Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 16
16 HEIMILISBLAÐIÐ ^x- * <• n< , n ■' ./ flil Efri myndin sýnir elstu jarnbrautar- stöðina í Kaup- mannahöfn; neðri myndin er af aðal- jórnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn eins og hún er nú. »Ég hugsa, að þú vitir betur, hvernig hagar til í tungljnu en í Craywille. Ég er viss um, að þú hefir aldrei stigið fæti þín- u,m þangað«. Að Tom deplaði augunum gat verið nóg til þess, að skammhyssa Shriners hefði ver- ið komin á loft. Könd shei’iffans var jafn- vel á leið til hennar, en Tom sat, með hend- urnar fyrir framan sig, svo það var ómögu- Legb fyrir hann að’ verða á undan Joe Shrin- er að ná í skammbyssuna. En það var ráð, sem hann síst af öllu vildi grípa til. Hann kærði sig ekki um að láta slengja sér niður í það helvíti, sem, var fyrir fram- an járnhurðina, og langaði heldur ekki til að hafa morð á samviskunni. Það einasía, sem hann gat látið sér detta í hug, var að halla sér aftur á bak og hlæja. Taugaæsingin og vitundin um, hvílik hættustund þetta var, gerði hlátur hans eðlilega innilegan. Og tneðan á honum stóð sá Tom, að sheriffinn dró aftur til sín hendina frá skammbyssunni. Joe Shriner lét alls ekki leika á sig við

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.