Heimilisblaðið - 01.07.1914, Blaðsíða 3
jfölejjin.
|il minningar um grgnjúlf frá |pnna.;J|ápi.
7 sóllausa króknum liún sumarsins beið;
hún sá, þar var smátt skamtað Ijósid, og kveið
hún hnigi með liinum í valinn,
þvi örlaganornin á alt saman steig
með isköldum fótum, sem visnaði og hneig
í skotum og skuggum um salinn.
Og sólgeislinn Ijúfi bar Ijóma yfir alt.
Hún leit inn í skuggana, þar sem var kalt
og kreistur og kryplingar stóðu.
Bn sóldrukkið augað það almœtti sá:
að einlwerir smágeislar hlýjuðn þá
frá Ijóshveli líknsömu og góða.
En sóleyin litla átti logandi þrá,
sem lengst inn í rökkrinu mændu út á þá,
sem glóðvolgar Ijósbárur lauga.
Og svo bað hún heitt: þegar sólin komst hátt
stalst svolitill geisli inn um óþétta gátt,
með sumar í sóleyjarauga.
Og nornin varð mild; það var miskunn svo
að mega nú baðast í Ijósinu því [hlý:
og lifa hjá liljum og rósum.
Og sóleyin undi svo ánœgð hjá þeim,
þœr áttu svo jafnt af þeim sólríka heim
og vorhimni tjúfum og Ijósum.
JJm vorvalinn sjálfan varð brosandi bjart,
því barnglöðu vonirnar urðu honum skart
og lokuðu sérhverju sári.
Því spruttum við öll ekki úr ótroðnum vál
í örlaganornanna heimsgróður sal.
— Og hver gefur áburð að ári?
Og lítilþœg söley, í sumarsins skörð,
er sigurinn mestur um himin og jörð
hún grœr, eins og gleymska, yfir valinn.
Og lofgerðarsöngvarinn lifir á því
hvað lífið og sumurin geta orðið hlý
hjá þeim sem á ólandi er alinn.
Og geislinn, sem sendi lienni sumar og fró
varð seinasta ununin þegar hún dó
þœr langanir Ijóslieima fundu,
En barnið gékk framhjá og sá hvar hún svaf
við sóleyna fölnuðu beygði það af,
og hún átti tárin, sem hrundu.
')piösluz og.