Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 30
30 HEIMILISBLAÐIÐ Ándardráttur Kriststrúarinnar Trúarbrög'ð Krists eru, einu trúarbrögð in, sem búa oss borð frammi fyrir óvinam vorum. Þetta er því eí'tirtektarverðara, ef það er athug'að, að engin tiúarbrögö hata syndina eins ákveðið og- fagnaðarboðskap- ur Jesú Krists. Eina trúin, senr leyfir boðs- g-esti í velktum brúðkaupskfa.ðu.m, að borði sínu, er sú trúin, er öllu,m cðrum fremcr krefst hreinleika. Brahnratrúarmaðurinn verður að krossfesta hold sitt áðar en fljót lífsins sameinast hinu,m nriklu vötnum. Gxúkkinn verður að »ondu,lera« hold sitt áður en jörðin getur orcið aðnjólandi ást- leitni himinsins. Rómverjinn vei’ður að gera líkama sinn hravstan áður en veikburða maður nn getu,r gert sér von u.m, að Verða skrásettur í iölu guðanna. OgÁsatrúarmað- urinn verður að verða vopnbitinn, eða markaður geirsoddi, áðu,r en hann fær inngöngu, í flokk Einherja. En Kristu,r tek- ur á móti oss fyrir aðhorf eitt, andvörp og tár. Hann lætur oss setjast til boi’ðs, eins og-vér erum, þó að. vér eigum engan vott af málsbót, tign eða fálkaorðu. Hann jætur oss koma x sww í'élagsskap, þó að vér séunx óhæfir taldir í gleðisamkvænx-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.