Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1920, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.04.1920, Síða 9
57 HEIMILISBL AÐIÐ Hcr er mynd aí pappirsmyllu úti i skóginum; liún býr til pappir úr tré. Myllan er búin aö mala heila skóga og svo er^pappíriun fluttnr burt í fullhlöönum jórnbrautarvögnum. (Sjá Frumskógarnir i Noröur-Ameríku). 4 Lára. Saga ungrar stúlku. Eftir Vilhelm Dankau. Bjarni Jónsson þýddi. III. ^egarleið af vetrarnóttum (3.nóv.)lagðiLára stað til Fjóns. Faöir liennar fylgdi henni, að hann rak verzlun í mörgum bæjum ^ Pjóni. Poreldrum hennar hafði komið saman um, a®-.réttast væri, að Jörgensen sæi með sjálfs síns augum heimilið og það fólk, sem Lára ælti nú að vera hjá. En Lára var nú alt annað en hrifin af þessarri samfylgd föður síns. Járnbrautarlestin kom til Rorup siðdegis, en þá var svo bjart af degi, að Lára gat fengið nokkra nasasjón af, kvernig þar væri umhorfs; en ekki var hægt að segja, að út- sjónin þar væri neitt sérlega lilkomumikil. Veitingahúsið var andspænis stööinni; þar var búið að kveykja Ijós; í kring um það stóðu hús á stangli, öll eins í laginu og stungu í stúf við búgarðinn, því að þar stóðu húsin saman í langri röð. Á búgarðinum bar mest af öllu; þar hafði járnbrautarstöðin verið reist fyrir tíu árum.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.