn, gæti þaó ekki bjargaó sakir akyldleika. eh félli járnpeningur í vátnió ög seguistálíð væri látió renna ofah í Vatnió á þhæöí; mundi það skjótlega köma meó járnþén- inginn. Muh því ekki líkt farió meó bæn- ina, ef vér gerum oss far um aó samræma anda vorn hinum æðstu öflum, aó bænin verói oss þá verulegt bjargráð. Neyö von-i má líkja við þyngdarlögmál peninganna, og þegar guólegir kraftar leita vor, fyrir áhrif bænarinnar, og finna oss í djúpi eymdanna, þá ríóur oss á, aó eiga í oss guólegt eðlisfar, svo hinir æöi'i kraftar nái að tengjast oss og lyfta oss úr djúpi eymdarinnar upp í þá lífsmöguleika, er vér höfum svo ríka þörf fyrir. Eólisfar vors innra manns mun veróa ríkara sam- ræmistákn, gagnvart æóri kröftum, en nafn, staóa, metorö og mannviróingar. Bjargtó kærleikans frá æöri svióum eru sístarfandi í djúpi mannlegrar eymdar, og finna hvern þann er neyóin þrengir og leggur kapp á samættina vió hinn göfga alheimsmátt, má treysta því að veróa dreg- inn upp úr djúpinu í heiósvala hinnar sönnu framþróunar, og með þann einbeitta ásetning í huga, aó auógast aó eóli Guós, höfum vér aldrei of oft eftir oró skálds- ins: »Bænin sé þér indæl iðja; öólast munu þeir, sem biðja.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.