Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1917, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.08.1917, Blaðsíða 14
96 HEIMILISBL AÐIÐ Eldhúsráð. Kjðtrólettur. 75 gr. smjör, 75 gr. hveiti, l1/^ peli nýtt lcjötsoð, */2 tesk. pipar, 2 tesk. sykur, 1 tesk. salt, 2 egg. Smjörið er látið i pott yfir eld, hveitið og kryddið látið þar útí og þynnt út með soðinu og lálið sjóða, þvínæst er það tek- ið af og hrætt útí deigið, þegar það er ofurlítið rokið, 2 egg og svo siðast 300 gr. smáttskorið nýtt kalt soðið kjöt og blandað vel saman; þeg- ar deigið er orðið nærri kalt, skal taka 1 mat- sk. af því og rúlla i bollu á milli handanna o. s. frv. Þegar það er búið, er þeim dýft í hrært egg og muldar tvíbökur og vel gætt að rústin ioði við bolluna alt í kring. Þessar rólettur «ru þvínæst steiktai^f feiti eins og kleinur. Vanaleg steikarasósa krydduð með lauk og pipar er borin með, einnig kartöflur eða kál, Það er þá Iátið í miðjúna á fatið, en rólettun- um raðað i kring. fgkuggsjd. opna límd saman. Honum tókst að ná blöð- unum sundur og þá ultu úr opnunni þrjúþúsund frankar í seðlum; miði fylgdi með og stóðu á honum þessi orð: „Hver svo sem þú ert, sem lest þessa bók, þá njóttu með góðri samvizku þessarar arfleifð- ar. Það eru 60 ára ritmensku laun mín. Mætti verndargyðju skáldmentarinnar þóknast að út- hluta þér í ríkari mæli, þvi eg býst við að þú sért Iíka skáld. — H. I. 10. janúar 1848“ Skritlnr. Kennarinn: Efþú sæir nú hannKalla litla t. d. vera að taka rófu úr garðinum hans nábúa ykkar eitthvert kvöld, hvað væri þá skylda þín að gera? Bjössi: Að gera honum aðvart, ef eg sæi einhvern koma, F r ú i n (sárgröm): Nei, þetta er þó of mikið af því góða, nú hefir einhver ungur spjátrungur spígsporað hérna fyrir utan húsið í meira en hálftíma! Vinnukonan: Og þér hafið ekki látið mig vita um þetta! „Chína Times“ heitir dagblað eitt, sem út er gefið á 7 tungumálum: Kínversku, japönsku, ensku, frönsku, þýzku, rússnesku og ítölsku. í heimskautalöndunum, — einnig í Skot- landi og Alpafjöllum — hittast stundum rauðar snjórákir og er sá snjór nefndur „blóðsnjór." : Menn hafa ekki vitað hvernig á þessum rauða lit stæði, en nú hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu, með því að rannsaka hann með smásjá, að i snjónum séu smájurtir, en í frumögnum þeirra sé hið rauða litarefni. Enskur maður, sem dvaldi í Parísarborg, keypti þar einu sinni gott eintak af „Henriaden" skáldriti eftir Voltair. Um kvöldið fór hann í mestu makindum að lesa bókina heima hjá sér. Varð hann þess þá var að á einum stað var !Ef einhverjir hafa ofmikið af janúar- og jiiníblöðunum, þá eru þeir vinsamlega beðnir að senda útgefanda þau aftur vel innvafin. Leiðrétting. í júní-blaðinu er misprentað í greininni um bannlögin. neðst á 62, bls. (um „Þrælastríð" N-Ameríkumanna): „Það var háð ti! að afnema þrælalög“ — en á að vera: „Það var háð til að áfnema þrælasölu (Þrælahald).“ Utgefandi og dbyrgðarmaður: Jón Helgason prentari Félagsprentsmiðjan, Laugaveg 4.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.