Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 161 leng-ur staðist þessa mótstöðu náttúrunn- sem erfiðast var að vinna sigur á. Þess- a' atorkusömu verzlunarborgir tæmdust ^ tólki og loks huldi sadurinn þær með ollu. , þjóð átti leið yfir þessar sandorpnu oo: ' sér 0lgir, nýr trúarflokkur, sem var að ýta ei ófram frá austri til vesturs. Það eru Al-abar hv nir, sem herjuðu og svívirtu allt, ',ar sem þeir fóru um; þeir hófu nú inn- sína í þetta eyðiland; en sandurinn 1 01 Leptis Magna og Sabratha fyrir rán- þeirra mörkuðu staðina, þar sem róm- versku borgirnar höfðu verið áður. , En hnignunardagarnir lágu einnig fram undan Aröbunum. Þeir verða friðsamir akuryrkjumenn. Nýir landvinningamenn, Tyrkir, leggja nú þetta eyðiland undir sig og kúga íbúana og heimta af þeim óbærilega skatta. En ekkert snertir þetta þó borgirnar Leptis Magna og Sabratha; þær sváfu sætt nndir sandábreiðunni. Árið 1911 lögðu ítalir Tripolis undir sig „„__________ og eftir ófriðinn varð það eitt af beztu ný- ' vaP þeirra og hernaði. Það var árið 642, lendum Itala. Vélaiðnaður og duglegir for- göngumenn í jarð- t yrkju hafa smám saman gert nýlendu þessa að frjósælu landi. Hafnarborgirnar Leptis Magna og Sa- batha hafa þá held- ur eigi fengið að blunda í friði fyrir ítölsku fornmenja- fræðingunum; þeir eiga bágt með að sjá rústir svo, að þeir fitli ekki eitthvað við þær. Árið 1920 hófu þeir gröftinn í Leptis Magna, sem a*dinum er ekið í burtu og fagrar fornrómverskar byggingar blasa vió. sem ha þessir ægilegu herskarar geistust rna yfir á sínum ólmu gæðingum. Amr 1 ^sis, foringi þeirra, var þá búinn að ^SiJa undir sig Egiptaland með Alex- ríu, höfuðborginni þar. Hvar sem Arab- 1 komu eyddu þeir vatnsþrór og brunna tT i-óku friðsama akuryrkjumenn, af J6l’ba-kyni, höndum. r marmarabrotum þeim, sem allstað- voru í sandinum, sem leifar af róm- rsku borgunum, byggðu Arabar bæna- sín; hvít hjálmarnir hvelfdust yfir SSl eyðilegu musteri; var þar ekkert l^111 L1 tilbreytingar nema hinar lituðu ^Pa-ábreiður. Mjóturnar á musterum r.ú liggur í 125 km. fjarlægð frá hafnar- borginni Tripolis. Eins og þrælar voru lamdir áfram til að flytja efnið í og byggja Leptis Magna, eins eru það nú einskonar þrælar, sem grafa sandbreiðuna ofan af gömlu róm- versku borgunum -— þarlendir glæpa- menn, sem tíndir hafa verið saman úr allri nýlendunni og umkomulausir svert- ingjar og Arabar vinna að þessu undir stjórn fornfræðinga. Glæpamennirnir eru í fangaskykkjum serkja með rauðan fanga- hött á höfði; með þessu eru þeir að frið- þægja fyrir þjófnað sinn og morð. En meðal þeirra eru sumir undir æfilangri

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.