Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.10.1918, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 159 I g^asakona andaðist að heimili sínu hér í bænum 29. f. m. Hún var 70 ára að aldri °8 hafði við mikla vanheilsu að búa síðustu arm, sérstaklega í sumar. Ólöf sál. var orð- iögð fyrir lækningar sínar með íslenzkum grösum og sóttu til hennar bæði »háir« og »lágir« góð ráð og meinabót — einatt fyrir lítið gjald. Hún hafði mikinn áhuga á lækn- lngum og var fróðari i líf- og læknisfræði en margur hugði. Og íslenzkar lækninga- jnrtir þekti hún betur en nokkur annar. — ^nn nam. mikið af góðum fræðibókum í Þessum greinum, en lífsreynzla hennar jók Þar miklu við, svo hún þekti ýmsar sam- setningar lækningajurta, sem áður voru óþekt- ar, en reyndust henni vel, jafmel þó um þá sJúkdóma væri að ræða, sem taldir eru ill- læknandi. Umtalað var það milli Ólafar sál. og þess er þetta ritar, að samin yrði og gefm út grasalækningabók eftir hennar fyrirsögn, en öauðinn kipti henni burtu áður en það kæm- ist í framkvæmd. Öllum þeim, sem- þektu Ólöfu sálugu °g nutu alúðar hennar og vináttu, finst auðara ehir, og þeir, ásamt þeim hinum mörgu er bnn læknaði og líknaði, munu ætíð minnast hennar með ást og þakklæti. J. H. ffkuggsjá. Ensk blöð hafa það úr skýrslum her- stJórarráðuneytisins, að á vesturvígstöðvun- Urn hafi Þjóðverjar 2500 flugvélar og er Þe‘m skift í 273 ioftflotadeildir. Þar af 100 stórskotaliðsdeildir til athugar og rannsókna, ^0 fiotadeildir til njósna, 23 flugdrekaflota- öeildir, 40 hremmiskeið, og 30 orustuflug- skiP- í hverri flotadeild eru 8 — 10 flugskip °g segja ensk blöð að Þjóðverjar hafi fleiri loftskipum fram að tefla en bandamenn og að þeir byggi fleiri neðansjávarbáta en sökt er. — f Bandaríkjum Norðúr-Ameríku teljast að vera um 1300 sporvagnabrautir; sameiginleg lengd þeirra allra er 56,000 km. og tala sporvagna er 15000, en farþegatala á ári hverju er í kring um 10,000 milj. og árs- inntektir 1600 milj. kr. Eins og allir vita, er járnið einn hinn allra- nauðsynlegasti málmur og eykst noktun þess með ári hverju, hefir t. d. tífaldsst á siðast- liðnum 50 árum. Árið 1850 var járnfram- leiðslan 0.8 millj. smál., 1880 4,8 millj. smál., en 1910 60 millj. smál. Menn hafa ótlast járnþurð líkt og kolaþurð, sakir hinnar sí- vaxandir notkunar þess. En nú er það upp- lýst, að sá ótti er ástæðulaus, því eingöngu í Svíþjóð eru fundnar járnnámur, sem endast um afarlangt áraskeið enn. — — Gullfram- leiðslan i heiminum hleypur árlega í kring um 1700 miilj, kr., en járnframleiðslan kemst upp í 3000 millj, kr. Á San Ðomingo er saltfjall, Við rætur er uminál fjallsins rúmlega 14 ferkm. og svo hefir mönnum reiknast til, að þyngd þessa saltfjalls muni vera um 18000 millj. smál. Hraði stormsins er mikill. T. d. við Eng- landsstrendur hefir hann mælst að vera 150 km. kl.st., eða 20 danskar milur. Hollenzkur jarðyrkjumaður hefir alið upp rós, sem ber 6000 blómknappa og þykir slikt f frásögur færandi og er taiið eins dæmi, Meðal hinna heilnæmustu baða eru hin svokölluðu leðjuböð (Dyndbade). Þau þekt- ust fyrst á Ítaiíú. Leðja þessi kom upp á yfirborð jarðarinnar er jarðskjálftar gengu. og inenn komust að raun um, að hún var gott heilsumeðal, Borg sú er kunnust er fyrir þessi beilsusamlegu böð heitir Bataglin. Leöjan myndast við fjórar heitar laugar og í L

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.