Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1914, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.07.1914, Blaðsíða 6
52 HEIMIL ISBLAÐIH Eitt kvöld voru venju fremur margir gestir, og Kristín, er alt varö aS sjá um, og hafSi því nóg aS starfa, kom ekki inn fyr en þeir voru allir safnaSir saman. Þarna stóS hún andspænis manni nokkrum, er var aS tala viS Níels, og varS hún þess brátt vís, aS þetta var eigandi „Matseljudals“. Þegar hún heyrSi nafniS „Matseljudal“ nefnt, mintist hún draumsins síns. Hér hafSi henni liSiS svo vel, aS hún hafSi rnjög litiS hugsaS um hann, en nú stóS hann henni lifandi fyrir hugskotssjónum. Hún sá enn þá hina fögru kvenveru og heyrSi hina bliSu rödd, er ómaSi sem sætasti sönghljómur í eyrum hennar. „Nú ert þú fátæk, en einhverntíma kemur sá tími aS þú eignast „Matseljudal““. Þannig hljóSuSu orSin. En hvaS þaS var skritiS, aS forlögin höfSu fært hana í návist eiganda búgarSsins, og nú kom hann á móti henni, stanzaSi og spurSi liana, hvort henni geSjaSist ekki vel aS því aS vera hér. Hún gat ekki hugsaS sér aS hún gæti Ient hjá betra fólki, svaraSi hún. „Frúin er svo glöS yfir aS hafa ySur, og Niels víst ekki síSur. Hann hefir nýlega lofaS ySur hástöfum i mín eyru.“ Kristín fann aS hún roSnaSi. Hún hafSi aS vísu fundiS, aS honum þótti mjög vænt um hana, en henni þótti líka vænt um hann, þótt þaS væri ef til vill dálítiS á annan hátt. Þegar þau gengu saman, voru þau hvort öSru sem góS systkini, og hingaS til hafSi henni alls ekki dottiS í hug, aS sá dagur kynni aS koma, aS hann bæSi hana um þaS, sem hún gæti ekki veitt honum, vegna þess aS þaS tilheyrSi öSrum. Þegar gestirnir voru farnir, þakkaSi gamla frúin henni fyrir alt þaS, er hún hafSi gert. „Þú mátt trúa því, Kristín litla, aS hr. Pétur frá „Matseljudal“ var alveg hrifinn af hve dug- leg þú værir. Eg vildi óska, sagSi hann, aS eg hefSi þessa ungu stúlku til þess aS stjórna heimili mínu . . . Já, veslingurinn, eg skil þaS svo vel. Sjálfur drekkur hann og drabbar aS aS vísu, en á meSan gera hjú hans þaS sem þeim gott þykir; þau svíkja víst af honum marg- ar krónur.“ „HefirSu heyrt þaS, mamma, aS lmnn ætlar aS selja búgarS sinn?“ spurSi Níels. „ÞaS er þó sorglegt“, sagSi móSirin. „Hvern- ig ætli þaS fari fyrir honum aS lokum? Nú er hann í raun og veru allra bezti ma8ur“. [Framh.] Histin að gleyma. Lauslega þýtt úr „Bondevennen“. ÞaS er ekki auSveld list að gleyma. ÞaS kostar einbeittan vilja og stöSuga æfingu. En sú list er ómissandi til þess, aS oss geti liSiS vel og til þess aS vér getum komist áfrarn í heiminum. Hún er ef til vill eins áríSandi eins og hin: aS læra aS muna. Hverju eigurn vér þá aS leitast viS aS gleyma? Ollu þvi, sem oss hefir gengiS á móti og ekki verSur úr bætt: vonbrigðum, skapraunum, móðg- unum o. fl. þ. h. Það er ekki nema til kval- ar og óánægju að rifja slíkt upp fyrir sér. ÞaS er líka boS vorra og fleiri trúarbragða, að- gleyma mótgerðum. Svo segir t. d. arabiskt spakmæli: „Ritaðu velgerðir á stein, en mót- gerSir á sand“. Einnig er nauðsynlegt aS gleyma, sem unt er, afstöðnum þrautum og raunuin. Að sönnu er dálítil nantn í að minnast á unnar þrautir. En rifji maður upp leiðar myndir sér fyrir hug- skotssjónum, þá á hann á hættu að verða böl- sýnn og dapur í huga. Vér þurfum að fá „sólskin“ inn í sálir vor- ar: vér þurfum að njóta sem mestrar uppörf- unar og andans hressingar. Vér þurfum að venja oss á að hugsa stöðugt um það eitt, sem gott er og gagnlegt. Vér þurfum að vera bjart- sýnir. Þá líður oss betur, og þá verður fegra yfir öllu lífi voru. Þá er líka meiri von að oss opnist greiðari framtíðarvegur, heldur en ef vér sökkvum oss niður í óhug og vonleysi. En það er hægar sagt en gert að gleyma því, sem á hugann stríðir. Óþægilegar endur- minningar ryðjast oft inn í huga vorn móti vilja vorum og vér förum „ósjálfrátt“ að kvelja oss á að hugsa um þær. En þá ríður á, að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.