Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1931, Page 5

Heimilisblaðið - 01.02.1931, Page 5
HEIMILISBLAÐIÐ 25 konung'ur var brendur, og nokkur hundi'- uó, ef einhver lægri tignarmaður átti í ■hlut. Og jafnvel árið 1884 tókst 310 kon- um aó fylgja Suchet Singh á bál, þá er hann var drepinn, sökum þess að hann geröi tilraun til að komast aftur að ríki feðra sinna. Það er ótrúlegt, en þó full- yrt, að satt sé. Sumar konur indverskra þjóðhöfðingja hafa þó neitaó að stíga á bál með þeim. Svo bar vió í Rajpút-ríkjun- um 1861, þegar Maharana Sarup Singh frá Udaípúr var dáinn. En í þess stað létu þeir unga ambátt fylgja honum á bálið. Pýtt úr vlljemmet« Afríka er auðug af svörtum Metúsalemum. Brúðgumi nokkur, 128 ára gamall, kom á hjúskaparskrifstof- una í Middelburg í Transvaal og bað að vígja sig 47 ára gam- alli konu. — Maður þessi hér Jósef Wind- voel og var Hotten- totti. Það var í þriója sinni, sem þessi öld- ungur kvongaóist. — Sonur hans áttræóur var svaramaóur. I Suóur Afríku furða menn sig lítt á þessu, því að þar eru margir 100 ára gamlir menn, sem langar til aó kvong- Madur pessi er svo ast, fleiri en nokkurs gatnall, cid hann veit g|-a(5ar annars staðar í heimi. Fáum vik- um síðar lýsti hálf- svertingi einn, 117 ára, Andreas Peter- því yfir, fyrir íbúum Jóhannesborgar, aó sér væri óljúft aó deyja ókvæntur, og vildi þess vegna fastna sér konu, sem vildi annast heimili fyrir sig. Enn þá skrítnara er þaó, að hollenzkur kristniboði gat fengið 120 ára gamlan svertingja til að hafna trú feðra sinna. En konunni fékk hann þó eigi snúið. Hún var 125 ára. En enginn svertingjanna getur þó komió ekki sjálfur, hve gam- all hann er. til mála, ef leitaó er elztu manna í Afríku. On Jan, Búskmaður, hefir sett met í þeim efnum; hann er 136 ára og er enn meó fullu fjöri og heilsu. En hvernig hafa menn getað fundió aldur þessara afargömlu svertingja og villimanna? Menn byggja að nokkru leyti á frásögn- um frá þrælaöldinni í Afríku. Árið 1834 var öllum svertingjum, mönnum og kon- um, gefió frelsi með logum, og þá geróar opinberar þrælaslcrár. Af þessuin skrám sést, að Josef Wind- voel var keyptur 1807 af fjölskyldunni De Jager fyrir sanngjarnt veró — ■ eitt kjöt- stykki. Þegar þrælhaldið var afnumió, var hann áfram hjá húsbændum sínum, og nú er hann í þjónustu barnabarna þeirra. Hann hefir aldrei haft vistaskiiti i 122 ár! Pessi nerjri er minnst hundrad ára gamall.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.