Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 4
160 HEIMILISBLAÐIÐ lendu strönd með skrautborg þessari; hún átti að ægja þjóðblendingunum þar: Fön- íku-mönnum, Grikkjum og Egiptum og þarlendum svertingjum, sem stunduðu fiskiveiðar þar með ströndum fram. Föníkumenn höfðu kallað hina náttúr- legu höfn Leptis Magna, þá er þeir fundu á Tripoli-ströndinni. Nú höfðu Rómverj- ar lagt hana undir sig og hvíta marmara- borgin reis upp á gulu ströndinni eins og til að ógna Kartagó. Borgin var byggð ná- kvæmlega með sama sniði og borgir heima á Italíu. Með súlnaröðunum kringum torg- ið stóðu verzlunarbúðir og endaði í stórri kirkjubyggingu. Spölkorn út frá hinu sí- kvika verzlunarhverfi voru hópar þræla látnir gera heitar laugar í marmarahöll- um; mátti þar iðka líkamíþróttir; voru þar gerðar stórar skálar til að synda í; þar voru höfð heit og köld gufuböð; var þang- að leitt vatn frá stórum vatnsþróm. Það skorti heldur eigi salerni með marmara- setum við laugar þessar og gólfin voru jafnvel sett steintíglum í höllum þessum. Leikhús borgarinnar gnæfði yfir hana alla; var áhorfendasvæðið prýtt með mar- marasúlum svo skreyttum, að jafnvel Grikkir, sem voru á sínum tíma meistarar Rómverja, urðu að játa, að Akropolis í Aþenu kæmist ekki til jafns við leikhús þetta. Alltaf skriðu fleiri og fleiri galeið- ur til Leptis Magna, sem þrælar reru, til að afferma marmarablakkir, því að ekki átti aðeins að byggja borgina úr mar- mara, heldur líka höfnina. Höfnin var varin fyrst og fremst með löngum hafnar- garði, síðan byggður hafnarbakki með marmaraþrepum niður að sjónum, og gátu bátarnir lagst við hann. Margir hafa þeir þrælar verið, sem mistu lífið við þessa hafnarbyggingu; þar reis líka eins og æfintýraborg á hinni gróðurlausu Afríkuströnd. Orðrómurinn af fegurð hennar barst langt inn í Afríku; streymdu þarlendir þjóðflokkar þangað, til þess að sjá þessa rómversku borg, en þar höfðu líka Grikkir og Föníkumenn tek$ sér bólfestu, er tekið höfðu upp róiH' verska tízku í klæðaburði (skikkjur). Keisarar Rómverja sóttu oft heim þessa blómstrandi borg á Afríkuströnduni' Leptis Magna verður fyrirmynd í rofl1' versku byggingarsniði. önnur rómversk hafnarborg var byggð í sama sniði nm1 Kartagóborg og nefndist Sabratha. Maf' mara-laugahallirnar, leikhúsið og torg1(l þar voru eins og smærri myndir af Lepi-16 Magna. Systurborgirnar, Sabratha og Lept1® Magna, risu þarna upp eins og hólmar 1 eyðimörkinni á ströndinni; brýtur Þ3,1 Miðjarðarhafið sínar hvítfreyðandi bytó-1' ur. I forsælunni af súlunum og múrunUP1 er eins og þrælarnir leiði fram fagrar, M' lendar jurtir með töframagni; ber Þ021 rauðar sem purpura í æðóttan marma^' Aldir líða. Rómverjar hafa nú algerleg'a vanist loftslaginu í Tripolis, og nýr truai" bragðaflokkur, sem kenndi sig við Krisk fær leyfi til að byggja þar kirkjur sínal við bliðina á heiðnum goðahofum, sem lU voru af goðalíkneskjum. Kristnir men’1 voru góðir viðkynningar, svo að marg11 Rómverjar létu skírast, og mörgum heiön um hofum var breytt í kirkjur, og óma(- þar lofsöngur Guði til dýrðar. En Rómverjar gerast helzt til kyrrlát'1' Þeir gleyma hættunni, sem yfir þeim v° ir frá Vandölum, sem koma austan að m hernaði, og hinum þarlendu mönnum, sel11 komu sunnan að og' veittu þeim sífeMal árásir. Og þeir byggja æ hærri og hm111 múra um kjarna borga sinna, til varna1 sér; en aðkomuþjóðir þessar hefna sín me^ því að stöðva allar vatnsrásir að borg'1111, þeirra. Og eyðimörkin sjálf gerir uppreisn m° þeim og kæfði gróðurinn, sem þeir hÖfó11 plantað þar, með foksandi. Stórir sar>c skaflar haugast upp meðfram múrumm1' Líkneskin fögru í lauga-höllunum og torgunum, horfa nú á þessa hnignun k° um marmaraaugum. Rómverjar gátu eK

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.