Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Side 9

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Side 9
HEIMILISBLAÐIÐ 165 ÖRLÖG RAÐA Skáldsaga eftir H. ST. J. COOPER. ^Þetta vai- fullkomleg-a rétt af yður, hr. elmont«, mælti Giles hjartanlega. xÞað 'a>' alveg hár-rétt að taka það á þennan • • Kon.ur eru meira næmgeðja en við íailmenn. Okkar á milli er öðru máli að ^kna ....« Hann þagnaði og rétti fram °ndina. »Mér getið þér vel gefið höncl yðar«. »Eg- verð«, mælti Belmont, »að svara •jður alveg því sama, sem ungfrú Ventor. ^ held, það að sé eigi vert, að við tök- umst í hendur, Effington lávarður. Þad eaeti einnig komið sá dagur, að þér iðruð- l,st þess —•; og ef til vill eg líka«, bætti ar>n við og brosti íbyggnislega. Giles ypti öxl,um. »Þér eruð einnig sæmilega næmgeðja, að því er mér virðist«, mælti hann. Svo eehk hann fram að klettabríkinni og mrfði niður. »Eg get ekki séð neina lif- andi hræðu«, mælti hann. »Eg þori að Veðja um það, að við erum ein á eyjunni, Guði sé lof, hér er ekki sál að sjá«. ^Við skulum ekki vera of öruggir«, ^mlti Belmont. »Sökum ungfrú Ventor verðum við að gæta ítrustu varkárni. Gugsið yður, hve dýrkeypt það getur orð- 'ð henni — og einnig okkur sjálfum, ef v,ð hlaupum á okkur«. ^Hverju stingið þér þá upp á?« »Að eg grenslist eftir og komist að fullri v>ssu um það, hvernig þessum óboðnu kestum hefir vegnað«, mælti Belmont. »Ef bl vill eru þeir hér enn, ef til vill hafa Ilem farið, — um það er ómögulegt að Segja, en þangað til við fáum vissu okkar Um það, verðum við að telja, að okkur s'andi af þeim raunveruleg hætta. Hefð- um við haft vistir og vatn, mundi eg leggja til, að við héldum hérna til fyrst ,um sinn og sæjum hverju fram vindur; en eins og nú. snýr við, er okkur nauðsynlegt að afla okkur einhvers til lífsviðurværis. Það get- ur orðið nógu erfitt að flytja vatn hing- að, þar sem við höfum ekkert ílát til að bera það í«. »Eg verð að hætta á það«, mælti Bel- mont. »Eg ætla að fara með stökustu var- kárni og gera mitt ítrasta. Verði eg þess var, að þeir séu hér enn, og heilir á húfi, mun eg reyna að tína eins mikið af ávöxt- um og mér er unnt, og allt, sem eg get náð í — ef eg þá kem aftur. Þér skiljið eflaust — það er vafasamt, hvort eg kemst lífs og heill út úr þessu«. »Þér gerið svo vel að skýra ungfrú Ven- tor frá því, hversvegna eg hafi farið þetta?« mælti Belmont. »Eg skal gera það«. »Og þér verðið að heita mér því, að gæta ströngustu varkárni meðan eg er í burtu. Þér verðið að telja yður sjálfum trú um, að þorpararnir séu hér enn í eynni, og að óvist sé með öllu, hve nærri þeir kunna að vera staddir«. »Þér getið verið alveg rólegur«, mælti Giles með áherzlu. »Eg skal víst vera var- kár«. Þeir köstuðu kveðj.ui hver á annan, og Belmont hélt svo á stað. Honum var fylli- lega ljóst, hve hættuleg för sú var, sem hann hafði tekist á hendur. En hann horfðist einbeittur í augu við hina geig- vænlegu áhættu. Yrðu þeir hans varir, var úti um hann og, og meira að segja: hinir gului þorparar mundu þaulleita um alla eyjuna og finna fylgsni þeirra. Vörn sú, er Giles myndi veita — ef hann á ann-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.