Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1916, Side 6

Heimilisblaðið - 01.01.1916, Side 6
4 HEIMI LISBLAÐIÐ Indverskir tiiframenn („Fakirer") við „Gullna Musterið“ í borginni Amritsar í Punjab. sitja með hátíSIegum alvörusvip við dyr muster- anna. Klæðnaður þeirra er svo lítill sem mest má vera. Venjulega ekki annað en dúkur um lend og talnaband um hálsinn. Og búshlutirnir sjaldan aðrir en vatnskanna og bastmotta til að liggja á. Viðmót þeirra og yfirbragð ber glögg merki óhagganlegs rólyndis, sem á engan hátt raskast við það, þó að forvitnir áhorfendur hóp- ist utan um þá, við hinar kynlegu iðkanir þeirra „EIdraunin“ svonefnda er ein hinna algeng- ustu -typtana, sem töfrar.iennirnir nota til að' „deyða fýsnir holdsins“. Sá sem ætlar að ganga undir þá plágu, velur til þess sólheitan sumar- dag og sezt milli fjögurra logandi elda. Hann stendur þar ó öðrum fæti og starir upp í sól- ina meðan logana leggur um Iíkama hans. Þegar hann svo með þessum hætti er orðinn sæmilega „steiktur“, legst hann niður á bakið, sperrir fætnrna í loft upp og liggur þannig þrjár stund- ir, meðan Iofts og lóðs eldar halda áfram að

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.