Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1917, Page 6

Heimilisblaðið - 01.08.1917, Page 6
88 HEIMILISBLAÐIÐ Frá heimsstyrjöldinni. Dciuðiim sœttir. ir dálítið kent mér að hafa endaskifti á öllu. En Kristur kipti mér út úr þeim skóla, en menj- ar skóla þessa ber eg lengi. Margt i kenning kirkjunnar um synd, náð og hegning líkar mér ekki. En kenning hennar um guðdótn frels- arans, t. d. í Helga-kveri, þykir mér eina rétta Kristsfrceðin! I öðrum Kristi en þessum skil eg ekkert. Og yfirhöfuð get eg sagt: Trúarjátningin í fræðunum finst mér sá eini trúargrundvöllur, sem eg get nokkuð átt við. Anægja. Hvað er ánægja? — Hve margir hafa ekki spurt þeirrar spurningar! En hve fáir eru ekki þeir, sem auðnast hefir að svara henni rétt, jafnvel þótt svarið sýnist liggja beint við: Ánægj- an er innvortis rósemi, samræmi tilfinninga og hugsana. Sumir kvarta yfir því, hve ungir þeir eru;: sumir yfir því, hve þeir eru orðnir gamlir. Áform þeirra eru, ef til vill, góð og göfug, en þeim finst sér vera ókleyft að framkvæma þau. Ein- mitt þeir sjálfir geta það ekki, en allir aðrirr yngri og eldri, geta það. Sumum finst að þeir sem ríkari eru hljótr að vera ánægðari. Hinum ríka finst, ef til vill,. að sá sem hefir áunnið sér frægð, hljóti að vera ánægður með hlutskifti sitt. Hjá all-flestum verðum vér varir við hina eyðileggjandi óánægju með kjör sín; en það er ekki sú óánægja, sem er hvöt til hins góða, og sem um aldur og æfi hefir verið það afl, er komið hefir sfórvirkjunum til leiðar, heldur er það sú óánægja, er veikir, lamar og eyðilegg- ur hina sönnu ánægju.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.