Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 8
164 HEIMILISBL AÐIÐ Minni hefir honum förlast mjög á síðari árum. Guðmundur hefir verið gæfumaður. Konur hans hver annari ágætari og börn hans öll einkar vel gefin og gjörvuleg, enda nýtur hann nú að verðleikum ágætrar að- stoðar þeirra í elli sinni. Reykjavlk, 1. október 1931. ■Jón Pálsson. --------------- Merkilegt bókasafn. Á sðustu tímum hafa rússnesk og vest- evrópisk blöð birt greinir um fjársjóði þá, sem enn þá eiga að vera ófundnir í hin- um óteljandi neðanjarðargöngum undir Kreml (elzta borgarhluta Moskva). Sér- staklega er nú aftur ritað um sagnfræði- handritasafn Ivars grimma keisara, og rússneskur prófessor, Stelletzki að nafni, hefir á ný hafið gröft og leit í neðanjarð- argöngum þessum. Það er skjalfest, að Ivar grimmi átti 800 handritaðar bækur, sem hann hafði viðað að sér með mikilli fyrirhöfn ag látið - fyrir afarmikið fé. Hvort bókum þessum hefir verið rænt eða þær farist í bruna, verður ekki sagt; hins vegar er margt, sem bendir til þess, að þessi bókmenntasjóður hafi verið falinn á óaðgengilegum stað af Boris Godunov. Áhuginn fyrir þessu horfna handrita- safni vaknaði fyrir um það bil 100 árum, þegar Dabelov, prófessor, við rannsókn handrita í bókasafni í bænum Pernaus, rakst á fornt handrit, er við nánari at- hugun reyndist vera úr þessu týnda bóka- safni keisarans. Handrit þetta hvarf síðan. Árið 1913 fann fornfræðingurinn Stellet- zki þetta handrit aftur í Pernaus, sem talið var glatað. Samkvæmt handriti þessu voru í bókasafni keisarans handrit, sem hvergi er annars staðar að finna. Er því skiljanlegur hinn mikli áhugi, sem lærðir menn víðsvegar um heim hafa fyrir að safn þetta finnist. Stelletzki, sem árun1 saman hefir einkis látið ófreistað til ÞesS að grafast fyrir, hvar safnið er niður kon1' ið, er á þeirri skoðun, að það geti hvei’í1 annars staðar verið en undir Kreml, í nef anjarðargöngum, sem ennþá eru mjög lít’ rannsökuð. Á þessari skoðun eru einni§ fræðimennirnir Isabelin, Sobolevski Thráner, prófessor í Straussburg, sem al' ið 1890 var í Moskva. I tuttugu ár lágu allar rannsóknir 1 þessu efni niðri, en árin 1916 og 1917 fal111 Stelletzki neðanjarðarherbergi og g°nS' sem menn vissu að til væri, en sem engin11 hafði áður orðið var. Rannsóknum verðu1 nú haldið áfram, og vel getur átt sér sta .tað' að við fullkomna rannsókn á þessum um finnist hið dýrmæta handritasafn, sei11 tilheyrði hinum nafntogaða harðstjóra og bókfræðing, Ivari grimma keiscara. Misgáningur. Kvöld eitt kom ferðamaður að gistih^s! úti á landi, og spurði, hvort hann S8^1 feng'ið að vera þar um nóttina, en öll hel bergi voru skipuð. Hann fékk þó leyf1 þess að mega sofa þar hjá svertingjm Ferðamaðurinn neytti áfengis um kv°1(: ið, og varð töluvert ölvaður. Sverting11111 og vinnumaðurinn komu sér saman um a leika dálítið á ferðamanninn, og ákváðu a^ vinnumaðurinn skyldi skifta um rúm vl. svertingjann, þegar ferðamaðurinn v0el sofnaður, en bera svertu í andlit hans. Ferðamaðurinn ætlaði að halda þaðan að morgni, og bað gestgjafann að vehb- en sig klukkan fimm, og það gerði hannl að þegar ferðamaðurinn ætlaði að fai’a ‘ klæða sig, sér hann sig í spegli, og segn- »Yður hefir heldur orðið skyssa á, ni‘ , ur minn! Þér hafið vakið svertingjann. stað þess að vekja mig«. Og hann vatt sér upp í rúmið aftui 0r steinsofnaði.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.