Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1916, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.01.1916, Blaðsíða 6
4 HEIMI LISBLAÐIÐ Indverskir tiiframenn („Fakirer") við „Gullna Musterið“ í borginni Amritsar í Punjab. sitja með hátíSIegum alvörusvip við dyr muster- anna. Klæðnaður þeirra er svo lítill sem mest má vera. Venjulega ekki annað en dúkur um lend og talnaband um hálsinn. Og búshlutirnir sjaldan aðrir en vatnskanna og bastmotta til að liggja á. Viðmót þeirra og yfirbragð ber glögg merki óhagganlegs rólyndis, sem á engan hátt raskast við það, þó að forvitnir áhorfendur hóp- ist utan um þá, við hinar kynlegu iðkanir þeirra „EIdraunin“ svonefnda er ein hinna algeng- ustu -typtana, sem töfrar.iennirnir nota til að' „deyða fýsnir holdsins“. Sá sem ætlar að ganga undir þá plágu, velur til þess sólheitan sumar- dag og sezt milli fjögurra logandi elda. Hann stendur þar ó öðrum fæti og starir upp í sól- ina meðan logana leggur um Iíkama hans. Þegar hann svo með þessum hætti er orðinn sæmilega „steiktur“, legst hann niður á bakið, sperrir fætnrna í loft upp og liggur þannig þrjár stund- ir, meðan Iofts og lóðs eldar halda áfram að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.