Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1931, Síða 4

Heimilisblaðið - 01.07.1931, Síða 4
112 HEIMILISBLAÐIÐ Greifinn uþpfindningasami, sem aldrei gafst upp. höndum Frakka með hinum mestu hrakn- ingum. Og' sakir hreysti sinnar varó hann að lokum hershöfðingi. Nú hófst langt friðartímabil, og' g'at hann þá, hinn starfsami maður, eig'i not- ið dáðríkis síns í herþjónustunni. Gafst honum þa hið bezta tóm til að leggja stund á flugiðn sína og smámsaman fór að renna upp fyrir honum, hversu ráða mætti fram úr því vandamáli, hversu smíða mætti loftfar, er hægt væri að stýra. Margir höfðu reynt á undan hon- um að finna upp hið sama, en tókst ekki. En Zeppelín vildi láta það takast, hann vildi vinna sigur, og til þess að geta helg- að sig' þessari göfugu hugsjón algerlega, þá sagði hann sig úr hernum 1890. Lýsti hann því þá hátíólega yfir, að hann ætl- aði sér að byggja skip, sem gæti komist þangað sem önnur samgönguta'ki gætu eigi komist, að ströndum og- löndum, sem annai's væri ókleift til að komast, skip, sem farið gæti þráðbeint yfir höf og lönd og' hvert sem menn vildu förinni heita, hverju sem viðraði, skip, sem gæti náð ákveðnu marki og á ákveðnum tíma svo, aó eigi þyrfti að fylla það af gasi á leið- inni. Um þetta var hann svo að brjóta hefl' ann nokkur ár, til að finna það er not' hæfast væri og gerði smátilraunir °£ frummyndir. Þegar honum þóttu tilraun- ir sínar nægilega langt á veg komnaI"’ þá sneri han sér til hermálaráóuneytis' ins þýzka til aó vekja áhuga þess á mál' inu. En ráðuneytið vísaði honum á bugl kímdu þeir dátt að honum og álitu ac' gamli riddaraliðsforinginn væri geng»n11 af göflunum. En þótt það væri hart aé' göngu fyrir hann, aó stjórnin vildi ekk' ert sinna málinu, þá gafst hann þó ekki upp. En ærið fé þurfti til tilraunanna cg til þess að láta eigi alt stranda á -fé' leysi, þá seldi hann allar eigur sínar. Hann tók til að bygg-ja heijarmikin11 flugvélaskúr við Boden-vatnið og því nfsst skipið sjálft, sem hann lét vera, eins °° vindi! í laginu, því að sú lögun ynni b°z*; á mótstöðu loftsins. Skipbákn þetta var 130 metrar á lengd og var í raunmn1 samansett af 17 smá loftskipum og var skift í 17 gasþétt hólf. Skrokkurinn val gerður úr leirmálmi (aluminium) og hehu neti af þráðum og súlum. Sumarið 1900 fór Zeppeh'n fyrstu flng' ferð sína. Hann flaug 3 sinnum og a-]s í 2 klukkustundir. Sjálfum þótti honum sér hafa vel tékist, en honum varð heiö' ur erfióara aó fá aðra til að líta sömu augum á máliö. Og nú var þörf á fé tl] að halda áfram. Þá sneri þessi atorkU' sami greifi sér til alþjóðar og- 1903 tókst honum að fá nóg fé til að byggja nýt* loftfar, bæði stærra og betra en hið fyrra' En það fórst í stormi, svo að hann vai'c' að smíða enn hið þriðja. Með því tókst honum að fara farsælar loftferðir og 1111 fór ríkisstjórnin að sýna áhuga á mal' inu. Og á skömmum tíma fékkst nóg fR til að smíða það Zeppelínfar, sem áttí aé verða kórónan á öllu verkinu. Zeppilin 4. hóf nú reynsluflugfei’ð11 sínar. Alt virtist nú ætla að ganga frafli' ar öllum vonum. Loftfarið sveif hátign'

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.