Heimilisblaðið - 01.10.1918, Side 5
HEIMILISBLAÐIÐ
149
framtíðarliorfur veslings glæpamannsins voru
r‘kki glæsilegar. Foreldrar kans og viuir and-
'0rpuðu, og það andvarp var grálrödd hjart-
ans> er sagði: »Hann er sokkinn I Hinn týndi
sonur er glataður að eilífu 1«-------— Að-
eins einn maður misti ekki vonina. Það var
Sarnall og góður prestur, sem hafði skirt og
fennt hinn alkunna afbrotamann. Hann vissi
að þeim hinum sama er ekkert ómögulegt —
Hann var nýkominn í hegningarhúsið. t*að
Var i þriðja sinn að það hús var látið gej>ma
hann. Fanginn situr í klefa sinum í þung-
n,n hugsunum. Hann var reiður við alt og
a'!a, og í fyrsta sinn er hann að hugsa um,
^Ve tilvera sín sé ömurleg. — — — Mundi
nvi ekki vera ráð að breyta lifnaðarháttun-
Utn> verða »nýr og betri maður«, eins og svo
var búið að áminna hann um I--------Gat
ekki verið að lífið léki hann svona illa, af
N hann kynni ekki að lifa? Þessar hugs-
snir voru að brjótast um í honum. — — —
a er drepið á dyr og inn kemur aldraður
ínaður. Hann er virðulegur og bliðlegur
^ sv,p, og það er eins og hann sé allur tal-
andi gæzka og mildi. Þetta er hinn gamli
Prestur fanganna. »Gotl kvöld I Hvernig líður
^r> vinur?« segir presturinn. — »Hvernig
Pður mér? — — Vel á líkamanum — illa á
SaHnni 1« Prestur gengur til fangans, tekur í
hönd hans og segir: »Þá veit eg einn, sem
getur læknað þann krankleika, ef þú að eins
Snýrð þér til hans«. — »Hver er það?«
sPyr fanginn. — »Jesús Kristur«, segir prest-
Ur- Fanginn hlær kuldahlátur: »Eg heíi oft
neyrt talað um þennan Jesúm Krist, en væri
Vann eins góður og máttúgur og hann er
Sagður, þá mundi hann hafa opinberað sig
tyrir
ka
mér og mínum líkum, en það hefur
nn ekki gert. Nei! Eg trúi ekki á Jesú
nst!« Prestur segir glaðlega: »Langar þig
p ki til að Jesús Kristur opinberist þér?«
anginn svarar: »Að vísu hefði eg ekki á
111011 Pví, ef hann er eins góður og hann er
Sagður. En hann gerir það ekki 1« Prestur
^egir: ))gg er þj5nn Krists. Hann hefir opin-
erast mér af því eg bað hann um það, og
trúði því að hann mnndi bænheyra mig. Og
sú opinberun er auðsuppspretta lífs mins.
Bið þú Krist líka að birtast þér og trúðu!
Hann mun leiða þig í allan sannleika«. —
— — — — Fanginn þagði. — — Prestur
kvaddi og fór. Og á leiðinni heim til sín
bað hann Krist að opinbera sig fanganum.
* *
¥
Fanginn sat í klefa sínum — þögull og
hugsandi. Heimsókn prestsins hafði haft
merkilega mikil áhrif á hann. Og persóna
prestsins og framkoma öll hafði veiið svo
virðuleg, svo geðþekk, en þó svo frjálsleg, —
að fanginn gat ekki gleymt því. Það var eins
og hressandi vorblær hefði alt í einu rutt
sér braut inn í klefann og flutt þangað yl og
blómilm I----------Þeir, sem lifa í ljósi Krists,
flytja æfinlega með sér eitthvað af þesskonar
andrúmslofti. Og því var það, að fanginn fór
að hugsa: »Væri nú ekki reynandi að fara
að ráðum prestsins og snúa sér til Krists?
Hann var svo sannfærður. og margir eru
sannfærðir um hið sama. Vera má, að Krist-
ur komi til fangans, sem heimurinn hefir út-
skúfað, ef eg bið hann«.------------— —
Hugleiðingarnar enduðu á því, að fanginn
fór að biðja. Það hafði hann ekki gert langa
lengil En hjarta hans létti. t*að var eins og
stíflu hefði verið kipt burtu og af augum
lians flaut tárastraumurl — —-----------— —
Fanginn fleygði sér loks upp í fletið, sem
var í klefanum, og sofnaði. Jafnskjótt tók
hann að dreyma:------------Hann situr í klefa
sínum og er í frámunalega vondu skapi að
hugleiða lifið og tilveruna. t*á opnast dyrnar
snögglega og inn kemur undrafögur mann-
vera, i skínandi hvítum klæðum, leiftrandi
Ijós leikur um hana alla. Ásjónan skin eins
og sól og orð fá eigi lýst þeirri undrablíðu
og skilningsriku samúð, sem liggur í tilliti
augnanna. Fanginn varð gagntekinn af undr-
un og lotningu. Hann gleymdi hugarkvölum
sinum, og það var eins og hin persónulega
sjálfsvitund hans segði skilið við hann. En
þá fann hann það, að ósegjanlegur friður og