Heimilisblaðið - 01.04.1920, Síða 3
HIEMILISBLAÐI'Ð
alt það bezta, sem vér getum fengið á móð-
urmáli voru, án fordóma, og þar næst beztu
ritsmíðar táanlegar, eftir öndvegishöfunda
hinna Norðurlandaþjóðanna. Og hvað sem
vér lesum, á hvaða tungum sem er, ríður á
að velja góðar bækur og kenna æskulýðnum
að meta glögglega, hvert gildi góðar bækur
hafa fyrir heimilishamingja einstaklinganna.
inningarljóS
sungin við jarðarför systranna Guönýjar Jóns-
dóttur og Guðrúnar Jónsdóttur, sem önduð-
ust 21. og 22. marz sl., en voru jarðsettar 8. april.
HEIMA.
Lag: Af instu rót —
A. vori koma hret og hélunætur,
Þá hníga blóm og margur sáran grætur:
Hin ljúfu blóm, sem lifa til að gleðja
Og laða’, er sárt að verða fljótt að kveðja.
Tvö lítil blóm, sem lifðu til að gleðja
Um litla stund, við erum nú að kveðja;
t*au spruttu hjer og vöktu vonir blíðar,
En — vorhret kom og sló þær plöntur fríðar.
Við tregum bros og hjal og hlátra ljetta,
Ess hurfu jafnan áhjTggjur við þetta;
Eg þá var ávalt ljettast Guð að lofa
Er lögðust þau í faðm vorn til að sofa.
En lof sje þeim, sem lætur blómin deyja,
Eau lifa samt 0g hvað er þá að segja?
Evi engil sinn hann ljet um leið þau bera
Til landsins, þar sem sælast er að vera.
þökkum við af þýðu ástargeði
Hin þekku bros, hvert orð, er skóp oss gleði,
Hg biðjum Guð að blessa minninguna —
Pau blóm, sem hjartað ann, er ljúft að muna.
ieið er sem í eyrum vorum ómi
’leð unaðsskærum, glöðum barnarómi:
»Ó, verið sæl! Og þökk fyrir ástúð alla!
Nú er oss Guð að brjósti sjer að halla.
Ó, gleðjist pabbi, afi og ungu bræður,
Því umskiftunum góður faðir ræður,
Hann styrki og blessi hvern, sem að oss hlúði
Og honum einum fyrir okkur trúði.
í heimi er kalt, en hjer er sólblið æska,
f*ví hjer skín stöðugt Drottins föðurgæzka;
I dýrðarljósi, hátt í himinsölum,
Við horfna, þreyða móður nú við tölum«.
B. J.
I KIRKJUNNI.
Lag: í Jesú nafni upp stá.
SlGURHÁTÍÐ sefar neyð!
Páskaljós og lífsins gleði
Lýsir yfir systra beði,
Tendrar von á trúarleið,
Englaskarar skæiúr syngja,
Skipa vörð um barnagröf,
Dýrðarklukkur duna’ og hringja
Drottins yfir sigurgjöf.
Þó að sorgin svelli’ í lund,
Harmajelin hörðu dynji,
Hjartað svo af trega stynji,
Blæði þrútin þreföld und,
Þá samt hærri huggun veitist,
Heilög Ijómar vonin blíð;
Sorgarfár i fögnuð breytist,
Friður rennur upp um síð.
Slær á hamalt hryggðarský
Friðarboga’ í frelsisljóma,
Fagrar trúarraddir hljóma,
Sálum veitist sæla ný!
Blasir nú við hryggum hjörtum
Hástóll guðs, og englalið,
Systur tvær í blóma björtum
Brosa sælt við móðurhlið.
Upp frá Jesú opnu gröf
Stafar ljós á ljúfar sýnir,