Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1931, Side 11

Heimilisblaðið - 01.07.1931, Side 11
HEIMILISBLAÐIÐ 119 Sköpun mannsins. ^jóðsaga frá Seminole-indíánunum. Petta er útdráttur úr ræðu, sem Indlánahöfðingi einn hélt, endur fyr- ir löngu, til mótmæla, er Banda- ríkjastjórn ætlaði að fara að byggja skóla og gera börn Indíánanna »skólaskyld« I héraði þvl, er þeir bjuggu í. ^ Andinn mikli skapaói mennina, ‘l skapaði hann fyrst svarta manninn. a' var hans fyrsta tilraun, og sem slík, 'ar hún ágæt. En hann sá brátt, aó jCl°tnari jaróarinnar« varó að vera full- c ^hari, og- ákvað hann því, aó gera c<ía tilraun. Og skapaði hann þá rauóa nianninn. Líkaói honum aó vísu mun bet- I þaó verk sitt, en var þó ekki ánægó- .Ul' Því, þó aó rauði maðurinn væri aó u fremri svarta manninum, þá vant- aUl hann þó ýmislegt; hann var ekki u°Su fullkominn, hann var ekki fullkom- , aó óskum Andans mikla. Hann gerói ^ 1 þrióju tilraunina, — hann skapaói ,Vlta manninn. — Og nú var hann harla atla3gður- Hann hafði komið hugsjón sinni verk, — skapað óviðjafnanlegt listaverk. t3egar hann var búinn aó skapa þessa njá menn, þá kallaói hann á þá og sýndi . lrn þrjár kistur, fagrar og miklar fvr- aferðar. — I einni kistunni voru bæk- jr’ jandabréf, allskonar skjöl og þ. h. annari voru bogar, örvar, hnífar og ^'Saxir 0g. allskonar bardagaáhöld. 1 Klu voru allskonar verkfæri, svo sem Ur> heykvíslar, hamrar, axir o. s. frv. . P® hann sagði við þá: »Synir mínir! 0 h þau, sem í kistunum eru, eigió þér n°ta til að afla yður lífsviðurværis Takið því þau, er yóur líka best«. ko ^ ^Vl a<^ ^víti maóurinn var full- v mnastur, fremstur að viti og þekkingu, fra ^ann ^tinn velja fyrst. Hann gekk ^ ln hjá kistunni meó verkfærunum í, II ^ess að líta á hana. En er hann kom að kistunni meó bardaga- °g veiðivopnun- um, þá stóð hann kyrr langa stund og var á báðum áttum. Þegar rauói maóur- inn sá það, þá titraði hann allur af ótta og eftírvæntingu, því hann hafði. einmitt haft augastaó á þeirri kistu, já — hann gat alls ekki hugsað sér aó fá aóra, eins og allir geta skilið. En þegar hvíti maó- urinn hafói lengi staðið og horft á hana, þá fór hann og gekk aó síóustu kistunni, kistunni, sem innihélt bækurnar og skjöl- in. Og hann valdi sér hana. Þá kom vit- anlega röðin aó rauða manninum, og all- ir vita að hann valdi sér kistuna meó bardaga- og veiðivopnunum, — bogunum, örvunum og vígöxunum. Hann var him- inglaður yfir sínum hlut. Nú kom röóin að svarta manninum, nú átti hann að velja. En hann hafói ekki úr neinu aó velja. Hvíti og rauói maóurinn höfðu skamtað honum þau. vopn, sem hann átti að afla sér lífsvióurværis með, — rekuna, heykvíslina, exina o. s. frv., — verkfæri vinnumannsins, þjónsins. Hann átti að veróa þjónn. Hann varð að sætta sig við þaó. Hver varó að sætta sig vió sitt hlutskifti. Það var vilji og fyrirætl- un Andans mikla, að það færi eins og þaó fór. Þaó var vilji Andans mikla, aó hvíti maðurinn skyldi lesa og skrifa, skilja gang himintunglanna og stjarnanna, og drekka romm og whisky. Og það var vilji Andans mikla, að rauði maóurinn skyldi vera góóur bardaga- og veiðimaó- ur. og hann átti ekki aó liggja í bókum og hann átti ekki aó brugga áfenga drykki, til að drekka sig í hel. Og það var vilji Andans mikla, að svarti maó- urinn skyldi þjóna hvíta og rauóa mann- inum, eins og hann hefir líka altaf gert. ------»><£><•----- — Hættu að afsaka J)ig, Pétur, það eru Jirjú vitni að því hvar þú| hefir verið. Pétur (ölvaður); Þrjú vitni — hikk — er það - nefnandi I bæ, sem hefir margar þúsundir íbúa?

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.