Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 3
Reykjavík, október 1931. XX. ár. Rómverskar borgir huldar eyðimerkur-sandi, bygydar af rómverskum prœlum fyrir 1700 árum, eru nú grafnar upp af afríkskum glœpamönnum og ógrynni audœfa koma upp úr kafinu. borg; gnæfðu þar hvítir bogar og súl- ur upp úr gulum sandinum. Þrælarnir sluppu loks úr fangelsi sínu, hinu þrönga rúmi undir þiljum; þeim sló ofbirta í augu af glampandi sandinum, byltu þeir sér þá í fjöruborðinu og riðuðu, eins og drukknir menn. Þeir gátu varla á fótunum staðið, búnir að sitja hálfbogn- ir við árarnar vikum saman. En þeir fengu ekki langan hvíldartíma, þótt þá verkjaði í bakið, fæt- urnar, hendurnar og höfuðið. — Innan skamms vaða aðþeim menn með reiddar leðursvipur; voru nú þrælarnir látnir af- ferma galeiðuna, því að keisarinn hafði skipað svo fyrir, að þessi nýja borgskyldi rísa sem fyrst frá grunni. — Keis- ef . arinn vildi ná yf JUTlnn, sem sandvaynarnir fara eftir, sést á /tessari mynd innanum fallncir jrráðum á hinni út- súlur og stóra steina, sem prýtt hafa hinar fornu byggingar. Það var árið 200 e. Krist. Þrælar þreyta ^ galeiðum yfir heiðbláar öldur óðjarðarhafsins. Þeir eru á leið frá róm- Vfrska ríkinu til Norður-Afríku stranda, boði Septímusar Severusar, Rómverja- e>sara. Galeiðan er hlaðin dýrum mar- j^ara. Ferðalagið gekk erfiðlega. Veslings- r0elarnir urðu að þola allar kvalir við aiarnar undir galeiðuþiljunum. Eftir ttargra vikna þjáningar bar þá loks að p ,0ndum nýrrar heimsálfu. Þar voru Ujiiiverjar að byggja skrautlega marmara- Keisarinn Septimus Sev- erus, sem fyrirskipadi aó Leptis Magna skyldi reist.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.