Heimilisblaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 32
32
HEIMILISBLAÐIÍ)
Skrítlur.
Frœnka: (í lieimaókn, situr inni í stolu og Oli
á stól á inóti li :nni). »Kointlu nú til rnín, drengur
ininn, og seztu hérna Iijá mér«.
Öli: »Nei, Jiað má ég ekki gera«.
Frænka : »Hvað segirðu, drengur? Hver bannar
|iér það?«
0 1 i: »Hún mamnia. Hún sag(?i, að ég mætti ekki
standa upp af stólnum, því ef ég stæði upp, þá sæir
þú gatið á stólsetunni*.
Þ j ó n n (tekur við bankaseðli, sem liann er hrædd-
ur um að sé t'alskur) : »Þessi seðill er nú ekki eins
og hann á að vera».
Gestur: »Það veit ég vel, en það var maturinn
ekki heldur«.
Fjarverandi sonur skrilar foreldrum síi.um að
hann sé trúlofaður. Móðir hans skrifar honuto
bréf og fagnar tíðindunum og segir i;.e?al ann-
ars, að hjónabandið sé lykill farsældar og Iíí -
.ánægju. —• En þegar sonurinn fer að lesa bréfið
sér hann, að neðst á því stendur með hendi fóð
ur hans: »Taktu ekkert mark á því, sem hún
móðir þín skrifar. hentu lykilskratt:num og
vertu piparsveinn!«
Björn gamli er giftur I annað sinn ekkju, sem
á mörg börn frá fyrra hjónabandi. Hann á líka
börn frá fyrra hjónabandi, og þrjú börn eiga
þau saman. Einu sinni eru allir krakkarnir að
fljúgast á inni I baðstofu. Spyr þá konan hvað
á gangi. Þá svarabi Björn gamli: >Það eru baia
börnin þín og börnin mln að berja börnin okkai«
Sjö orð um sparsemina.
Það er hægra að afla fjár, en að læra, hvernig
þvl skuli varið á réttan hátt.
Ef vér erum sparsöm, þá neyðumst vér til að
sýna sjálfsafneitun og það gerir oss staðfastai i.
Sá, sem sparar ekki á engan þátt I framförum
heimsins.
Sá, sem eyðir öllu, sem hann hefir, er þræll
hins sparsama.
Auður safnast fyrir starf, varðveitist fyrir spar-
semi og vex fyrir iðni og þolgæði.
Sérhvert stórfyrirtæki, sem er framkvæmt með
fé, er framkvæmt með fé hinna sparsömu.
Aðferðin, sem menn eiga að hnfa, ef menn vilja
spara, er fjarska einföld. Eyddu minna en þú
aflar. Kauptu fyrir peninga út I hönd og skuld-
aðu ekki. Gefðu ekki fé þitt fyr en þú hefir það
handbært.
Kvittanir.
Júlí: M. S. Urðartigi ’35 ’36; S. S. Eyrar-
bakka ’36.
Agúst: G. T. Tandraseíi ’34 ’35; S. ó. Skaga-
J. E. Höfða ’36; G. Þ. Vindbelg ’36; S. E. G.
nesi ’36; I. J. Reykjum 136; Þ. J. Hrisgerði ’36;
Grímsey ’36; Þ. G. Hótel Borgarnes 136; R. J.
Hörgslandi ’36; J. G. Steinnesi ’36; R. G. Svín-
hólurii ’36; S. G. V. Hesteyri 36; G. S. Minn.;-
Núþi ’36; B. S. Víðihóli ’36; Þ. G. Svínaíelli ’36;
Þ. J. Þorpum ’36; H. G. R. G. Gilsfjarðarmúla
’36; ó. G. Gilsfjarðarmúla ’36; Þ. J. Borgarhöfn
’36; J. J. Geitafelli ’36; Þ. G. Saurbæ ’36; V. J.
Kistu ’36; R. R. Krossanesi ’36.
Septembei': K. J. Ásum ’36; ói. K. Núpi ’36-
S. H. Miðhúsum ’35—’36; A. J. Minna-Hofi ’36;
J. J. Tannastaðabakka ’35—’36; ó). J. Suðureyri
’36; Á. Á. Hafnarfirði ’36; V. S. Hoffelli ’36; K.
P. Grímstungu ’36; M. E. Hólakoti ’36; A. E.
Múlakoti ’36; Á. ó. Álafossi ’36; G. S. Reyni-
völlum ’36; Þ. I. Dvergstöðum ’36; J. Þ. Hvaminl
’35; Þ. Þ. SauðárkrÓÁÍ ’36; K. K. Blönduósi ’36;
I. Þ. Stöpum ’36; A G. Suðureyri ’36; F. F. Ár-
borg Man. Can. ’35 - ’36; G. T. Finnstungu ’36;
G. V. Hamri ’35; G. ó. S. Kálfafelli ’36; M. K.
Höfn ’36; R. B. Neðri-Bakka ’36.
Október: G. E. Marteinstungu ’36; S. S. Kefla-
vik ’36; S. A. Kollabúðum ’36; St. I. Laugardals-
hólum ’36; G. J. Unnarholti ’36; G. T. Auðsholti
’36; sr. S. P. Hraungerði ’36; H. J. Kotvelli ’36;
Þ. G. Patreksfirði ’36; R. J. Suðurgötu 37 Hf.
’36; T. E. Langholti ’36; Þ. M. Villingavatni ’36.
Xóvember: K. J. Stað ’36; G. H. Brekkuholti
’36; A. S. Akurey ’36; M. Á. Eskifirði ’36; G. B-
Laxárholti ’36; J. G. Ossabæ ’36; B. G. Guíu-
nesi ’36; Þ. Þ. Klafastöðum ’36; St. J. Suður-
götu 39, Si. ’36; J. D. Keldu ’36; S. Á. Syðri-
Fljótum ’36.
Þesember: S. G. Loftsölum ’36; B. T. H. Gröf
’36; ó). Á. Kleifum ’36; K. K. Kjaranstöðum ’36;
Þ. R. Urriðaá ’36; G. E. Ánastöðum ’36; Þ. J.
Arbakka ’36; B. ó>. Árbakka ’36; G. J. Arbakka ’36;
J. S. Stóru-Fellsöxl ’36; G. Þ. H. Eiðastöðum ’36;
G. E. Brekku ’36; J. ó. Vorsabæ ’36; G. S. Lög-
bergi ’36; V. HÍemmiskeiði ’37; J. Þ. Hvammi ’36;
S. S. Valagerði ’37.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.