Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1931, Qupperneq 8

Heimilisblaðið - 01.07.1931, Qupperneq 8
116 HEIMILISBL AÐIÐ »Mér þykir mjög fyrir {Dessu«, mælti hún. »Eg vonaói, að þú létir þetta vera, úr því aó eg baó þig um það«. XI. Einkennilegt skip. Sólin var hæzt á lofti og sendi geisla sína miskunnarlaust beint nióur í höfuð þeim, svo aó þau uróu aó lokum aó flýgja frá sjónarhæó sinni. Þau geróu þaó þó ekki af fúsum vilja, en þaó var ekki skvn- samlegt aó vera þar lengur, og þau loit- uóu því forsælunnar og svalans í runnun- um fyrir neðan. Belmont hafói klifraó upp á klettar.a, þangaó sem hann hafði fulla útsýn vfir hafió. Klettabrík nokkur,tsem skagaði fram á vió, veitti honum ofurlitla forsælu. Það var steikjandi hiti, en hann fann þó ekki til neinna líkamlegra óþæginda rétt í svip- inn. Hann sat grafkyr, með hnýtta hnefa, og starói út á hafið, á hvíta blettinn langt í burtu. Og hvíti bletturinn færðist nær og nær. Hann vissi þaó. Ef til vill óskaði hann þess innst í hjarta sínu, að hann mætti hverfa aftur, hann vissi það tæp- lega sjálfur. En hann nálgaóist samt. Og meó honum örlög hans. Og hvaða örlög? Um það var hann í engum vafa. Honum var fyllilega ljóst, aó hann hafói engrar miskunnar að vænta af þeim tveimur, sem verió höfðu samvistarmenn hans hér í eynni. Þau myndu alls eigi hlífa honum. Ilann ætlaói heldur ekki aó biðja þau vægðar, hann æskti ekki eftir þeirri misk- unn, er þau gátu látió í té. Hann hafói tekió tillit til alls og honum hafói verió þaó fullkomlega ljóst, hvað hann átti á hættu, er hann gaf konu loforö um aó gera þaó, sem hann hafði gert. Þar var engin leið fram hjá, né aftur á bak. Hann varð aó taka afleiðingunum af því, er hann hafói gert. Er hann sat þarna og beið örlaga sinna, og sá skipió nálgast í sífellu meó hvíta segl- inu úti á hafinu, flæddu endurminningar lióinna tíma inn yfir huga hans. Hann S<1 fyrir sér brúnu lyngheióarnar á bernsíi11 stöðvum sínum í Jórvíkurhéraói, Þe3S^ geisimiklu heióafláka, er náðu eins U , og augaó eygði alla leió út að sjó. Hann sl einnig í huga sér bernskuheimili sitt, n' stóra, gleðisnauóa hús, þar sem hann hný aliö æskuár sín. Hann sá einnig and*1 mannsins, sem var dáinn, mannsins, sagt var að hann hefði myrt. Þaó vai' gal11 alt og vingjarnlegt andlit, meó silfurhvl hár og skegg. Eins og gamall ættfaðu' aó líta út. Allir unnu honum og' hofðu honum hió mesta dálæti, bæói þorpsbúa111 ir og kaupstaóarfólkió, og einnig vinn11 fólk hans. Þau elskuóu hió blíóa og vl11 gjarnlega viömót hans og bjarta bros. Að- til að jild« idh' eins tvær manneskjur þekktu hann hlítar og vissu, hvernig hann var, vissu á bak vió þessi vingjarnlegu og m augu duldist djöfulleg sál, og aó un þessu viróulega öldurmannsgerfi bjó óta mörkuó grimmd og samviskulaus ha- ýógi, er var þeim mun hræóilegri, sem hlin var falin undir hræsnishjúp og yfirdrep5 skap. — Það fór kuldahrollur um Belmont, s'° hann hrökk upp úr vökudraumum sínuin Hann skyggði hönd fyrir augu og sta ' ói lengi og stöóugt í áttina til skipsins og r or vís vakti laga sinna. En nú varó hann nokkurs ari, er fyrst olli honum undrunar, en því næst óljósan ugg hjá honum. Það va farið aó hvessa talsvert, og byrinn ha þegar fleytt skipinu all mikió nær lal1 en áóur, og' nú sá hann, að þaó sem hana ,.pun til þessa hafði haldió eitt skip, var i r‘- og veru tveir farkostir. Annar þeirra var skonnorta meó hvít1-1111 seglum, en hinn, sem aóeins var spÖlk01 frá henni, var borólágur og óálitlegur da ur meó aóeins einu segli, þríhyrndu, nr. dökkur á lit. Belmont var aó vísu el< skipafróður, en hann hafði þó ferðast all víóa um heiminn. Meðal annars hafói hann komió til Kína, og þar hafói hann séð fal

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.