Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 16
HEIMILISBLAÐÍÐ. Yiljið eignast hljómfagurt og' vandað Orgel-Harmonium? Ef svo er, þá skrifið strax til mín, sem hefi sér- þekkingu á Harmonium og get gefið yður hinar beztu upplýsingar þeim viðvikjandi. Eg útvega Orgel-Harmonium frá 2 stærstu Orgelvcrksmiðjuin í Svíþjóð og Danmðrku. Orgelin hafa hlotið fjölda meðmæla frá frægustu organ- og píanóleikurum Norðurlanda. Einnig hefi eg fengið fjölda meðmæla frá þeim, er eg hefi útvegað þessi hljóðfæri. Vegna rúmleysis hér set eg að eins 3 af þeim. Með virðingu. Póst Box 436 TalBími 651 Nokkur meðmæli: Eg undirritaður hefiátt kost á að reyna nokk- ur af hljóðfærum þeim, er herra Loftur Guð- mundsson hefir umboð fyrir. Get eg einungis vottað að þau að mínu áliti eru hin beztu af þeim dönsku og sænsku hljóðfærum er hingað flyijast. Þau eru hljómfögur og allur frágang- ur hinn bezti. Rcykjavík 25. janúar 1917 Etnil Thoroddsen pianoleikari. .............. Orgel-Harmonium það, er þér selduð mér, hefi eg notað til hljómleika, og hefir það reynst mjög vel, bæði hefir það þýð og um leið mikil hljóð. Ytra útlit þess er látlaust en Smiðjustig 11 Reykjavik. þó í góðum stíl, vil eg því hérmeð votta yður mitt bezta þakklæti fyrir valið. Virðingarfylst. Reykjavik 2. des. 1916, F. 0. Bernburg Violinist Musikdirektör. ............Orgelið líkar mér vel við, hljóð- in eru áreiðanlega þau fallegustu sem eg hefi heyrt í ekki dýrara Orgeli, verðið liggur ekki í kassanum, heldur í hljóðunum eins og eg óskaði eftir....... Rvik. 8. marz 1917. Haraldur Sigurðsson. (Zimsensverzlun). Muniö eltir að biðja bóksala um hin nýútkomnu lög: „Freyjuspor“ og „Vorþrá“. — Upplagið ekki stórt. Loftur CSruömundssOn Matvöruverzlunin Liverpool vill benda öllum húsmæðrum á það, að mikið má spara, ef allar MATVÖKUR eru keyptar þar sem þær eru beztar og ódýrastar, en það er áreiðanlega í LlVERPOOLS-vörurnar eiga skilið að komast inn á hvert heimili. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Jón Helgason, prentari. — Félagsprentsmiðjan Laugaveg 4»

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.