Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.08.1915, Blaðsíða 8
70 HEIMILISBLAÐIÐ „I sannleika sagt“, sagði hann, „af öllum þeim undrum sem eg hefi heyrt, held eg aS þetta sé þaS stærsta, aS tveir riddarar biSja sömu stúlkunnar sér fyrir konu“. „Satt er þaS herra aS slíkt er einkennilegt, en hlustiS á sögu okkar og munuS þér þá skilja hvernig á því stendur.“ Svo hlustaSi hann á sögu þeirra, hvaS þeim hefSi fariS á milli, og um eiS þann er þeir höfSu svariS. „ÞiS eruS jafn götuglyndir í þessu sem ö3ru“, sagSi Sir Andrew er þeir höfSu lokiS máli sínu, en eg býst viS aS öSrum ykkar veitist erfitt. aS halda þetta loforS. Ó, börn mín, þiS höfSuS rétt aS mæla er þiS sögSuS aS þiS bæSuS um mikla hamingju. Máske þiS vitiS þaS — þó eg hafi ekki getiS þess viS ykkur — aS auk Lazello riddara, hafa þegar tveir af helstu mönnurn landsins beSiS Rósamundu dóttur minnar sér til handa“. „ÞaS er mjög skiljanlegt“, sagSi Wulf. „Já, þaS er þaS, og eg skal segja ykkur hvers vegna Rósamunda er ekki gift, sem eg þó aS vissu leyti vildi aS væri. ÞaS er vegna þess aS hún elskaSi engan biSil sinn, og þar eS móSir hennar gekk aS eiga þann er hún unni hefi eg svariS aS hiS sama skal verSa hlutskifti dóttur minnar, því heldur kysi eg nunnuklaustur en hjónaband án ástar. En látum okkur sjá hvaS þiS hafiS aS bjóSa. ÞiS eruS komnir af góSri og göfugri ætt. Sem skjaldsveinar riddaranna Sir Anthony deMande- ville og Sir Roger deMerci börSust þiS hraust- lega í skozku styrjöldinni; Hinrik konungur lénshöfSingi ykkar minnist þess, og þess vegna var hann svo fús til aS veita mér bæn mína. Þó ykkur leiddist kyrsetan, voruS þiS hér kyrrir vegna þess aS eg baS ykkur þess, og hafiS því engin afreksverk unniS meS vopnum ykkar, fyr en nú fyrir tveim mánuSum, er þiS unnuS til þess aS þiS voruS gerSir aþ riddurum, og sem á vissan hátt veitir ykkur rétt til Rósamundu. En hvaS eigur ykkar snertir eru þær fremur litlar, þar sern faSir ykkar var yngsti sonur og þiS hafiS engar aSrar eignir hlotiS. Utan þessa hertogadæmis eruS þiS fáum kunnir, þvi eg reikna ekki skozka stríSiS meS, því þá voruS þiS svo ungir. En hún, sem þiS biSjiS um, er ein hin fegursta, göfugasta og mentaSasta kona í þessu landi, því eg hefi sjálfur kent henni frá barnæsku, og eg hefi veriS talinn vel fær i því efni. Þar aS auki, þar sem eg á ekki aSra erf- ingja, mun hún verSa vel rik. HvaS hafiS þiS svo til jafns viS alt þetta?“ „Okkur sjálfa“, sagSi Wulf djarflega. „ViS erum riddarar í raun og sannleika, sem þér vitiS um bæSi hiS bezta og versta, og viS elsk- um hana. Okkur varS þaS fyrst aS fullu Ijóst á steinbrúnni viS Víkina dauSu. A5 þeim tima hafSi hún aSeins veriS systir okkar og annaS ekki“. „StandiS upp“, sagSi Sir Andrew, „svo eg geti skoSaS ykkur“. Þeir stóSu upp og eldurinn á arninum kast- aSi geisium á þá þar sem þeir stóSu saman, svo öldungurinn gat virt þá fyrir sér, þó aSeins lítil skíma af dagsbirtu næSi inn til þeirra um hina litlu glugga salsins. „Hraustlegir og hugrakkir menn“ sagSi gamli riddarinn, og svo líkir sem tvö hveitikorn af sama akri. BáSir full sex fet á hæS og herSa- breiSir, þó Wulf sé sterkbygSari og hraustari. BáSir hafiS þiS jarpt hár nema hvíta röndin þar sem þú hlaust sáriS Godvin. Godvin hefir grá augu sidreymandi, en Wulf hlá augu er leiftra sem sverS. Já, afi þinn hafSi slík augu Wulf, og mér hefir veriS sagt aS þegarhann hljóp úrturn- inum upp á múra Jórsalaborgar, er hún var unnin, hafi enginn staSist leiftur þeirra. Þannig var þaS líka meS mig, son hans, er hann var reiSur. ÞiS eruS báSir mannvænlegir, en Wulf er her- mannlegri en Godwin kurteisari. En hvort hald- iS þiS aS konum geSjist betur?“ „ÞaS er undir því komiS hver konan er herra“, sagSi Godvin og sló draumblæ á augu hans. „ÞaS munum viS reyna aS rannsaka áSur en þessi dagur er á enda herra, ef þér leyfi5“ bætti Wulf viS, „þó eg búist viS litlum árangri hvaS mig snertir“. „ÞaS er alt of mikil svartsýni, en eg öfunda hana ekki, sem á aS útkljá slika spurningu. ÞaS er ekki heldur víst aS hún, er hún velur, velji hið rétta. Mundi þaS ekki vera réttast að eg

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.