Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1918, Qupperneq 1

Heimilisblaðið - 01.10.1918, Qupperneq 1
fumarkveSja. Bjarni landlæknir Pálsson. ^u kveður oss sumarsins sólrika tið 01 e<^ sölbliðar nœiur og daga. kvöldroða’, er gullskreytti grundir og hlið, °9 glitblómin angandi i haga, ^eð náttdögg, sem vökvaði vaxandi blöm, °9 veitti þui nœrandi svala. ^eð tö/randi fuglanna fagnaðaróm Vlð firði og lengst upp til dala. ^9 himininn brosti svo heiður og blár °9 hafið var bjart eins og mjöllin. ^nd iðgrœnum bökkunum blikuðu ár °9 blánióðan vafðist um fjöllin. ®9 nndblœrinn kvað þá sin Ijúfusiu tjóð °9 iék sér í runnunum friðum. _ straumhörpu fossbúinn framknúði óð 1 feiðsœlum, vorbúnum hliðum. ^9 kveð þig n;í, sumar og sólbliða vor\ 'neð söknuði beiskum i hjarta. 9 blessa þin guðlegu, gleðjandi spor 9eislamgnd þína svo bjarta. U Vor9yðjan Ijúfa og Ijósanna dis ^neð Igðanna dgrmœtu gœði; 'neðan að sólin úr sædjúpi ris syngja þér fagnaðarkvœði. Ilallgrímur Egilsson. (Dáinn á Lauganesspítala 1914). »Þennan við mætan eigum arf: minningu fræga, fegurst dæmi, svo niðjum hraustra í huga kæmi að örfa hug og efla starf". Stgr. Th. Bjarni landlæknir Pálsson var einn af hin- um þrautseigu og ósérplægnu köppum í fóst- bræðraliðinu íslenzka á seinni hluta 18. aldar. Bjarni var fæddur á Upsum á Upsaströnd (í Eyjafirði) 12. mai 1719. Foreldrar hans voru Páll Bjarnason, fyrst prestur að Hvann- eyri í Siglufirði og síðan að Upsum (f 1731) og Sigríður Ásmundsdótlir bónda á Sjávar- borg í Skagafirði (f 1754). Bjarni naut föður síns eigi lengur en til þess er hann var á 12. ári. Tók þá föðurbróðir hans, Guðmund- ur prestur Bjarnason á Stað í Hrútafirði Bjarna til fósturs og kendi honum undir skóla og kom honum í Hólaskóla haustið 1734. En er hann hafði verið tvo vetur í skóla, fór hann aftur alfari til móður sinn- ar, er þá bjó búi sínu á Karlsá á Upsaströnd; varð hann þá fyrirvinna hjá móður sinni, unni hún honum mjög, því að hann var mjög að hennar skapi um allar framkvæmdir og með búsaðdrætti. Hann var mesti fjör- kálfur og ótrauður til allrar iðju á sjó og landi; var hann formaður fyrir fiskibát móð- ur sinnar, er gekk til hákarlaveiða og fiski- dráttar, því að gott var til útróðra á Karlsá. Hann fór marga ferðina bæði á sjó og landi og reyndist jafnan hinn úrræðabezti og ötul- asti drengur. Bjarni var bráðþroska og heilsuhraustur, fjörmikill og framgjarn; hann vildi gjarnan vera fremstur og frægastur i hverjum leik og tókst það lika að öllurn jafnaði. Sund vildi

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.